Alþýðublaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 15
Framhald af 11* síðu. þess liðs tapaði SC 07 aðeins með 4 gegn 6. Það er mjög góður ár- angur hjá áhugamannaliði. Þjálfari þýzka liðsins er Jakob Oden, 47 ára gamall. Hann hefur komið hér áður, lék í úrvalsliði Rínarlanda, sem hér keppti. Hann lék allan sinn feril með TuS Ne- uendorf. Var oft valinn í úrvals- lið. Að loknum keppnisferli gerð- ist hann þjálfari hjá Rínarsam- bandinu og starfaði þar í 7 ár. Önnur 7 ár var hann þjálfari hjá sambandi Saarlands. 1965 tók hann við þjálfun hjá SC 07. Hann hef- ur almennt kennarapróf. Þjóðverjarnir koma hingað 20 sarnan, 4 manna fararstjórn, þjálf- ari og 15 leikmenn. Fararstjórn skipa: Helmut Feyerabend varaform. Heinz Giinther Hansen ritari. Hans Witsch frá kappliðsnefnd. Hans Schneider meðstj. Leikmenn erif: Steinseifer, Fritz, 25 ára, mark- vörður. Fuhrmann, Bernd, 20 ára, vinstri bakvörður. Graf, Lorenz, 20 ára, vinstri bak- vörður. Graf, Hans, 22 ára, hægri fram- vörður. Much, Wolfgang, 23 ára, miðfram- vörður. Geef, Ludwig, 19 ára, v. fram- vörður. Stollenwerk, Helmut, 21 árs, hægri útherji. Welter, Heinz Dieter, 23 ára, h. innherji. Thiir, August, 29 ára, miðherji. — Eelzti maður liðsins. Knebel, Helmut, 24 ára, vinstri innherji. Klesser, Rolf, 27 ára. Vinstri út- herji. Kleren, Jakob, 29 ára, vinstri bak- vörður. Lörken, Fraz, 29 ára, hægri bak- vörður. Fyrirfram hafa Þjóðverjarhir valið eftirfarandi lið til að leika á sunnudaginn 17. júlí: Markvörð: Steinseifer. Bakverði: Fuhrmann og Hans Graf. Framverði: Lorenz Graf, Wol- gang Much og Ludwig Geef. Framherja: Helmut tSollenwerk, Heinz Welter, August Thur, Hel- mut Knebel og Rolf Kleser. í hálfleik koma Jakob Kleren og Franz Lörken í liðið. Fyrirliði Þjóðverjanna er Wolf- gang Mueh. Meðalaldur þessa liðs er 23 ár. Lið ÍBK fer utan næsta ár í boði SC 07. í vetur varð ÍBK 10 ára oghér er um einskonar af- mælisheimsókn að ræða. í móttöku nefnd ÍBK eru Hafsteinn Guðm., Sigþór Júl., Albert Guðm. og Atli Steinarsson. Svigmét I ramhald af 11. sfðv* Einar Gíslason, KR 6,25 Einar Þorgrímss. ÍR 6,10 Bergþór Halldórss., HSK 6,00 Erlendur Valdimarsson, ÍR 5,90 Hróðmar Helgason, Á. 5,22 Kjartan Guðjónsson, ÍR stökk S,87 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörns., KR 4:22,0 4x100 m. boðhlaup: KR 46,4 HSK 47,5 SÍÐARI DAGUR : 200 m. hlaup: Ólafur Guðm. KR 23,3 Ragnar Guðm. Á. 23,3 Trausti Sveinbjörnss. FH 24,0 Sigurður Jónsson, HSK 24,3 Kringlukast: Erlendur Valdimarss. ÍR 40,43 Arnar Guðm. KR 36,70 Trausti Sveinbjörns., FH 29,22 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörns., KR 1:58,0 Þorst. Þorst. KR 1:58,0 Trausti Sveinbjörnss. FH 2:20,2 Hróðmar Helgason, Á. 2:39,7 Sleggjukast: Erlendur Valdimarss., ÍR 44,67 Arnar Guðm. KR 33,91 Magnús Þ. Þórðarson, KR 19,50 3000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss. KR 10:45,4 Þorst. Þorst. KR 10:46,5 Blððburöarbörn vantar i Skjólin. Aíþýéublaéáö, simi 14900. Aðstoðarmaður óskast Kópavogshælið óskar eftir að ráða aðstoðarmann á sjúkrcdeildum til afleysinga í sumarleyfum. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Upplýíingar gefur yfirlæknirinn í síma 41504 og 41505. Reykjavík, 13. júlí 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Stangarstökk: Erlendur Vald. ÍR 3,20 Bergþór Halldórsson, HSK 3,10 Ólafur Guðm. KR 3,00 Einar Þorgrímsson, ÍR 3,00 Þrístökk: Guðm. Jónsson, HSK Sigurður Hjörl. HSH Trausti Sveinbj. FH Einar Þorg. ÍR Bergþór Halld. HSK Hróðmar Helgason, Á. 11,72 anna, sem eru af standard gerð. Að lokum má geta þess, að vél- arnar eru allar með húsi, en grind þess þarf að styrkja skv. kröfum öryggiseftirlitsins, og kostar sú breyting fimm þúsund krónur. 