Alþýðublaðið - 06.07.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 06.07.1966, Side 14
Þórður Bjarnason prentari. Þau leiðinlegu mistök urðu í biaðinu í gær, að mynd af Þórði Bjarnasyni prentara varð viðskila við texta, sem henni átti að fylgja, en Þórður átti áttræðisafmæli í gær. — Við birtum myndina hér á nýjan leik, og biðjum hlutað- eigandi velvirðingar á mistökun- um. Bítlar r.a Framhald af 1. síðu tíðahöldum þegar Bítlarnir komu til Manila en í dag var komið fram við þá eins og venjulega ferðamenn. Bítlun- um var meinað að stiga um borð í flugvélina fyrr en þeir höfðu greitt 7.400 pesósa (rúmlega 600.000 krónur), sem var skatt ur sá sem þeir urðu að greiða af tekjum þeim sem þeir höfðu af hljómleikum er þeir héldu í Manila í gær. S^mningar Framhald af 1. síðu aði upp á 81, 7 milljónir króna. Samningar við þessi fyrirtæki eru framundan, en óvíst er, hve langan tíma samningsgerðir taka. Það er ógerlegt að segja neitt um, hve nær framkvæmdir hejast. ,Til samanburðar má geta þess, að .Reykjavíkurhöfn hefur látið farg fram rannsóknir á því, hver yrði kostnaður við framkvædir fýrsta áfanga Sundahafnar og hljóð aðí, sú kostnaðaráætlun úpp á 98 ♦niyjónir króna. Lesið Afþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 Einbýlishús Framhald af 1. síðu og vel það. En ef kaupandur óska er hægt að fá sitthvað fleira með húsinu sem að sjálfsögðu gerir það dýrara. Má þar nefna skýli fyrir bíl, við annan gafl hússins, innbyggðan arin og sitthvað fleira. Herbergjafjöldi getur verið mis munandi allt eftir þörfum hverrar fjölskyldu, en innveggi má færa til og fjölga eða fækka herbergj um. Að sjálf6Ögðu eru fleiri tegund- ir tilbúinna húsa á markaði og frá verksmiðjum í fleiri löndum þótt hér sé aðeins stuðst við eina teg und og stærð. En glögglega má á þessu sjá hve verðmunur á inn- fluttum lnisum og liúsum byggðum hérlendis er ótrúlega mikill. Sukarno um ákvörðunum þingsins var fagn að með áköfu lpfataki um 500 þingmanna og áhorfenda. Framhald af 1. síðu verja var felldur úr gildi og endir var bundinn á yfirgangsstefnuna gagnyart Malaysíu sem hófst fyr ir þremur árum. Kommúnismi, marxismi og lenínismi eru nú bann aðir. Þingið lét einnig í ljós sam- þykki sitt við þá þróun sem átt hefur sér stað síðan hin misheppn aða byltingartilraun var gerð fyrir níu mánuðum. Herforingjar segja, að kommúnistar hafi staðið á bak við byltingartilraunina. Síðan hef ur herinn staðið fyrir umfangsmikl um aðgerðum gegn kommúnistum og kommúnistaflokkurinn liefur verið bannaður. Yfirmaður hersins Suharto hershfðingi, er nú valda mesti maður landsins. Hinn glaðlyndi, úthverfi og viljasterki Sukarno eða Bungífé- lagi) Karno eins og hann vildi láta kalla sig, hefur glatað áhrif um sínum og völdum smátt og smátt mjög gegn vilja sínum. í samþykkt þingsins í dag segir með dæmigerðri indónesískri kurteisi og ljúfmennsku að þingið harmi djúpt það sem það geri. í sömu andrá er hann beðinn um að út skýra kverjir staðið hafi á bak við hina misheppnuöu byltingar tilraun í fyrrahaust og hina efna hagslegu og siðferðilegu afturför er cinkennt hafi þróunina i landinu á undanförnum árum. Á það er lögð áherzla, að Su- karno haldi nafnbótinni „Hinn mkli leiðtogi byltingarinnar”. En einnig er á það lögð áherzla, að þessum titli fylgi engin völd. Öll DAS Framhald af 2. siðu Húsbúnaður eftir eigin valí fyr- 5r kr. 35 þús: kom á nr. 9317 Aðal umboð Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 25 þús. kom á nr. 40898 Seyðisfj. