Alþýðublaðið - 06.07.1966, Side 2

Alþýðublaðið - 06.07.1966, Side 2
eimsfréttir sádastlidna nótt DJAK4RA: — Þingið i Indónesíu svipti í gœr Sukarno for- í;eta nafnbóimu forseti til lífstiðar og ákvað að kjörtímabil hans ítk.yldi ljúka eftir tvö ár. Þá var Sukarno bannað að gefa út til- skipanir í sínu nafni. Loks á sérstök nefnd að rannsaka af gagn- ,*ýni kenningar og stjórnmálaskoðanir Sukarnos. Sukarno held- ,«r titlinum „Hinn mikii leiðtogi byltingarinnar”, en þeim titli fylgja engin völd. SAIGON: — Bandarískar flugvélar gerðu þrjár nýjar árás ,ir á olíugeymslustöðvar í Norður-Vietnam í gær. Alls var farin ðt árásarferð yfir Noröur-Víetnam og varpað sprengjum á olíu- ^eyrnslustöðvar í nánd við Haipong, Than Hoa og Vinh. BÚKAEEST: — Sovézkir og aðrir austur-evrópskir leiðtog ar undirrituðu í gær yfirlýsingu um frið og öryggi í Evrópu en ,voru þögulir um einstök atriði yfirlýsingarinnar og er því óljóst itivorv austantjaidslöndin hafi fram að færa ákveðnar tillögur um jVárðveizlu friðar og öryggis í Evrópu. Yfirlýsingin var undirrituð að loknum lokuðum fundi og þar mun rúmenski kommúnistaleið- ■ioginn Ceausescu hafa lagt eindregið til að í lokátilkynningunni fitín fundinn verði hvatt til viðræðna við vestræn ríki um aukin sn'mskipti. KENEDYHÖFÐA: — Bandarikjamenn gerðu í gaer vel tfieppnaða tilraun með hina geysistóru Saturn-eldflaug og hafa ð.íkurnar á mannaferöum til tunglsins aukizt til muna. Eldflaugin or sú öflugasta, sem Bandaríkjamenn liafa smiðað. Tilgangur til- vtaunarinnar er að koma öðru þrepi eldflaugarinnar, sem vegur 29 •tfestir, á braut umhverfís jörðu þannig að rannsaka megi áhrif (fjyngdarleysis á innihald þess af fljótandi vetni. LONDON: — Wilson forsætisráðherra tilkynnti í gær, að yi'ðræðunum við Rhodesíustjórn hefði verið frestað þar til síðar * þessum mnnuði. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess að áfram miöaði viðræðunum þar sem ríkjandi ástand gæti ekki haldið Afram von úr viti. í undirbúningsviðræðum þeim, sem fram hefðu furlö, hefðu deiluaðilar gert sér grein fyrir skoðunum sínum. Ljóst cv, að enginn raunverulegur árangur hefur náðst. BLANTYRE: — Afríkuríkið Malawi, sem hefur verið kon- tmgsríki í brezka samveldinu með Elísabetu Bretadrottningu sem yfijóðliöfðingja, varð lýðveidi á miðnætti í nótt. Hasting Banda, sem verið hefur íorsætisráðherra síðan landið hlaut sjálfstæði 1964, verður jafnframt fyrsti forseti landsins. Malawi heldur áfram að- «id sinni að samveldinu. BEfiLIN: — Borgarstjórn Vestur-Berlínar skoraði í gær á vestur-þýzku stjóntina að ryðja úr vegi þeim ágreiningi, sem ríkir -tíyirra á jmil.ú um nýjan samning um ferðir Vestur-Berlínarbúa til Austur-Berlínar. Þessi ágreiningur kemur í veg fyrir fullgildingu fcjtmningsins. n Þýzkar eldhúsinnréttingar Rvík, — GbG. í gær var blaöamönnum boðið að skoða þýzkar eldhúsinnrétting ar, sem fyrirtækið Skorri hf. flytur linn. Inréttigar þessar eru til sýn is næstu tvo mánuði að Kársnes braut 10, Kópavogi, en þar má sjá tvær samstæðm- slíkra inméttinga ásamt tilheyrandi rafmagnstæki um. Það er verksmi'ðjan OSTA, sem staðsett er í Vestur-Berlín, sem framleiðir þessar eldhúsimi réttingar en framleiðsla hennar er talin ein sú bezta sinnar tegundar í Vestur-Þýzkalandi. Osta veéksmiðjurnar flytja út til margra landa. Eldhúsinnrétt Cao Ky spáir sigri Víet- nam fyrir áramét 8r ■ b.