14,06 13,79 12,56 12,11 12 01 i Var t*a® Docige fólksbíll, 1952 UppbeÖ Framhald af S. síðu asti bíllinn var sleginn á 500 kr. 2 gestir stukku með í þríst.: Ólafur Unnst. HSK 13,55 Reynir Unnst. HSK 13,18 1000 m. boðhlaup: KR 2:12,5 Arnar, Þorst, Halld. Ól. Ármann 2:18,8 Hróðm., Ág. tefán, Ragnar. Að mótinu loknu sátu keppend- ur og aðrir aðkomumenn rausn arlegt kaffisamsæti í boði Hér- aðssambandsins Skarphéðins. Voru þar afhent verðlaun, fluttar tölur nokkrar og mótinu slitið af form. HSK. Jóh. Sigm. Dráttarvélar Framhald af 3. sfðu. sem kosta 1,1 milljón króna eða um hálfri milljón króna ódýrari en samsvarandi tæki önnur á markaðnum. Það vekur sérstaka athygli, að dráttarvélunum fylgir kassi með varahlutum og áhöldum, sem verð leggja má á allt að 20 þúsundum, svo og annar kassi, sem geymd- ur er hjá umboðsmönnum, meðan á ábyrgðinni stendur, sem inni- heldur varahluti, sem helzt mætti gera ráð fyrir að þörf væri fyrir á því tímabili. Allar viðgerðir á ábyrgðartímabilinu eru kaupanda að kostnaðarlausu, hverjar svo sem þær eru. Er því mikið atriði, að menn „prufukeyri” tækin sérlega vel fyrsta árið og gangi úr skugga um, að þar séu engir leyndir gall- ar. Óþarft er að taka fram, að um slíka þjónustu hafa verið miklar deilur hjá ýmsum öðrum innflytj- endum landbiínaðarvéla. Vélarnar í þessum dráttarvélum eru allar dieselvélar, en fram- leiðsla þeirra hófst fyrir meira en 30 árum. Fyrirtækið er mjög ný- tízkulegt í dag og framleiðslan er öll á færiböndum samkvæmt nýj- ustu hagræðingarvísindum. Þessar dráttarvélar hafa farið sigurför á ýmsum alþjóðlegum sýningum og fengið fyrstu verð- laun, t. d. í Briissel 1958 og í Leip zig á sl. vori, svo og á alþjóðlegri sýningu í Moskva. Sú stutta reynsla, sem vélarnar hafa fengið hérlendis hefur sann- að, að vélarnar henta afar vel ís- lenzkum staðháttum. ekki sízt snjó. Til nýjunga í tækniútbúnaði má nefna, að vélarnar hafa tvívirk- an beizlisútbúnað, sem getur lyft vélinni jafnt upp sem niður. Hún hefur sjálfhreinsandi smui-olíuskil- vindur, sem sparar öll síukaup. Það er hægt að hækka og lækka vélina allt að 15 cm. og það er hægt að breyta sporvídd um amk. 60—65. cm. Þá er hægt að fá ýtublað á MTS 50 og hægt er að tengja allar mögulegar landbún- aðarvélar við þrítengibeizli vél- Kvað við almennur hlátur meðal sérfræðinga í notuðum bílum, þeg- ar kaupandinn greiddi verðið, og 3% söluskatt. En þarna er ekk- ert lánað. Uppboðshaldari tók við greiðslu og gaf kvittun, standandi uppi á palli, sem einhvern tíma hefur tilheyrt vörubíl. Flestir bíianna voru seldir á 30 til 60 þúsund krónur og sjálfsagt hafa sumir gert góð kaup og aðr- ir verri. Að minnsta kosti voru sérfræðingarnir, sem þarna voru staddir, alltaf jafn hissa þegar sérhver bíll var endanlega sleg- inn og þóttu ýmist of dýrir eða öfugt. Og einatt kom fyrir að menn ruddust að uppboðshaldara og sögðust hafa boðið hærra en bíll var sleginn á, en hann hafi bara ekkert mark tekið á því. — Uppboðshaldari hafði því til að svara að menn gætu bara haft svolítið hærra, þegar þeir biðu í. Hann gæti ekki heyrt þegar þeir muldruðu boð sín niður í bringu sér. Hvað sem því líður, seldust allir bílarnir og skulda nú fyrrverandi eigendur þeirra svolitið minna en áður og kaupendurnir fá ánægj- una af þvi að gera þá upp, og selja þá aftur — eða aka þeim. Fundur FYamhalð at 1 siðn Að fundinum stóðu Alþýðuflokks félagið, Kvenfélag Alþýðuflokks- ins og Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði. Fór fundurinn á- gætlega fram og bar vott um sterkan vilja flokksfólksins til að fylkja sér um nýja sókn flokks- ins í Hafnarfirði. Fjörugar umræður urðu um bæjarmálin og tóku fjöldamargir til máls um þau. Fj©ldamörð Framhald af 2. síðu. maður, sem lýsing st.