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20 þús. komu á nr. 11 374 Húsavík og 26577 Aðalumboð: Húsbúnaður eftir eigin vali fyr ir kr. 15 þús. kom á nr. 6915 Að alumboö, 8238 Borgarnes, 18407 Akranes. Dr. Mommer Framhald af 2. síðu. júlí kl. 12:10. í Þjóðleikhúskjallar anum. Þar mun einn af kunnustu stjórnmálamönnum Vestur- Þjóð verja ,dr. Kari Mommer, talsmað ur sósíal-demókrata í Sambands þinginu í Bonn, ræða um vanda mál Þýzkalands og framtíðarvið horf í málefnum Evrópu- og Atl antshafsríkjanna. Einnig gefst kostur á að bera fram fyrirspurn ir til lians eða annara í þýzka hópnum en nokkrir fleii'i þeirra eiga sætl á þingi. Er hér um að ræða mjög óvenjulegt tækifæri til að fræðast um ofangreind mál- efni og þýzk viðhorf til þeirra. Hringnót Framhald af 2. síðu. var meðalstór togari, áður en henni var breytt í Bretlandi og Noregi til notkunar við hringnótaveiðar, hafði verið um það bil mánuð við veiðar, en vegna bilana og kunn áttuleysis liafði skipið ekki feng ið neinn afla Það var ekki fyrr en Norðmennimir tveir foru fengn ir, sem skipið fékk afla. Annað brezkt skip, Glenugi III, fór einnig út í fyrri viku, en varð að snúa aftur tii hafnar, þar eð vírinn reyndist of þungur. Það mun nú aftur komið á miðin við Shetlandseyjar. Eyjólfur K. Sigurjónsson, lögglltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Síml 1790*. oooooooooooooooooooooooo útvarplð Miðvikudagur 6. júlí '0 Morgunútvarp Veðurfregnir - Tónleikar - 7,30 Fréttir. ,00 Hádegisútvarp Tónlcikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp ÍFréttir - Tilkynningar - íslenzk lög og klassísk tónlist. 1^30 Síðdegisútvarp f Veðurfregnir - Létt músík. (17,00 fréttir) 13)00 Lög á nikkuna 1545 Tilkynningar. 1^20 Veðurfregnir. 19,30 Fréttir 20,00 Daglegt mál Árni Böðvarsosn flytur þáttinn. 20,05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.35 Einsöngur: Birgit Nilsson syngur lög eftir Sibelius, 20,45 „Á ritstjórnarskrifstofunni”, smásaga eftir Helgu Þ, Smára. — Hildur Kalman les, 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios” Guðjón Ingi Sigurðsson les (21) 22.35 Á sumarkvöldi Guðni Guðmundson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23,25Dagskrárlok. v 3 SR^ttinnut&r öezr * """lllll M’— Kflmb 14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. júlí 1966 Innréttingar Framhald af 2. síðu. um hillum og þjóna sem búr á akk ar mælikvarða. Eins og áður var skýrt frá er það fyrirtækið Skorri hf. sem flyt ur inn þessar eldhúsinnréttingar og gerir kostnaðaráætlun, fólki að kostnaðarlausu, sér um mæling ar og teikningar og aðrar nauðsyn legar upplýsingar og fyrir greiðslu. Cao Ky Framhald af 2. siðu ferð yfir Norður Víetnam í dag og réðust m.a. á þrjár olíugeymslu stöðvar, þar ef eina um 30 km. suðaustur af Haipong. í Hanoi er hafinn brottflutn- ingur fólks og borgin líkist maura þúfu, segir ' fréttaritari