Alþýðublaðið - 18.05.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 18.05.1966, Page 2
flvað hefur verið byggt í Hótel fyrir 400 millj Skólar fyrir 140 mill, Úr ræðu Eiðs Guðnasonar í{ jjj* SÍÐASTLIÐH) kjörtimabil hafa Verið bygffðir nýir barna og fcagnfræðaskólar í Keykjavík fyr ír tæplega 140 milljónir króna, og lielmingur þeirrar upphæðar er ll'á r'íkinu, sagði Eiður Guðnason •í-íútvarpsumræðunum í gær, en fibhn skipar sjötta sætið á lista AlþýÖuflokksins í Revkjavík. Hann benti ennfrentur á, að á santa tíma og Reykjavíkurborg hefur varið tæpum 70 milijónum króna til nýrra skóla, liafa verið byggö hótel í borginni fyrir 400 milljónir króna. Þar hefðu veriö slegin ný met í framkvæmtla- hraöa, en borgarframkvæmdir héldu samt áfram að slá met í seinagrangi. Eiður ræddi aðallega um skóla eimsfréttir sídosfSidna nótt 'í : KENNEDYHÖFÐA: Tilraun Bandaríkjamanna til að skjóta geimfarinu „Gemini-9“. fór út um þúfur í gær, þar eð Agena- Cldflaugin, sem skotið var áður en skjóta átti sjálfu geknfarinu, fltapaði í sjóinn í stað þess að fara á rétta braut. Ætlunin var »8 að stýra Géminifarinu upp að eldflauginni í geimnum, en eýja tilraun verður ekki liægt að gera fyrr en eftir að minnsta fíosti tvær vikur. Ætlunin var, að géimfarinn Eugene Cernan dveldist utan geimfarsins í tvo og liálfan tíma, og geimfarið étti að vera þrjá sólarhringa ó lofti. Cernan og félagi hans, |rhomas Stafford, höfðu komið sér fyrir í Gemini-9 þegar ó- - -ítappið varð og tóku öllu með ró og stillingu. Skjóta átti Gem- ani-9 99 mínútum á eftir Agena-eldflauginni. SAIGON: Liðsforingi úr Suður-Víetnamher skaut í igær jt'veimur skotum á þyrlu, sem var með yfirmann herfylkis hans og bandaríska liðsforingja innan borðs. Liðsforinginn og sex ítðrir suður-vietnamiskir hermenn voru skotnir til bana en eng- an sakaði í þyrlunni. Atburður þessi gerðist i Hué, en herfylkið - 4jar hefur gert uppreisn gegn stjórn Kys marskálks, og í gær «eimsótti stóðina nýskipaður yfirmaður herfylkisins, sá sem ferðaðist með þyrlunni, og er hann fjórði yfirmaður nyrzta her- ftjórnarumdæmisins í Suður-Víetnam, sem skipaður hefur verið á mánuðum. í Danang ríkti einnig ótryggt ástand í gær, og étjórnarhermenn, sem þangað voru sendir á sunnudaginn, hafa télcið sér stóð i víðs vegar í bænum. LONDON: Brezka farmannaverkfallið er þegar tekið að liafa alvarleg áhríf á efnahag Breta, en ekkert bendir til þess að tfeilan leysist , bráð brátt fyrir eindregna áskorun Wilsons for- eætisráðhcrra til verkfallsmanna £ fyrrakvöld. Verð hefur þeg- ar hækkað á ávöxtum og grænmeti. Pundið hefur lækkað í verði og hefur gengi pundsins aldrei verið lægra í níu mán- ttði. Verkfaliið nær til 300 hafna, 400 skipa og 62.500 far- -tnanna. í "jónvarpsræðu sinni I fyrrakvöld sagði Wilson, að verkfallið brvti í bága við þjóðarhagsmuni og að lýst yrði yfir neyðanástandi ef þörf krefði. Kaupmenn voru varaðir við aff hækka vöruverð að þarflausu og sagði Wilson að herskip ittundu flytja vörur til afskekktra landshluta. Hann kvað kröfu farmanna um 17% launahækkun ögrun við stefnu stjórnar- -tonar í launa- og verðlagsmálum, sem miðar að bví að tak- tnarka launanækkanir við ZVz. KAIRÓ: Kosygin, forsætisráðherra Rússa, lýsti sig í gær eammála Nasser Egyptalandsforseta um ástandið í Jemen, þar eem lýðveldissinnar berjast með stuðningi Egypta gegn konungs eihnUm, sem stúddir eru af Felsal Saudi-Arabíukonungi. Kos- yðitt lýsti þessu ýfir í ræðu í egypzka þinginu, en hann held- ur til Moskvu i dag eftír átta daga opinbera heimsókn í Ara- Irfska sambandslýðveldinu. Kosygin hvatti til réttlátrar lausnar & Palestínuvandamálinu og kvað Rússa fylgjandi því að pale- tííhska þjóðm endurheimti réttindi sín. Talið er, að Kosygin "♦lafl átt við ísrael er hann sagðl að kjarnorkuvopn