ú!kunnar átti við. þar sem hann var að kaupa sér farseðil með flug vél til New Orleans. Hjúkj-unarnemarnir voru allir frá Filippsevjum og voru stúlkurnar á aldrinum 21 til 23 ára. Þær áttu allar mjög skammt eftir af námstíma sín um, , LandgræðMa Framhald »f 2. sfðu. gildi ílátsins getur verið margvís legt, ekki síst í ferðalögum. Fötur þessar verða til sölu í öllum benzínafgreiðslum í Reykja vík. Verð þeirra er 100 krónur. Ágóði af áburðar og fötusölunni rennur til landgræðslu.. Stjórnarmenn Lionsk'úbbsins Baldurs skvrðu fréttamönnum frá bessu stefnuatriði klúbbsins og framkvæmdum. Kváðu þeir að með síauknum ferðalögum hefðu augu landsmanna orrnast fvrjr hve gróðursnautt landið væri og er Brasilía - Ung- verjaland leika í dag ; í dag verða leiknir eftir taldir leikir í HM í knatt spyrnu: , ;u Uruguay—Frakkland, ] Sviss—Spánn, & Brazila —Ungverjaland, í Norður-Kórea—Chile. MWWWWWWWMtWWIMMi það enn að blása upp. Til að koma í veg fyrir enn meiri eyð- ingu gróðursins dugir ekkert minna en að vekja almennan á- huga fyrir þessu máli og að sem flestir leggi því lið, Almennur á- hugi hefur lengi verið fyrir skóg rækt en fáir hreyfa hönd eða fðt til að græða örfoka land nema hið opinbera. Framkvæmdasemi Lionsklúbhs- ins Baldurs ætti að vera öðrum fé lögum til fyrirmyndar í þessu efni. í fyrravor fóru 60 manns á vegum klúbbsins með 2 5 tonn af áburði og grasfræi og sáðu 1 örfokaland við nvitarvatn Þegar um haustið var landið á þessu svæði farið að frænka. f morg un lagði upp 70 manna bópur á sömu slóðir með fimm torra af áburði og samsvarandi magn af fræi. Verður því dreift á með aðstoð jepna og áburðardreifara, ásamt áburðarflugvélar. •það er ekki aðeins á örföka land sem áburðarblandan kemur að góðu gagni. Æskilegt væri að þeir sem tjalda á gróðurlendi, beri á tialdstaðinn, þegar tialdið er tekið upp. Myndast þá ekki flög á staðnum eins og oft vill .verða í slíkum tilfellum. 1 ' Með hverri áburðarfötu sem seld er fylgir le'ðbeiningarmiði um notkun innihaldsins og minnis blað fyrir ferðamenn. Auk landgræðslunnar Iætur Lionsklúbburinn Baldur til sín taka á öðru sviði til fegrunar landsins og góðrar umgengni. Á benzinafgreiðslustöðvum verður á næstunni úthlutað handhægum plastpokum, sem ætlast er til að ökumenn hengi innan í bíla sína/ og eru ætlaðir fyrir rusi. Me| þessu er ætlast til að ferðafóík láti af þeim óvana að kasta rusli af ýmsu tæi út á vegakantana hvenær sem þarf að losna við draslið. Heldur láti fólk ruslið í þessa poka og grafi þá í jörð nið ur eða hafi með sér heim og lá'ti í öskutunnur. Pokarnir enl afhentir án endurgjalds. Ekki murt klúbburinn gefa ferðamönnum ruslapokana til langframa. Aðal lega er þetta gert til að vekia fólk til umhugsunar um þarft mál og venja menn á þegar frá liðitr að verða sér sjálfir úti um ruslapoka í bíla sína, ætti enda öllum að vera það vorkunnarlaust. í sambandi við landgræðsluna er ástæða til að benda á að hafi félag’ssamtök áhuga á að taka upp grassáningu, munu félagnr klúbba ins láta í té upplýsingar um w burðarkaup og miðla af reynslu sinni. Hafa þeir notið leiðsagaar landgræðslustjóra og fara að lyr irmælum grasafræðinga. ALÞÝ0UBLA0IÐ - 15. júlí 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.