Alþýðublaðið - 04.08.1966, Side 5
SJÖTUGUR:
Brynjólfur Jóhannesson
leikari
OFT ER vikið að því hve
skömm sé orðin saga nútímalista
á íslandi. Þótt skáldskapur og
bókmenntastörf hafi lengi verið
landlæg varð hér ekki til eigin-
leg rithöfundastétt fyrr en á þess
ari öld. Forn myndlist týndist
þjóðinni og myndlistin kom
hér að nýju að ónumdu landi um
aldamótin síðustu; af fyrstu kyn-
slóð íslenzkra myndlistarmanna
er Jóhannes Kjarval enn að verki
á meðal vor. Og sú kynslóð leik-
ara sem lagði grundvöllinn að ís-
lenzkri leiklist eins og við njót-
um hennar í dag er enn í fullu
fjöri og að starfi á leiksviðum
landsins. Einn úr þeim hópi,
Brynjólfur Jóhannesson leikari,
varð sjötugur í gær. Hann kom
fyrst fram á leiksviði í hópi á-
hugamanna vestur á ísafirði fyrir
fimmtíu árum síðan, hinn 15da
marz 1916; Iiann var einn þeirra |
leikara sem um miðjan þriðja ára
tug aldarinnar tóku við merkjum
fyrstu kynslóðarinnar í Iðnó,
stofnenda Leikfélags Reykjavíkur
og frumherja eiginlegrar leiklist-
ar á íslandi; og einn sinn stærsta
leiksigur vann hann á nývígðu
sviði Þjóðleikhússins vorið 1950.
Og enn í dag starfar hann á sínu
forna sviði við Tjörnina í Reykja
vík þar sem nú er orðinn vísir
að reglulegu borgarleikhúsi í
Reykjavík.
Saga Brynjólfs Jóhannessonar
og annarra leikara af hans kyn-
slóð er óleysanlega samofin sögu
leiklistar á íslandi og Leikfélags
Reykjavíkur sem að verulegu
leyti faRa saman allt fram á
þennan dag. Hún hófst í dönsku-
skotnu áhugaleikhúsi , aldarinnar
sem leið og hélt áfram með starfi
brautryðjendanna í. Leikfélagi
Reykjavíkur sem au.ðnaðist . að
hefja list sína á hærra stig, yfir j
það að vera hégómleg dægrastytt i
ing einvörðungu. Og kynslóðin
sem við tók í Iðnó færði leiklist-
ina fram til sigurs í landinu; það
var þrotlausu starfi Leikfélags
Reykjavíkur; einatt við skilnings
tregðu og áhugaleysi annarra, að
þakka fyrst og fremst að fullbúið
atvinnuleikhús gat tekið til starfa
í Reykjavík fyrir sextán árum síð
an.
Brynjólfur Jóhannesson fæddist
ist í Reykjavík 3ja ágúst 1896, son
ur Jóhannesar skó'míðameistara
Jenssonar frá Kasthúsum og konu
hans Hallgerðar Pálínu Bryniólfs
dóttur úr Hafnarfirði. Faðir hans
stundaði iðn sína í Revkiavík í
fvrstu en ríðan á ísafirði baneað
sem Brynjólfur fluttist siö ára
gamall með foreldrum sínum og
svstkynum. Þar óx hann unp, og
kvnntis+ fvrst við leiklish bar áttí
hann siálfur fvrsta sinni hlut að
leikstörfum.F.ftir vetrarlangt ver?i
nnarnám í Kaumnannahöfn réðst
hann til starfa í útibú fslnri'is-
banka á tsafirði hiá Hel<Ja Sveins
cvni bankastióra. Sú vist irmn
bafa orðið Brvniólfi örlaearik
bar róð~t ævilangt. banknmanna
st.arf hans síðan að frátöldum fá-
um árum við verzlun. Os í bank-
anum var fvrir besar bann knm
þar Guðný Helgadóttir, hin
vænsta kona, óbilandi stoð oe
stytta manni sínum og hafa þeirra
leiðir ekki skilið síðan. Þau hlón
etga fjögur börn. Kristjönu, Önnu
Helgu, Birgi.