væru mikil- %æg öryggi Unda er byggju í nábýli við lönd, sem dreymdu um a8 eignast kjamorkuvopn. málin, og sagði, að þar væri ekki allt í því himnalagi sem borgarstjórnanneirihlutinn vildi vera láta. Hann minnti á, að víða vanti enn sérkennslustofur, nem endur verði að þeytast um bæ- inn þveran og endilagan til að fá kennslu og sumir fengju meira að segja ekki þá kennslu, sem námsskrá mælti fyrir um. Hann nefndi mörg dæmi máli sínu til stuðnings og vitnaði í úmmæli nokkurra skólastjóra i Reykjavík, sem birt voru í For eldrabláðinu, fyrsta héfti þessa árangs. Þá minntist hann stuttlega á samaganginn í borgarfram- kvæmdúm þessa dagana, og sagði áð varla gæti það verið tilviljun, sem réði því, áð hvert mannvirki af öðru væri nú vígt eða tekið í notkun með stuttu milli bili. Annað hvort hlyti framkvæmdum að hafa verið flýtt með óhæfileg um tilkostnaði, eða þær dregnar Eiður Guönason. á langinn til þess að geta fallið inn í áróðursherferðina á heppi- legum tíma. Hvort tveggja væri sóun á fé borgarbúa. í lok ræðu sinnar sagði Eiður: Framhald á 15. síffu. Samið um smíði síldarleitarskips Reykjavík. — OÓ. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðhcrra og Mr. Prout- en, jramkvæmdastjóri Broóke Maríne Ltd. undirrituðu í gær samninga um smíöi 440 lesta síld- arleitarskips. Skipiö verður jull- komnum tækjum biíiö til síldar- leitar og rannsókna. Smíðaverö þess verður 38 milljónir króna. Á síðasfa hausti ritaði Jakob Jakobsson fiskifræðingur sjávar- útvegsmálaráðuneytinu bréf þess efnis, að kannaðir yrðu möguleik- ar á smiði sérstaks síldarleitar- skips. Geta má þess að smíði þcssa skips á ekkert skylt við smíði á hafrannsóknarskipi, sem nú er í undirbúningi. Jakob lagði höfuðáherzlu á f bréfi sínu að verkefni skipsins yrði eingöngu síldarleit og rann- sóknir. Ástæðan til þess er fyrst og fremst sú, að síldveiðitíminn á hverju ári hafi aukist mjög og að þau skip sem notuð hafa verlð til síldarleitar, í góðri samvinnu við Landhelgisgæzluna, eru að 1 ganga úr sér og ekki nægilega full komin til að sinna þessum verk- : efnum. Skömmu síðar fól sjávarútvegs málaráðherra Jakobi að kanna hvers konar skip yrði lientugast til þessarar starfsemi og hvaða tækjum það þyrfti að vera búið. Þegar málið var á þessu stigi sam- þykkti LÍÚ að skora á ríkisstjórn- ina að láta smíða slíkt skip og að taka þátt í kostnaði þess með því að greiða 0,2% af útflutn- ingsverði síldarafurða, nema af síldarmjöli 0,3%. Miðað við síld- veiði síðasta árs nemur þessi upp- hæð 7 milljónum króna. Þegar Jakob taldi að rannsókn sín væri nógu langt komin óskaði hann eftir að sérstök nefnd yrði skipuð til að semja frumvarp um Framhald á 15. eíðu. Eggert G. Þorstcinsson. Tómstundabúðin færir út kvíarnar Enn hefur tómstundabúðin aukið starfsemi sína með opnun nýrrar deildar á 2. hæð í húsa- kynnum sínum að Skipholti 21. Þarna er um að ræða stóra deild með alls konar ferða- viðlegu og Eigendur Tómstundabúðarinnar á blaðamannafundlnum i gær. sportvörum, svo sem tjöld, svefn- poka og vindsængur. Þarna eru og á boðsólum veiðistengur og annað til lax- og silungsveiða og ýmsar aðrar vörur til útilífs og ferðalaga. Á fundi með blaðamönnum I gær skýrðu þelr bræður, Helgi, Pétur og Þórhallur Filippussynir frá því, að nú ætti fyrlrtækið 4 verzlanir. Með opnun þessarar deildar væri aðeins einum áfanga náð, en takmarkið væri að koma á fót fullkominni sérverzlun með vörur fyrir íþrótta- og útilíf. í hinni nýju verzlunardeild liafa verið settar upp 10 gerðir af tjöld- um, sem væntanlegir viðskiptavin- ir geta skoðað áður en kaup eru gerð. Þessi tjöld voru öll reynd hér í fyrrasumar með þeim ár- angri, að nú er liafinn innflutn- Framhald á 15. siðn 3. 18: maí 1966 - ALÞÝÐÖBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.