Alþýðublaðið - 06.07.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 06.07.1966, Page 1
Miðvikudagur C. júlí 1966 - 47. árg. - 149. tbl. - VERÐ 5 KR. Annaö norsnu■ einbýlishúsanna í byggingu við Mývatn. Sex daga tnh að reisa húsxð. — (Mynd Jón Jóhannesson). hefjasl um Tilboð í Sundahöfn voru opnuð 17. maí s.l. Ákveðið hefur verið að hefja samninga við þrjá aðila um byggingu fyrsta áfanga Sunda hafnar. Eru það Malbikun h.f., Loftorka h.f. og sænska fyrirtæk ið A. P. Skanska Cementsgjut- eriet, en þessir aðilar höfðu lægstu tilboö í aðaltillögu og einnig hag stæðustu frávikstilboð, þar sem fyr irtækin gerðu ekki ráð fyrir að fara að öllu leyti eftir útboðslýs ingu tnS framkvæmd verksins. Tilboð þessara aðila hljóðaði upp á 102,3. milljónir króiiá, en þau huðu einnig írávikstilboð er hljóð HYamt < usu FYRIR 7-800000 KR Reykjavík, OÓ. Reist hafa verið tvö 110 ferm. einbýlishús við Mývatn á vegum Kísiliðjunnar. Hús þessi eru smíð uð í Noregi og sett saman á bygg ingarstað. Tíminn sem tók að reisa hvert hús var um sex dagar, en búið var að steypa plöturnar undir WHWWAMA/ JWMwmWWMWiWMWtWWVWtMMW Bítlarnir fengu kaldar kveðjur á Filippseyjum Manila, 5. júlí (Ntb-Reuter) The Beatles voru kvaddir með ókvæðisorðum þegar þeir fóru í dag frá Manila, höfuð- borg Filippseyja, þar sem þeir héldu hljómleika. Blöð á Fil- ippseyjum hafa gagnrýnt Bítl ana harðlega fyrir að mæta ekki í veizlu sem Ferdinand Marcos forseti hélt þeim til heiðurs, en þeir segja að þeim hafi ekki verið sagt frá veizl- unni í tíma. Marcos forseti hef ur harmað hinar köldu kveðjur sem Bítlarnir fengu, og kveðst þess fullviss að það hafi ekki verið ætlun þeirra að móðga þjóðhöfðingjann og fjölskyldu hans. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á fiugvellinum þegar Bítlarnir fóru frá Manila og hrópaði að þim ókvæðisorðum eins og „Snáfið ykkur burtu“ og „Við viljum ekkert með ykk ur hafa.” Starfsmenn flugvall- arins sáu fyrir sérstökum há- Framhald á 14. síðU. utan- og innanhúss og er óþarfi að mála húsin, en auðvelt ef eigendur þeirra óska. Hægt er að velja um parketgólf eða gólf úr teakviði. Elhúsinnrétting er öll úr furu, mattlökkuð. Sama er að segja um innbyggða skápa. Þakið er tvöfalt og sáma er að segja um veggi og einangrun úr steinull og eins undir gólfi. húsin áður. Verð hvers húss komið á byggingarstað er nálægt 680 þús. kr. Húsin eru gerð úr timbri. í þessu verði er ekki talinn kostnaður við að grafa grunninn eða steypa plötuna en undir 110 fermetra hús má gera ráð fyrir að platan kosti um eða rúmlega 100 þús. kr., allt eftir aðstæðum á hverjum stað. Glögglega má sjá á þessu verði hve byggingakostn aður og íbúðaverð er fáránlegt . hér á landi. Einbýlishús af þess | ari stærð, að vísu byggt úr stein steypu kostar hér fullbyggt þriðj ungi og allt upp í helmingi meira J en innflutt hús. Tollur á tilbún- ] um húsum er 40%. Hús' þessi eru byggð í verk- j smiðju í Stavangri og flutt inn af j fyrirtækinu I. Pálmason. Eins og fyrr er sagt kóstar 110 fermetra i hús 680 þús. kr., komið á bygg- ingarstað. í þessu verði er inni-J Djakarta, 5. júlí (Ntb-Reuter). falinn toliur og söluskattur. Inni falið er fullkomið bað með öllum hreinlætistæikjum, éldhúsinnrétt- í ing með vaski og eldavél, þvotta- hús án þvottavélar. Állar raflagnir og vatnslagnir, en ekki hitalögn og er gert ráð fyrir gólflistaofnum. i Hurðir og gluggakafmar eru úr Reiknað er með að það taki þrjá menn 7—10 daga að setja upp hús ið, þegar platan hefur verið steypt. Notast þarf við krana í 3 klukku stundir við að reisa veggi og mæni ás. Kostnaður sá sem hér hefur ver ið talinn nægir til að gera ftús sem þetta fullkomlega íbúðarhæft Framhald a 14. síðu. SUKARNO SVIPTUR FORSETAVÖLDUM WWMVtWWWMWMWWMMWMWWWUWVMWWMWW Þjóöþingið í Indónesíu, ráðgjafa þing þjóðarinnar, svipti í dag Su- karno forseta nafnbótinni forseti til lífstíðár og ákvað að kjörtímá bili hans skyldi Ijitka eftir tvö ár. Þá var Sukarno banxiað uð gefa xít tilskipanír í sinu nafni. Loks á sér teakviði. Viðarlitur 'er á öllu tré ] stök nefud að rannsaka af gagnrýni kenningar og stjórnmálaskoðanir Sukarnos. Þingið tók þessar ákvarðanir sem boða miklar breytingar á stjórnarfari Indónesíu meðan ‘her menn í stríðsvögnum voru á vérði fyrir utan bygginguna. Öxullina Djakarta-Peking, sem gerði Ind* nesíu að nánum bandamanni Kín- i FramUald a 14. sióu MWWMWWWWWWWMWWW* U Thant heldur fyrirlestur i háskólanum Framkvæmdast j ór i Sam einuðu þjóðanna, herra U Thant, hefir þekkst boð fé- lags Sameinuðu þjóðanna hér á landi um að halda fyrir- lestur um starfsemi Samein uðu þjóðanna í hátíðasal Há skólans föstudag 8. júlí n.k. kl. 5 .h. Fyrirlesturinn verð ur fluttur á ensku og er öll- um heimill aðgangur. Af hálfu félagsins mun formað ur þess Ármann Snævarr háskólarektor kynna fram kvæmdastjórann og bjóða hann velkominn. WMMMMWtWMWMMMWWI Samníngar að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.