Árið 1923 fluttist Brynjólfur
Jóhannesson til Reykjavíkur með
fiölskyldu sinni og hóf skömmu
síðar störf í íslandsbanka; þaðan
íluttist hann við fall bankan^ í
Útvégsbankann þar sem. hann
starfaði óslitið fram tij ársins
1960. En jafnframt hófst nýr þátt
ur í ævistarfi Brynjólfs. Á ísa-
firði hafði hann fengizt við leik
list af óviðráðanlegum áhuga með
ýmsum áhugamönnum öðrum,
bindindisfélögum, íþróttafélögum,
ungmennafélögum, kvenfélögum.
Nú var liann kominn í námunda
við langhelzta leiksvið landsins
enda leið ekki á löngu fyrr en
hann var farinn að leika með
Leikfélagi Reykjavíkur. Sitt
fyrgta hlutverk lék hann í Iðnó
haustið 1924, en fyrsta leiksigur
sinn í Reykjavík vann hann árið
eftir, Bly gamli í Gluggum, leik-
riti eftir John Galsworthy. Það
var fyrsti ,karlinn‘ er hann lék í
Reykjavík —: en síðan hafa karlar
Brynjóilfs verið staðarmehn í fs-
lenzku leikhúsi, furðu margir og
margbreytilegir en allir mótaðir
sömu ómetanlegu skopgáfu.
Úr þessum áfanga blasir við
starf"saga Brvniólfs Jóhannesson
ar allt fram á bennan das. Hún
verður ekki rakin hér, né fiölvrt
um siálfa Bs+ hans, enda beVVía
aiiir sem í leikhús koma meistara
verk hans vms. af afsnurn og e'g
in raun, séra tsigvaida í Manni
Vonu, Jón f Golina hliðirm. Jón
Hi-oggvið-son. .Tónatan i Hnrt f
bak. Off óbnrpnnToga skOnHoiímr
f ótöldnm cVnnToíI<ínni pVorntvic+
or að irtintiflc+ TTranz kamrnorvó+Ce
f /Fvintvri á crönvnför sem TTrflrní-
ótfur lék fvrsf fvrir meira m
briátíu árum. og ekki er vert r>ð
glevma Munda í Sióleiðmni til
Bagdad, enn einum karli Hrvni-
ólfs, alsköuuðum úr litlu efni
Um þær mundir sem Brvniólfur
Jóhannes ort kom til starfa f Tðnó
voru að verða bátfaskll í félagfnu.
ný kynslóð að taka við stárfi
bess. Þá koma fvrst fram i Iðnó
leikarar sem s'ðan hafa borið b’t-
Brynjólfur Jóhannesson
ann ög þungann af íslenzku leik-
listarstarfi; um svipað leyti og
hann taka til starfa leikarar eins
og Arndís Björnsdóttir, Indriði
Waage, Valur Gíslason, Haraldur
Björnsson svo nokkur nöfn séu
nefnd, og nokkrum árum síðar A1
freð Andrésson, Lárus Pálsson,
Þorsteinn Ö. Stephensen. Ávöxtur
inn af starfi alls þessa fólk=, þess
arar kynslóðar í leikhúsinu er sú
leikmenning sem við búum við í
dag. En leiklistarsagan er ekki
tóm sigui-aga. Hún er einnig
saga erfið'eilca og vonbrigða, þrot
lausrar eliu og fórnfýsi, ósveigi-
anlegs, bronnandi áhuga á leiklist
’nni sjáTfri siálfrar hennar einnar
vegna. Þoivri eliu, þeim álmga
er það að baVka hvar loikhúsið
er á vegi statt í dag.
Brynjólfur Jóhannesson hefur
hlotið í vöggugjöf yfirburðahæfi
leika til leiklistar. Um það vitna
verk hans í leikhúsinu. Hann ó*
upp á mikilli félagsmálaöld, og
ævi hans mótast einnig og ekk>
síður af félagslund hans og starfs
hyggju; hann er fyrst og síðasi
mikilj áhuga- og félagsmaður. ,í
Reykjavík varð hann skjótt einn
af forustumönnum Leikfélagsing.
Hann var einn ábyrgðarmanna
sem stjórnuðu félaginu á erfiðasta
skeiði þess upp úr 1930, síða»
stjórnarmaður langtímum, fyrst
ritari félaasins í áratug, síðan
formaður oftsinnis. Á seinni árum
hefur hann haft forv'vtu í samtök*
um leikara og unn’ð þeim mikið
starf. Og er þá enn ógetið ann-
Frh. á 15. síðu.