Tass. Á götum borgarinnar úir og grúir af uxum og kerrum sem hlaðnar eru húsgögnum og lausavarningi. Ein ungis þeir ,sem starfa í heima varnarliðinu eða loftvarnarliðinu verða eftir í höfuðborginni, segir fréttaritarinn. Kínvejar sökuðu í dag Rússa um að hafa kallað fram loftárásir Bandaríkjamanna á Hanoi og Hai pong. í grein á forsíðu „Alþýðu dagblaðsins” í Peking segir, að loftárásirnar eigi rót sína að rekja til pólitísks samkomulags milli landanna. Þetta er harða^ta á rásin :sem Kínverjar liafa gert á afstöðu Rússa í Víetnamdeilunni. Franskt tímarit „Enterprjse", hermdi í dag, að Norður-Víetnam menn hefðu skýrt Kínverjum frá þvi, að þeir gætu ekki lialdið stríð ’inu áfram einir síns liðs lengur en til 1967. Tímaritjð segir að Ho Chi Minh hafi beðið um vís bendingar um, að ekkert væri því til fyrirstöðu að kannaðar væru horfur á friðsamlegri lausn. Öfugrt við stjórnina í Peking hefði stjórn Sn í Moskvu ekki svarað neitandi, að sögn blaðsins. Fundur Framhald af 3. síðu. Fræðslumálastjóri Helgi Eiías son geröi grein fyrir undirbún ingi málsins og lagði það fyrir fundinn. Menntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason kom á fundinn, er málið var tekið fyrir og tók þátt í umræðum, ennfremur sat á fund inum Jóhann Hannesson, skóla meistari á Laugarvatni, en hann á sæti í nefndinni, sem vinnur að rannsókn skólamála, ásamt dr. Wolfgang Edelstein og Andra ís akssyni, sálfræðingi, sem er for maður nefndarinnar, en þeir voru báðir erlendis og gátu því ekki sótt fundinn. Fundinn sátu nær allir skóla stjórar héraðs- og gagnfræðaskól anna auk nokkurra námsstjra og fulltrúa fræðslumálasatjóra. Konur velflestra fundarmanna dvöldust að Laugarvatni fundar dagana. í sambandi við fund þennan TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 11. júní gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband í kirkjunni í Innri Njarðvík Þórdísi Ólafsdóttur og Gunnar Bergmann. Heimili þeirra er að Borgarvegi 4, Ytri Njarðvík. var lialdinn aðalfundur Félags skólastjóra gagnfræða- og héraðs skófa. Stjórn þess skipa nú: Árni Þórðarson, formaður, Benedikt Sigvaldason, Jón Á Gissurarson, ritari, Magnús Jónsson, féhirðir, Ólafur Þ. Kristjánsson varaformað ur. Minnlngarkort Langhoitskirkju fást á eftirtöldum stöðum' Álf- heimum 35, Goðheimum 3, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið srvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Borgarbókasafn Keykjavíkur: AðalsafniB. Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Útlánsdelld er opin trá kl. 14—22 alla vlrka daga aema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 oplB alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. ÚtibúiB HólmgarBl 34 oplB aUa 1T—19, mánudaga er opiB fyrir virka daga nema laugardaga kl. fuUorBna tU kl. 21. GUAFABRÉF FRA SUHOUOARSJ6ol SK/UATÚ«SH«ll»maiNS ÞETTA BRO ER KVITTUN, EN l>Ó MIKIU EREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN* ING VID GOTT MÁIEFNI. MYKJAVlK, >. W. r.k Jvad/svttriiéti UiMuttlmlHlka KW.„____________ hvernig sem þer ferðist # ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR PÓSTHÚSSTR4TI SiMI 17700 f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.