- Saigon, 5. júlí (NTB-Reuter) ■Forsætisráðherra Suður-Víet- *U», Nguyen Gao Ky fagnaði í - tg'ær hinum auknu loftárásuin -dRIándaríkjamanna á Norður-Víet -fcsam. Hann sagðj að loftárásirn fur vas'U nauðsynlegar t'il að knýja stjórnina í Hanoi til að' taka ástand ið til nýrrar atlmgunar og stuðl uðu að því að stríðið tæki skjótt enda. Cao Ky sagði að loftárásirnhr á Hanoi og Haipong mundu láma birgðaflutninga kommúnista og DR. MOMMER RÆÐIR dvleðal þátttakenda -á nýafstöðnum #’áðsfundi Atlantic Treaty Associa Aioh (ATA) hér í Reykjavík voru *0í þjóðverjar undir forystu dr, * tichards Jaeger, dómsmálaráð- •#ie?ra Vestur-Þýzkalands, en hann -*r jafnframt formaður þýzka Atl 'ftnthafsfélagsins. Munu þeir dvelja €iér á landi nokkrum dögum leng ur en aðrir þátttakendur og m. a. ferðast um norðatdands og sunn an. í tilefni af dvöl þeirra liér hafa samtök um Vestræna samvinnu og Varðberg ókveðið að efna til há- degisfundar fyrir félagsmenn eig inkonur og gesti á morgun 7. Framhaid á 14. síðn. kippa fótunum undan hernaðar- mætti Norður-Víetnammanna. Hann kvaðsf þess fullviss að komm únistar yrðu sigraðir innan tiðar sennilega fyrir áramót. En hann bætti því við að í kjölfar hemað arlegs sigurs yrði að fylgja bar áttaa fyrir uppbyggingu stöðugrar lýðræðisstjórnar í landlnu. Ky sagði þetta í ræðu í hinni ný stofnuðu ráðgjafanefnd herfoi- ingj as t j ór nar innar. Suður-Vietnamískar og banda- rí=kar hersveitir liafa unnið nokk t’a Sigra í byrjun monsúntfmans án þess að hersvejtir Vietcong og •Norður Víetnammanna liafi gert alvarlegar gagnárásir. BandaWskar flnové’ar réðust í dag á tvö hraðskrejð herskip á Tonkin flóa og Skyhawk þota steyntict í hafið. í kvöld var ekki vjtað hvort boturnar hefðu hæft skinin, sem sennilega voru tundurskevtabátar úr norður-víetnamiska flotarm’vi Bandarískar þotur fóru 91 árásar Framhald é 14. sfðn Ingarar má panta eftir máli eða velja eftir ákveðnum standard stærðum. Stærðir eru mjög mis mundandi, eða í veröflokkunum fró 30 - — 130 þúsund krónur. Segja mætti að eldhúsinnrétt Sng fyrir meðalíbúð, þ.e. íbúð af stærðinni 90 — 100 ferm. myndi rkosta um 60 þúsund auk raf magnstækja og stálvasks. Það er álit fréttamanns, að gæði þessara innréttinga séu með því bezta, sem hér hefur sést af inn fluttum innréttingum. Hver ein asti flötur er plastklæddur ut- an og innan , útdregnar liillur í sumum skápum, skemmtilegt lita val og falleg smíð. Ytra borð hurða er úr'þykku plasti eða svo nefndu harðplasti, en bak og innvið ir skápa er þynnra plast, mest álímt en bakið sprautað. Grunn efni eru spónaplötur (Novapan), sérstakjega pressað fyrir Osta, að sögn sölustjóra Ólafs Gunnarsson ar. en (sýniahorn virðúst mjög þétt og efnismikil. Ekki er hægt a(ð pefejja, að þarna sé um neinar sérstakar nýj ungar á ferðinni í gerð eldhús innréttinga hvað þnertir tilhög un og aðra gerð, en plasthúð un í bak og fyrir er a.m.k. ekki það algepga^ta hér og ekki held ur hini^’ hgganlegu gerðu geymslu skápar, sem byggðlr eru í sam bandi vjST íssKápinn með útdregn Frh. á 14. síðu. Happdrætti DAS í gær var dregið í 3. flokkl Happdrættis DAS uin 250 vinn inga og féllu vinningar þannig: íbúð eftir eigin vali fyrir kr. 500.000.00 kom á nr. 11297 Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 200, 00,00 kom á nr. 42751. Umboð Aðalumboð. Bifreiðar eftir eigin vali kr. 150, 000,00 komu á nr. 18168, Ólafs vik 18251 Borgarnes, 29502, 30312 Aðalumboð. Pramhald á 14. sfðn. Bretar taka upp hringnótaveiðar Brezki togarinn Princess Anne, breytt heíjar verið <iil að stunda liringnótavei'ðar, fékk í vik unni, scm leiff, fyrsta afla sinn í hringnót og er jafnframt fyrsta brczka skipiff, sem aflar síldar meff þessu móti. Skipið var aff veiff um viff Shetlandseyjar og fékk /úmle.f/i 648 hcktólítra í eánu kasti. Til aðstoðar og kennslu um borð í Princess Anne eru tveir Norffmenn frá Álasundi, Magnus Berg og sour hans Gunnar. Hafa þeir veriff aff kenna brezkum fisákimönnum að veiða með hring nót. Aflinn, sem er um 433 mál, seld ist fyrir 2680 pund í Aberdeen eða 321,600 krónur, þ.e.a.s. 742,73 fyrir málið. Princess Anne, sem upphaflega Framhald á 14. síffu. 2«. ALÞÝÐUBLAÐID - 6. júií 1966

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.