Minningarorð:
Einar Halldór Hallgrímsson
„Tix moldar oss vígði hið mikla
vald, hvert mannslíf,. sem jörðin
elur,” segir eitt okkar ágætustu
skálda. Allir verðum við að
gjalda þessa skuld að lokum. Og
nú hefur liið mikla vald, enn einu
sinni krafið sitt, þegar við kveðj
um í dag góðan Hafnfirðing, sem
hér var búsettur í bænum yfir
40 ár. Er það Halldór Hallgríms-
son, sem andaðist sl. sunnudags-
nótt í tjaldi á ferðalagi með vina
fólki sínu norður í landi.
Einar Halldór Hallgrímsson var
fæddúr 23.1 1897 að Ðalgeirsstöð-
um í Miðfirði í V.-Húnavatns-
sýslu. Voru foreldrar hans Hall-
grímur Einarsson, ættaður frá
Akranesi og Sigríður Jónsdóttir
ættuð úr Miðfirði. Dvaldist Hall-
dór lengst af til tvítugs aldurs I
foreldrahúsum, en 1923 fluttist
hann alfarinn til Hafnarfjarðar
og átti heima hér í bæ jafnan síð-
an. Hann stundaði sjómennsku
lengst af, fyrst á opnum bátum,
síðar á línuskipum en lengst á
togurum frá Hafnarfirði.
Um 1950 hætti Halldór sjó-
mennsku og sá um útgerð línu-
skipa fyrir útgerðarfélög hér í
bænum en síðustu árin var hann
starfandi í frystihúsum. Lengst.
starfaði hann hjá hraðfrystihúsinu
Fiskur h.f.
Öll störf sín rækti Halldór heit-
inn af einstakri trúmenn'ku og
skyldurækni, enda þekktur að ein
stakri samvizkusemi í orðum og
öllum gjörðum. Ég hygg að fáa
eða enga óvildarmenn muni hann
hafa átt um dagana. Hann var oft
ast frekar veitandi en þiggjandi
og mun margur hafa notið góð-
mennsku hans um dagana, en
sUku var honum fjarri að halda
á lofti:
Síðustu árin gekk Halldór ekki
heill til skógar, en bar þrálátan
sjúkdóm ávallt æðrulaus. Nú, þeg
ar hann er allur á einu auga-
bragði kemur það vel heim við
þessa litlu stöku:
„Dauðinn er- ei svifaseinn,
svala andar blærinn
þeir hverfa svona einn og einn
yfir landamærin".
Þegar ég fluttist til Hafnar-
fjarðar fyrir hálfum fjórða ára-
tu.g, kynntist ég fljótt Halldóri_
heitnum ásamt fleirum ágætis-
mönnum norðan að úr hans
heimabyggð, er hér hafa unnið
sitt ævistarf og nú eru þeir marg
ir farnir yfir landamærin og
hverfa svona einn og einn. Slík er
hin ævarandi lífsins saga, sem er
að lokum leiðin okkar allra, því
enginn má sköpun renna.
Halldór var trúr og trvggur í
ölbim s+örfum og starfaði lengi
fvrir sína stétt, "jómennina, var
hann mörg ár í stiórn Siómanna
félags Hafnarfiarðar og munu
g.iörðabækur bess félags bera
vott um trúmennsku hans bar sem
á öðrum svlðum á langri ævi.
Halldór var einkanleffa trú-
hneygðnr og las mikið um trúar-
l«g efni, Hann átti margt. góðra
bóka og var jafnan vandur að vali
þeirra.
Eg vil að lokum færa hinum
látna innilegar þakkir fyrir ágæta
samvinnu um mörg ár og te\ að'
ÖU viðkynning við hann bafi ver
ið með eindæmum í 35 ár, þa*’
sem aldrei féll skuggi á.
Ég veit að það myndi vera •!•■
fullu samræmi við lífsskoðurv
Halldórs að enda þessi fáu ininín-
ingarorð með þessum gullfallegti
ljóðlínum Einars Benediktsson&r:
„Af eilífðar ljósi bjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og sjQpult
er,
það stefnir á æðri leiðir.
Og uoohiminn. fegri en auga sér
mót öllum oss faðminn breiðir —.
Og ég veit að það var sú heim-
koma að lokum, sem hinn góðV
látni vinur þráði og vig skuluir*
óska bes" öll, vjnir Halldórs heit-
ins, að svo megi verða.
Ég sendi eftirlifandi ættingjum
samúðarkveðjur og bið hinum
látna velfarnaðar í nýjum héim-
kynnum æðri tilverusviða.
Óskar Jónsson.;
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. ágúst 19§6 $