Alþýðublaðið - 11.06.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1966, Blaðsíða 1
Laugardapr 11. júní 1966 - 47. árg. - 129. tbl. - VERÐ 5 KR. VÁRAÐ VIÐ GAGN BYLTINGU í KÍNA Peking- 10. 6. (NTB-Reutert Grýlu gagnbyltingrar var veifaff franian í kínversku þjóðlna í for ystugrein í tímariti kommúnista flokksins „Rauffafánanum" i dag Hætta er á gagnbyltmgu og blóös úthellingum ef þróunin verffur ekki stöÓVuff í tíma, sagffi í grein inni. Lausn nærri á verkfðllinu í Bretlandi London 10; 6, (NTB-Reuteer) Leiðtogar brezka fannannasam bandsins skýrðu frá því í kvöld, að þeir hefðu fundið lausn á deil unni og að skjótt yrði bundinn cndi á verkfallið á kaupskipaflot anum, sem staðið hefur í tæpan mánuð. Skömmu áður hafði leiðtogi hrezka verkalýðssambandsins (TUC), George Woodock, heimsótt aðalstöðvar farmannasambandsins Framhald á 14. síffu. Kauptu tvo míða í viö- bót, elskan, svo að við höfum meiri möguleika á að komast til útlanda í sumar fríinu. HAB Flokkurinn og öll kínverska þjóð in kunna að taka hamskiptum og hundruð manna kunni að týna Hfi ef ekkj verða gerðar nauðsynlegar varúðarráðstafanlr til að koma í veg fyrlr' tllraun gsfenbyltingar manna til að ná völdum. Þjóðin verður að vera á verði gegn upp reisn I likingu við þá sem átti sdr stað í Ungverjalandi 1956 sagði £ greininni. „Rauði fáninn" sagði að borgar öflin í Kína héldu fast við sjón armið sín og að hvenær sem væri gæti brotizt út uppreisn borgar aflanna. Greinin birtist samtímis því sem háð er mikil áróðursher ferð gegn háttsettum fíokksstarfs mönnum og embætthmönnum í öllum héruðum landsins. í dag tll kynnti kínverska stjórnin erlend Framhald á 14. síffu. Sýnlng opnub í dag: iSLENZK BÓKAGERÐ1965 Reykjavík — OÓ. Sýning á bezt gerðu bókum órsins 1905 verður opnuð f Iðn skólahúsinu í Reykjavík í dag. Fyrir sýningunni stendur Fé- lag isl. teiknara, Auk íslenzkra bóka eru sýndar bækur frá Nor egi, Svíþjóð, Danmörku og Sviss, sem í hverju þessara lánda hafa verið valdar bezt gerðu bækurnar á siðasta ári. Nefnist sýningin íslenzk bóka g'erð 1965. Alls eru á sýningunni um 150 bækur. Frá Islandi hafa verið valdar 16 bækur og tvö tímarit. Bækurnar eru valdar á inguna með tillíti til ytri gerð ar þeirra, uppsetningar, skreyt Frh á 13. siðu. Stj&rn Félags ísl. tcíknara, sem gengst jyrir sýningunní íslenzk bókagerð 1965. Frá vinstri: Torfi J&nsson. jormaður fél„ Friðrikka Geirsdóttir, Kristín Þorkelsdóttir, Ástmar Ólafsson og Gísli B. Björnsson. — Mynd: JV. Varð undir tveimur vörubílum Rvík, — ÓTJ. Þriggja ára drengur slapp á furðulegan hátt lítið meiddur frá því að verða undir tveimur vöru bifreiðum á Snorrabraut í gærdag Kristmundur Sigurðsson hjá rann 'isóknarlögreglunni sagði Aljýðu blaðinu að bílarnir hefðu beðið við rautt ljós. Þegar skípt var óku þelr af stað en í sama mund hlupu tveir smádrengir yfir göt una. Annar þeirra Erik Jensson Skúlagötu 55 varð fyrir bifreið inni og valt um koll og varð undir fyrir augunum á skelfingu lostn um sjónarvottum. Ökumaður vöru bifreiðarjnnar virtist ekki hafa tek ið eftir neinu, þvi að hann ók Framhald á 14. síffu. Umsetning SÍS jókst um 25,6% 64, affalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga var settur í ffær Fundarstjórar voru kosnir þeir Karl Kristjánsson og Ragnar Ó1 öfsson og fundarritarar Stefán Nýr fundur ekki boððður Fulltrúar Vekramannasambands ins, Eðvarð Sigurð. son og Björn Jónsson ræddu við fulltrúa at vinnurekenda þá Gunnar Guðjóns son og Björgvin Sigurðsson á s1 um fundi í gærdag. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Framkvæmdanefnd Vinnuveit endasambandsins hélt fund í gær og var skýrt frá ástandi og horf um í þeim viðræðum ,sem undan íarið hafa átt. sér stað. Fram kvæmdanefnd Verkamannasam- bandslns hélt fund í fyrradag, þar sem þessi mál voru einnig til um ræðu. Halldórsson, Oskar Jónsson og Skúli Ólafsson. Rétt til fundarsetu eiga að þessu sinni 105 fulltrúar frá 56 kaup félögum með samtals 31 þúsund) félagsmenn. Voru flestallir fuUtr. mættir er fundur var settur. Auk þess sitja fundinn stjórn Sam- baldsins, forstjóri og fram- kvæmdastj., endurskoðendur og 'allmargir starfsmenn Sambands ins. Að fundarsetningu lokinni las formaður Sambandsins, Jakob Frí manns on skýrslu stjórnarinnar og forstjóri Sambandsins, Erlend ur Einarsson skýrslu um rekstur inn á árinu 1965. Umsetning Sambandsins að krónutölu var meiri en nokkrn sinni fýrr, einkum vegna stór aukins útflutnings. Mest var aukn ing i Sjávarafufðadeild, kr. 307 ,4 millj. Innflutningsdeild hafði aukið umsetningu um kr. 160,6 milljónir og Véladeild um kr. 45;Ö milljónir. í Búvörudeild hafði um setning hins vegar minnkað unu kr. 28,9 milljónir. Heildarumsetning í öllum aðal deildum og smærri starfsgreinum Sambandsins á árinu 1965 varð samanlagt kr. 2.45,2 milljónir og hafði aukist um kr. 518,4 milljón ir frá árinu áður, eða um 25,64%. Rúmlega helmingur a£ heildar umsetningunni árið 196'j er sala Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.