Alþýðublaðið - 04.08.1966, Page 2
eimsfréttir
sídQstliána nott
MOSKVU: — Æðsta ráði'ð endurkaus Aleksei Kosygin for-
fí?etisráðherra Sovétríkjanna í gær og samþykkti ráðherralista
hans. Podgornv forseti og aðrir valdamiklir leiðtogar voru einnig
endurkosnir einróma. Ráðið samþykkti stofnun ráðuneytis laga og
í-egJu og menntamálaráðuneytis er fjalla um mál sem áður heyrðu
undir ráðunejti í sovétlýðveldunum 15, en ráðherrar hafa ekki
verið skipaðir og engar breytingar voru gerðar á stjórninni.
NEW YORK: — Öryggisráð SÞ vísaði í gær á bug ályktunar
t.illögu Arabaríkja þar sem þess er farið á leit að ráðið fordæmi
frsae) fyrir loftárásina 14. júlí á sýrlenzk áveitumannvirki. Að-
Cins 6 af 15 fulltrúum ráðsins greiddu tillögunni atkvæði, en hún
var borin fram af fulltrúum Mali og Jórdaníu.
LAGOS: — Gowon ofursta sem tók völdin í Nígeríu i sínar
hendur fyrr í vikunni, virðist nú hafa tekizt að koma á ró og
■eyða óttanum um aukna sundrungu hinna ýmsu ættbálka. Kyrrt
t-ar í Lagos og annars staðar í landinu, bæði í norðurhluta landsins
|iar sem Hausamenn búa og í suðausturhlutanum þar sem Ibomenn
tiúa. Orðrómurinn um að Ironsi fv. forseti hafi verið myrtur hefur
Ckki verið staðfestur.
WASHINGTON: — Bandaríska landvarnaráðuneytið skýrði
frá því í gær að sex sveitir bandarískra könnunarflugvéla í Frakk
íándi yrðu fluttar burtu í þessum mánuði. Þrjár flugsveitir verða
íluttar til Bretiands, ein verður lögð niður og tvær fluttar til
Bandaríkjanra.
SAIGGN: Bandarískur formælandi sagði í gær að flug-
vélar úr Band.aríkja.flota hefðu ráðizt á olíugeymslustöð aðeins 3
kni. frá hafnarborginni Haiphong í Norður Vietnam í þriðja sinni.
Kinnig var ráðizt á olíustöð 144 km. sunnan við Hanoi en aðallega
var ráðizt á staði fyrir norðan og sunnan hlutlausa svæðið á landa
cnærum Norður- og Suður Vietnam. í Washington sagði Rusk ut-
anríkisráðherra að bandarískum flugmönnum væri skipað að ráð
ast' ekki á strði sem eru innan við 50 km. frá landamærum Kína.
LONÐON: — Denis Healy landvarnaráðherra sagði á þingi
í gær að Bretar hygðust fækka í herliði sínu á Bomeó um 10,000
manns ef Bankok-samningur Malaysíu og Indónesíu yrði staðfestur
og hersveitir Malaysíumanna tækju að sér allar varnir í austur-
-hluta landsins.
WASIUNGTON: Ein nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
hvatti ígær ul víðtækrar endurskipulagningar NATO og hélt því
fram að NATO hefði ekki tekizt að fylgjast með þróuninni í Ev-
íópu og annars staðar í heiminum. Nefndin leggur til að reynt
VÍ‘röi að komast að samkomulagi við Varsjárbandalagið um fækkun
(síerliðum í Evrópu. Nefndin gerði engar tillögur um kjárnorku
yftrnir NATO en sagði að það mál yrði að rannsaka gaumgæfilega.
AUKIÐ EFTIRLIT MEÐ
SÖLU VOPNA í USA
Kosygin deilír
á Kínveria
MOSKVU, 3. ágúst.
(NTB-Reuter).
Aleksei Kosygin forsætisráð-
herra deildi hart á Kínverja í
ræðu sem hann hélt £ Æðsta ráð
inu í dag og fullvissaði Norður-
Vietnamstjóm jafnframt nm, að
hún gæti gert ráð fyrir algerum
stuðningi Rússa. Um Kínverja
sagði hann, að þeir gerðu handa-
risku hedmsvaldastefnunni mikinn
greiða með stöðugum árásum sín
unr á sovézka leiðtoga. Helztu
markmið þau, sem Kosygin gerði
grein fyrir í ræðu sinni voru sam
þykkt einróma af Æðsta ráðinu.
Kosygin sagði að tilraunir
Rússa á undanfömum mánuðum
til að bæta sambúðina við Kín-
verja hefðu ekki borið árangur.
