Alþýðublaðið - 04.08.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 04.08.1966, Side 14
Vel kveðið Flestu vill nú förlast, Jón. fá eru korn I blóði, ef þú hittir engan tón eða stef í Ijóði, Jón Þorsteinsson á Arnarvatni. Flugvélar Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar .kl. 08, 60 í dag. Vélin er væntanleg aftur tíl Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramál- ið. Gullfaxi fer til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 14.00 í dag. Vél- irt er væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 19.45 annað kvöld. Sól- faxi fer til Narssarssuaq kl. 10.15 í dag. Ijjnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til \k ueeyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja, 2 ferðir, Patreksfjarðar, Húsavík ur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Vestmanna- eyja 3 ferðir, Hornafjarðar, ísa- fianðar, Egilsstaða 2 ferðir og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 09.00. För til baka til New York kl. 01. 45. Leifur Eiríksson, er væntan- legur frá New York kl. 11,00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 12. 0ö. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur á- fr|m til New York kl. 03.45. Þor valdur Eiríksson fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. ^orri Sturluson fer til Glasgow ^ Amsterdam kl. 10.15. Er vænt anlegur tii baka kl. 00.30. Þorfinn ur karlsefni er væntanlegur frá Kaupm^nnahöfn og Gautaborg kl. 00.30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 03.00. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 04.00. Skip vík til Norðurlands. Mælifeli er í Antwerpen. Hafskip h.f. Langá er í Reykjavík. Laxá fer frá Gautaborg. 3.8 til íslands. Rangá fór væntanlega frá Ham- borg I gær til Hull. Selá fór frá Fáskrúðsfirði 2.3 til Rouan, Ant- werpen, Rotterdam, Hamborgar og Htill. Ýmislegt Jöklar h.f. Drangajökull er I Newcastle. Hofsjökull kemur í dag til Maya gez, frá Puerto Rico frá Callo, Peru. Langjökull er í Halifax, fer þaðan í dag il Rotterdam, Le Havre og London. Vatnajökull er í London, fer þaðan á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Skipaútgerð i-íkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 10. 00 á laugardaginn í Norðurlanda- ferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morgun vestur um iand í hringferð. Herjólfur fer 2 ferðjr kl. 10.00. Og kl. 18.00 frá Vest- mannaeyjum til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 14.00 og kl. 22.00 til Vestmannaeyja. Á morgun (föstudag) fer skipið kl. 05.00 frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafn ar og þaðan aftur kl. 9.00 til Vest mannaeyja. Herðubreið er í R- vík. Skipadeild SÍS. _ Arnarfell er á Akureyri. Jökul-jf Orðsending frá V. K. F. Framsókn, Uppselt er í ferðalagið 12. á- gúst. Allir sem pantað hafa far- miða eru hvattir til að sækja þá í síðasta lagi föstudaginn 5. ágúst. Skrifstofan opin til kl. 9 föstu- dagskvöldið. Kaupstefna Framhald af 3. sfffu. fréttamönnum í gær sagði hr. Willy Baumann, verzlunarfulltrúi þýzka alþýðulýðveldisins, á ís- landi, að þessa stundina væri jöfn uður á vöruskiptum landanna. Hann gat þess og að kaupstefnan í Leipzig hefði mikla þýðingu fyr ir viðskipti milli íslands og þýzka Albýðulýðveldisins, og mætti reikna með því að Þau tvöfölduð ust á næsta ári, miðað við þaff sem þau verða í ár. Ferffafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgij 1. Hvítárnes-Kerlingarfjöll-Hvera vellir. Farið á föstudagskvöld kl. 20. fell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Eyjafjarðarhafna. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Helgafeli fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Árhúsa, Kaupmannahafnar, Abo og Hel- singfors. Hamrafell fór f gær um Panamaskurð á leið til Alaska Stapafell fer f dag frá Reykja- 2. Kaldidalur-Borgarfjörður. ,3. Þórsmörk. ;4. Landmannalaugar. I Þessar þrjár ferðir hefjast W 114 á laugardag. jö.Gönguferð á Botnssúlur. Farií ;á sunnudag kl. 9.30, frá Austur jvelli. | Allar nánari upplýsingar veittai 'á skrifstofu félagsins Öldugötu I Isímar 11798-19533. Étvarpid Fimmtudagur 4. ágúst 7.00 Morgunútvarp, 12.00 Hádegisútvarp, 13.00 Á frivaktinni Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórhar óskalaga þætti fyrir sjómenn. y 15.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Síðdegisútvarp. 13.00 Lög úr kvikmyndum og söngleikjum Úr söngleiknum „On the town“ eftir Leon iard Bernstein og lög úr ýmsum kvikmynd e um. 1&.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt anál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. S0.05 Romanza nr. 1 í B-dúr op. 40 eftir Beet- hvoven. m- £4. 4. á^úst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Yehudi Menuhin og hljómsveitin Filhar mónía leika; John Prichard stj. 20.15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21.00 Píanótónleikar Artur Rubinstein leikui- þrjár Pólónesur eftir Chopin. 21.20 Laxveiði við Grænland !Þór Guðjónsson veiðimálasfcjóri flytur erindi. 21.35 Hljómsveitartríó í B-dúr op. 1 nr, 5 eftir Jan Stamitz. Tékkneska Fílharmoníusveitin leikur: Milan Munclinger stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda”‘ eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason les (7). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir, 23.05 Dagskrárlok, Til hamingju með daginn 25. júní voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Selma Hrólfdal og Gunn- ar Pétursson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 59. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Hrafn hildur Óskarsdóttir og Jens Þór- isson. Heimili þeirra er að Hlíðar vegi 56, Kópavogi. (Studio Guð* mundar). o 2. júlí voru gefin saman í hjóna band af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Anna Ásgeirsdóttir, Há- tröð 5 og Sigurjón G. Sigurjóns- son Álfhólsvegi 6. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Þrúður Karlsdóttir og Guðmundur P. Tbeódórsson. Heimili þeirra er að Stóra-Holti Dalasýslu. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hrafnhildur Bergdís Egilsdóttir, Eskihlíð 13 og Garðar Briem, Tjarnargötu 28. (Ljósm.st. Vigfús ar Sigurgeirssonar Miklubr. 64). Nýlega voru gefin saman í Laug arneskirkju af séra Garðari Svav arssyni ungfrú, Fi-íða Rannveig Þorsteinsdóttir, hjúkrunarkona og Magni Steinsson, bankamaður. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 51. Reykjavík, (Ljósmst. Þóris).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.