Alþýðublaðið - 04.08.1966, Page 16
Stórkostlega stórkostlegt
'Þetta var stórkostlega stórkost
■■fégt að sjá, eru nær einu stór-
kostlegu lýsingarorðin, sem
nokkrir íslenzkir knattspyrnuá-
’l’tugamenn láta hafa eftir sér í við
tölum í einu dagblaðanna í gær.
‘feru þeir allir nýkomnir heim frá
'&ondon og voru áhorfendur að
'feeimsmeistarakeppninni í knatt-
ípyrnu þar, og viðtölin tekin í
í iléfni þess.
■'Allir eru þeir náttúrulega sér-
f -æðingar í knattspyrnu á heims-
fnælikvarða og einn þeirra lætur
f.vo lítið yfir sér að láta þá skoð-
ttn í ljósi að eftir að hafa séð úr
’dlitaleikina í heimsmeistarakeppn
*mii, að hann sé knattspymudóm
ari á lieimsmælikvarða og rúm-
%ðga það. Ekki efumst við um að
^íetta sé rétt, þar sem maðurinn
%efur dæmt knattspyrnuleiki á ís
'fandi árum saman og nennir að
fíanda í þessu enn.
Sá hinn sami lýsir yfir að þegar
leið á keppnina í London hafi ’lit
•1-3 illa út með knattspyrnuíþrótt-
*tiia og virtist allt útlit fyrir á
iiíitiabili að sú göfuga fótamennt
væri að syngja sitt síðasta. En
hétur rættist úr en á liorfðist og
hjargaði einn tiltekinn leikur
fjóðaríþrótt Englendinga og ís-
léhdinga úr voðanum. Var það auð
vítað alveg stórkostlegur leikur,
„bæði knattspyrnulega séð og í-
íiróttamannslega séð“, og væntan
Vega líka frá áhorfendunum séð.
'Porframaðir knattspyrnuáhuga-
ríenn, sem séð hafa stórkostlega
isíórleiki í útlöndum nota mikið
orðatiltækið „knattspyrnulega
s®B“, um hin og þessi tilbrigði í-
jþfóttarinnar. Sá sem þetta hripar
íxefur aldrei séð neinn stórkost-
tégan knattspyrnuleik, enda haft
fifh’um hnöppum að hneppa í út-
Íöndum, en að kynna sér íþrótta-
íðkanir, en hins vegar séð land-
aún burstaðan oft og mörgum
Sinhum á heimavelli, og ekkert er
stórkostlegt við það, enda létt
verk. Hvað um það, en gaman
væri að fá frekari útlistun á hvað
fietta „knattspyrnulega séð“ er
'Ciginlega.
Stemmingin meðal áhorfenda
er eitt umræðuefnið, enda var
íiún stórkostleg, eins og reyndar
allt sem viðkom þessari stórkost-
legu keppni. í þessu tilliti bar þó
einn skugga á íþróttagreinina.
Það vantar því miður þessa gífur
legu stemmingu algjörlega hér á
landi er stórleikir fara fram.
Og nú er einhverjum spurn.
Hversvegna skyldi vanta stemm-
inguna þegar snillingar okkar
leika sína stórkostl.egu stórleiki?
Þetta er hulin ráðgáta og ættu
stóráhugamenn að leita skýringa
á henni og finna ráð til úrbóta.
Hver veit nema að þá mætti korna
stemmingunni svo upp, að ýfir
sig Iirifnir áhorfendur þeystu nið’
ur að Tjörn eftir stórleikina og
svömluðu þar í fötunum, eins og
kvað vera gert í London eftir stór
leiki. Nema þar búa þeir svo vel
að geta farið í bað í gosbrunn-
dm borgarinnar. Kann^ki væri
líka athugandi að koma upp slík
um gosbrunni inni í Laugardal til
að spara ferðalagið niður í bæ.
Ef knattspyrnumenn komast
ekki að niðurstöðu um hvernig á
að skapa títtnefnda stemmingu
vill Baksíðan gefa áhorfendum
gott ráð sem ætti að duga. Það er
að halda með útlendingum á móti
íslenzkum knattspyrnumönnum
á stórleikjum. Þá ættu allir að
geta farið stórkostlega ánægðir
heim eftir hrifningarbaðið.
Með persónuleika sínum ein-
um túlkar hún vel það harða
„stoff”, þá einbeitni sem þrátt
fyrir flæking hennar og niður
lægingu, heldur henni allt í
gegn í drjúgri hæð yfir svað-
Kvikmyndagagnrýni
í Mogga.
Ég frétti af manni, sem var svö:
óhéppinn að aka bílnum sínum
út af veginum um verzlunar-
mannahelgina: Hann var svo.
upptekinn við að hlusta á urrv
ferðaþáttinn í útvarpinu.
ÍKalli þótti það skítt, að borg-
arstjórinn skyldi launa skátun -
'um góðar gjafir með því að
gefa þeim bókina frægu um .
skipulagið. Hvers vegna gaf
hann þeim ekki Bláu bókina
líka?
Ég’ hefi uppgötvað að það 6r
aðeins eitt, sem ég óg mín kyn
slóð á sameiginlegt með tánirig
uniím,' eins og unga fólkið er
nú kallað. Þeií liijöta að verá t
eins og við — heyrnarlausir....
r