Kínverskir leiðtogar og kín-
versk blöð hefffu að undanförnu
gert harðari árásir á Sovétríkin
en nokkru sinni fyrr. í þessum
árásum hefðú Kínverjar alger-
lega rangsnúið sannleikanum um
Sovétríkin og utanríkisstefnu sov
ézku stjórnarinnar.
Um Vietnam sagði Kosygin að
Hanoistjórnin gæti reitt sig á al-
geran stuðning Rússa í viðleitnl
til aff lirinda árásum Bandaríkja-
manna.
Heimsmet í
Cheddar, 3. ágúst
(Ntb-Reuter) — 27 ára
gamall Breti, David Lafferty,
é að sjá dagsins Ijós á morg
un eftir að hafa dvalizt í
dimmum og rökum helli neð
anjarðar í 130 daga og sett
nýtt heimsmet í þessari ó-
venjulegu iþróttagreín. Fyrra
metið var 126 dagar og átti
það Frakkinn Antoniné Senn
is.
Þar til Lafferty var sagt
frá því á mánudaginn að
hann hefði slegið met Frakk
ans hafði liann ekki haft hina
minnstu hugmynd um það
sem hafði gerzt í heiminum
Frh. á 15. síðu.
Ný hermdarverk
kommúnista á Bali
DJAKARTA, 3. ágúst.
(NTB-Reuter).
Kommúnistar í Indónesíu hafa
hafiff nýjar hermdarverkaaðgerðir
gegn nýju stjórninni, að þessu
sinni á eynni Bali. Flokkur skæru
liffa hafa gert árás á bænahús,
hof, verzlanir og íbúðahús. Þeir
hafa beitt handsprengjum og lagt
eld að f jölda húsa.
Bali er um 1400 km. austur af
EITI TAP OG
TVEIR SIGRAR
Þórshöfn, Hdan.
íþróttabandalag Akraness hefur
verið í keppnisferðalagi að undan
förnu í Færeyjum.
Fýrsta leikinn léku þeir þann
29. júlí og töpuðu með fjórum
mörkum gegn þremur. 31. júlí
léku þeir við B 36 og sigruðu með
fimm mörkum gegn fjórum, þriðja
leikinn léku þeir við HB þann í
gær og sigruðu aftur með sjö
mörkum gegn þremur. Veður hef
ur verið sæmilegt hér á Ólafsvök
unni, og hafa allir skemmt sér
mjög vel.
Djakarta. Þar voru að minnstá
kosti 5.000 kommúnistar eðá
menn grunaðir um að fylgja komrri
únistum að málum myrtir eftir
hina misheppnuðu byltingartil-
raun kommúnista í október Í
fyrra. Síðan hafa kommúnistar
svarað í sömu mynt og ástandiá
varð svo alvarlegt ð stjórnin sendt
1000 fallhlífahermenn til eyjar-
innar í síðasta mánuði.
Opinberar tilkjTiningar, seni
borizt hafa tii Djakarta, herma
að yfirmaður hersins á eynni,
Sukertijo ofursti, hafi skorað á
eyjarskeggja að láta til skarar
skríða gegn hryðjuverkamönnum
kommúnista. Fundaliöld hafa ver
ið bönnuð á eynni.
í Djakarta sagði forssétisráð"
herrann, Suhárto hershöfðingi, að
endi yrði bundinn á hina óyfir-
lýstu styrjöld gégn Malaysíu
bráðlega. Hann sagði þetta að
loknum fundi með Sukamo for4
seta, sem gaf þá óvæntu yfirlýs
ingu á döeunum að styrjöldinnf
yrði haldið áfram.
iWIWMIMWMtWmMWWMMft
Austin 3. ágúst (Ntb-Reuter)
Stjórnin í Washington og yfir
völd í Texas hófu í dag undirbún
ing að því að herða á eftirliti með
sölu skotvopna samtímis því sém
úndirbúningur hófst í borginni
Áustin að útför þéirra 12, sem
Charles Whitman mj-rti á mánu
daginn.
•fohn Connolly ríkisstjóri í Tex
ás ,sem særðist 1963 þegar John
iíé|nedy forseti var myrtur, hætti
„Um daga ljósa og langa
er Ijúft sinn veg að ganga,
með sól og vor um vanga
og veðrin björt og hlý ....’
■í' '>'*<■
\i.ð|ferðaiag sitt í Suður-Ameríku
og fiélt flugleiðis til Texas til að
-íell sérfráeðingum að rannsaka
-4og| fylkisins um sölu skotvopna.
"•* nförgum fylkjum Bandaríkjanna
cjý Íálíka auðvelt að kaupa Vopn
|venjulegar vörur og þannig
WÚitman eitt Vopnið sem
méð afborgunum í
■ HÍceýpti
•-íiáiAi notaði,
verziun.
^ 4.;ágúst 1966-- ALÞÝÐUBLAÐIÐ