Alþýðublaðið - 06.07.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 06.07.1966, Síða 15
Þetta er ekki abstrakt listaverk eins og einhver kynni þó að halda, heldur er þetta ein af myndunum, sem Surveyor sendi til jarðar frá tunglinu. í vinstra .horni myndarinnar sést einn af lendingaipúðum Surveyors, en skuggi tækisins fellur á tunglið og þar sem sólin er að setjast sjást smáatr iðin í myndinni mæta vel. ~Í34 ItjörbúðÍT^ á 36 stöðum Frakar Framhald S. «f8n -£■ EVRÓPA SAMEINUÐ, Forystuhlutverk það, sem Frakkar mundu hreppa, gæti einnig orðið Rússum til fram dráttar á annan hátt. Ef Banda ríkjamenn flyttu burtu herlið sitt frá Evrópu og síðan yrði komið á fót pólitísku bandalagi Evrópuríkja undir sameigini. stjórn gætu Rússar talið sér stafa engu minni hætta af Bandaríkjum Evrópu en Banda ríkjum Norður-Ameríku. Sam einuð Vestur-Evrópa gæti ork að sem ómótstæðilegt aðdráttar afl á ríkin í Austur-Evrópu, og ef þau hyrfu burtu af áhrifa svæði Rússa gæti það markað upphaf unnlausnarbróunar, er stofnað gæti hinu pólitíska jafn vægi í Sovétríkiunum í hættu. Ef afstaða de Gaulles yrði aftur á móti efld með tilslökun er Rús~ar mundu gera gagn vart honum oa bar með Þjóð verjum og öðrum ríkjum Vest ur-Evrónu há hefðu Frakkar langtum sferkari möguleika á að trvggia bað. að hið nýja bandaiag Evrónuríkia yrði byggt á huamvndum de Gaull es. I3essi nýja Evrópa yrði tiltölu lega áhrifaminni. ekki eins sam einuð í st.iórnmáiasviðinu, og ekki eins lokkandi í augum Austur-Evrónuhúa auk þess sem áhrifa bæði Frakka og Rússa mundi gæta í ríkara mæli. Til að koma einhveriu slíku til leið ar verða Frakkar fvrst að und irbúa jarðveginn fyrír samein ingu Þvzkalands með skilmál um er kæmi í veg fyrir að Þýzkaiand vrði öflugt ríki og það er rniSo frúlevt að Rússai- mundu fúsl°ga greiða slíkt gjald til að trvogia sér þau framtíðarhlunnindi, sem slík bróun kynni að hafa í för með sér. Vmtor Zorza. Þákkarávarp Framliald af 4. síðu. við nylum hennar sem bezt. Þriöja daginn hélt hópurinn lieimleiðis, var staldrað við í Borgarfirðinum og skoðaðir nokkrir merkir sögustaðir. — Frú Emma Hansen, kona prófastsins á Hólum í Hjaltadal var fararstjóri og viljum vér allar færa henni þakkir fyrir framúrskarandi leið- sögn og umhyggju. Einnig þökk- um við frú Fanneyju Reginbalds- dóttur á Sauðárkróki fyrir hennar góða þátt í að konurnar gætu not- ið hvildar og góðrar aðbúðar á gististöðum. Ekki skaðar heldur að minnast þess, að gestgjafarnir í Stykkis- hólmi og í Borgamesi eru báðir góðir Skagfirðingar og tóku á móti ferðahópnum af stakri alúð. Fyrir hönd orlofskvenna. Hólmfríður Jónasdóttir. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi heim- nuttum og blásnum Inn Þurrkaðar vikurplörur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. , Elliðavogi 115 gfmi 30129. Sifreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgTeiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Siml 35749. Koparpípur og Rennilokar, Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartækt, Burstafell byggingarvöruverzluu, ltéttarholtsvegl S. Simi 3 88 40. Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivéiar og hjóibörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum, Steinborvélar — Víbratorar. Vatnsdælur . mJl. I LEIGAN S.F. Sími 23480. í nýútkomnum Verzlunartíðind um birtist fróðleg grein eftir Brynj ólf Sigurðsson, viðskiptafræðing, um kjörbúðir á íslandi. Kemur m.a. fram í greininni, að miðað við 30. nóvember 1964 voru kjörbúð ir á íslandi 134 talsins á 36 stöð um á landinu. Langflestar voru þær í Reykjavík, 59 talsins, 10 á Akureyri, 6 á Akranesi, 6 í Hafn, arfirði, auk 5 kjörbúðabíla, og 5 í Kópavogi, auk 1 kjörbúðarbíls. Annars staðar voru kjörbúðir færri, en þær er að finna um allt land, svo sem í Ólafsvík, á Hellis sandi, Hvammstanga, Hríseý o.sfrv. Segir greinarhöfundur, að á fyrr greindum tíma liafi verið að með altali ein kjörbúð á hverja 1400 íbúa landsins. Flestar kjörbúðir voru opnaðar á árinu 1962, eða 23, 16 utan Reykjavíkur og 7 í Reykjavík. í Reykjavík voru flestar kjörbúðir, opnaðar á árinu 1963, eða 10 tals- ins. Rúmur helmingur allra kjörbúða í landinu er í eigu samvinnufélaga, eða 73, í eigu einstaklingsfyrir- tækja eru 28, sameignarfélaga Í4 og hlutafélaga 19. Þá gefur rannsókn Brynjólfs á þessu viðfangsefni athyglisverðar upplýsingar um staðarval kjör- búða í Reykjavík. Kemuf þar í Ijós, að 54% kjörbúða byggja á viðskiptum íbúa í næsta nágrenni við búðirnar, 7% byggðu á við- skiptum íbúa næsta nágrennis og félagsmönnum, 12% á viðskiptum vegfarenda og 27% á viðskiptum íbúa næsta nágrennis og bílakandi fólks. Stærð kjörbúða virðist vera mjög mismunandi, allt frá 21—40 fer- metra gólffleti, 14 talsins, og 41 —60 fermetrum, líka 14, upp í 200—220 fermetra gólfflöt, en að eins ein er svo rúmgóð. Dreifing sölunnar í kjörbúðúm. er annað athyglisvert atriði í ár' minnztri grein. í töflu, sem Bryh'j ólfur setur upp. kemur í ljós, að' nálega helmingur, eða 48,7%, af öllum innkaupum í kjörbúðum fara fram síðustu tvo daga vikunn. ar. Skiptast viðskiptin þannig éft ir dögum: mánudagar 12,9%,; Þriðjudagar 13,1%, miðvikudagaf 12,2%, fimmtudagar 13,1, föstÍí- dagar 22,9% og laugardagar 25,8%.* Kemur í ljós af þessu, að á föstú dögum þarf að afkasta nálega hejlm ingi meira í kjörbúðum en á dög um fyrri hluta vikunnar, og' á ladg ardögum fjórfalt meira, vegna híft styttri afgreiðslutíma. ____________________ LesiS AlþýSublaSiíl á LAUGARDALSVELLINUM. (Reyk j avíkurúr val) Dómari: Carl Bergmann Forsala aðgöngumiða við Útvegsbanka. MIÐA TÍMANLEGA (Fyns Boldspil-Union) Verð aðgöngumiða: Stúka: kr. 100,00 Stæði: kr. 75,00 Börn: kr. 25,00. Knattspyrnuráð Reykjavík ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. júií 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.