Alþýðublaðið - 06.07.1966, Síða 6
Glugginn
i □ Alveg eins og betri lífskjör
í hafa valdið því að meðalhæð Norð
■ urlandabúa hefur hækkað undan
farin ár. hefur einnig meðalhæð
Japana hækkað undanfarna ára-
tugi, og svo mjög að varla er
lengur hægt að tala um þá sem
smávaxna þjóð. Samkvæmt jap-
önrkum skýrslum um rannsóknir
á hæð unglinga, kemur í Ijós, að
.hæð 15 ára pilta um aldamótin
fVar 152 em. en er nú 163,5 cm.
^hækkunin nemur sem sagt 11,5
cm. Samsvarandi tölur um stúlk
ur eru 145 cm. og 154 cm., 9 cm.
hækkun Eftir síðari hemsstyrj
öldina hefur hækkunin orðið
mest, og nú er mjög algengt í
Japan, að 14—15 ára unglingar
séu mun haerri er foreldrarnir.
Enda er nú í athugun I land
inu að breyta þurfi byggingarlög
um um hæð í loft og dyrahæð í
húsum, og í skólum hafa stólar
og borð verið hækkuð að mun.
í New York hafa þeir tekið upp á því að láta fagrar stúlkur
sýna undirföt í verzlunargluggum. Eins og myndin sýnir vant-
aði ek :i áhorfendur, hvort sem það var nú af áhuga fyrir
nærföt im eða ekki, en þegar buxurnar f éllu — stöðvaðist
umferöin r.lgjörlega. ,
<X>OOOrXX>00<XXXXXXXXXXXXXXXX>00000‘
S ALþVÐUBLAÐIÐ - 6. júlí 1966
"
Þarna mætast þeir síð hærðu í Kaupmannahöfn.
I Kaupmannah
Nýlega ki
stúlku í
kjm
st upp um 27 ára finna, hvaðan eiturlyfin koma, en
Ifaupmannahöfn, sem alltaf öðru hvoru kemst upp um
hafði hjálpáð til við að smygla eiturlyfjasölu í Kaupmannahöfn.
ópíum frá K^iupmannahöfn til Par Og hugsanlegt er að þau komi frá
ísar til unnusta síns, hins heims Tokyo.
þekkta jazzleikara Dexter Gordon
TT , , , . , Su deild logreglunnar í Kaun-
Um leið hefur logreglan komizt ,
, mannahofn, er um þessi mal fjall
fyrir eiturlyfjahnng, sem smygl , „ ,
*. . . , . , ,.. , ,., ar hefur nu manuðum saman unn
aði eitri fra Austurlondum til „ ,
íð að þvi að komast að, hver sel
ur eiiúrlyf ungum, síðhærðum eit
urlyfjaneytendum, sem halda sig
Suður-Evrópulanda. Og álitið er að
við Storkagósbrunninn í Kaup-
staddur í miður þokkalegri krá
og var fluttur á lögreglustöð til
yfirheyrslu. Við yfirheyrsluna var
hinn 26 ára síðhæringur fremur
fámæltur, en samþykkti að fara
með lögreglunni í aðra eiturlyfja
krá . Þegar hann kom að lögreglu
bílnum tókst honum að stinga af
og mikil ieit. gerð að honum
hefur ekki borið árangur.
En leitin að honum varð til
mannahöfn sé miðstöð smyglar- ^ storkagosbrunninn_ Hún hrf j þess að 21 árs síðhæringur var tek
anna, en. þar halda sig mest síð
hærðir unglingar.
! ur þó einhvers orðið vísari, er
J 21 árs gamall maður var tekinn
Það er ekki ótrúlegt að eitur- nýlega, er leit var gerð að öðrum
lyfjasmyglarar geti notað Kaup 26 ára gömlum manni, sem komst
mannahofn sem miðstöð fyrir eit undan lögreglunni. Það er álitið
urlyfjasmygl og reyni þannig að , að síðhæringarnir við Storkagos
finna nýja átáði fýrir sniyglið, þar I brunninn fái eiturlyf frá þessurb
sem upp héfur komizt um smygl 26 ára gamla manni, en hann hef
í mörgum öðrum bórgum. Og orsök: ur undanfarið stundað bá atvinnu
in getur einnig verið sú, að í Dan að ferðast til Austurlanda, t.d.
mörku er hegning við slíku ekki , Tyrklands, þar sem hann hefur
eins ströng og í suðlægari löndum svo keypt eiturlyf. Hann hefur áð
í París eru smyglararnir dæmdir ur verið dæmdur fyrir eiturlyfja
í allt að 20 ára fangelsi, en í Dan notkun og hefur lengi verið á
mörku í hálfs árs fangelsi. ! skrá hjá lögreglunni. Maður þessi
Enn hefur þó ekki tekizt að náðist nýlega, þar sem hann var
inn fastur og fjrásögn hans í yfir
heyrslunni á .lögreglustöðinni gaf
hryggilega mynd af þeirri tilveru
sem siðhaéringar hafa valið sér
Hann sagði frá því, að hann hefði
ekki haft neina atvinnu í langan
tíma, en hefði-.'aðeins haldið sig
með félögum sinum vð Storka
i brunninn. Um nætur svaf hann
ýmist f skemmtigörðum eða á
bekkjum.
Þessi ungi nmður hafði reykt
hashish í eitt og hálft ár og það
daglega, og var nú orðinn algjör
lega háður því. Þegar hann var
FrambnM á 10. síffn.