Alþýðublaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 5. ágúst 1966 - 47. árg. - 174. tbl. - VERÐ 5 KR. Hjón dæmd fyrir ávísanðfalsanir Rvík, ÓTJ. Hjón voru dæmd í jangelsi fyr ir ávísanafals, í gær. Dómurinn Skýrslan um krufninguna enn ókomin Rvík, OTJ. RANNSÓKN er enn haldið á- fram vegna hins sviplega dauða Jóns Guðna Ingólfssonar, sem lézt á leiðinni til Kaupmannahafnar sl. sunnudag, eftir að hafa orðið fyrir einhverju áfalli í Þórsmörk. Eins og blaðið skýrði frá var lík hans krufið í Höfn, en niðurstöður hafa enn ekki borist. til rannsókn arlögreglunnar í Reykjavík. Er ekki annað en hægt að furða sig á þessum seinagangi. var kveöinn upp í sakadómi Reykja víkur af Halldóri Þorbjörnssyni, sakadómara. í dóminum var talið sannað aS Hulda Guðrún Dýrfjörð Jónsdóttir og eiginmaður hannar Agnar Karlsson Svendsen hefðu notað í lögskiptum, tuttugu og þrjá tékka með fölsuðum iMfnritumcm, að fjárhæð rúmlöga 40 þúsund krónur. Auk þess höfðu þau í fórum sín um tvo tékka upp á rúmlega 21 þúsund krónur sem þau hugðust nota á sama hátt. Yfirleitt höfðu þau selt tékkana í verzlunum og keyptu þá oft einatt eitthvað af vörum en fengu mismuninn greidd an í peningum. Þetta eru ekki fyrstu brot þeirra hjónanna því að þau áttu yfir sér skilorðsbund inn dóm fyrir skjalafals frá árinu 1965. Þau voru hvort um sig dæmd í eins árs fangelsi og til greiðslu fébóta og málskostnaðar. Agnar er þegar I varðhaldi, en ekki er hægt að sjá að fangelsisdómur Huldu Guðrúnar liafi mikla þýð ingu, þar sem ekki er neitt kvenna fangelsi á landinu. TVEiR SKILUÐU ÞÝFINU AFTUR Frummyndin af skýjaklýfi stendur hér framan við stóru myndina sem verið. er að gera. Stálgrindin er að verða fullgerð. Við hana vinna Óskar Einarsson og Jón Gunnar Árnason. — Mynd: Rúnar. „Skýjaklýfir" eftir Ásmund framan viö Loftleiðahóte Rvík, OTJ. Innbrot var framið í verzlunina Rímu fyrir skömmu og stolið þáö an skrautsveröi, feröabar í leður hylki, skóm, seðlav'eski og silfúr fleyg í leöurhylki. Einnig var fram ið innbr'ot í MúlaXcaffi og Axminst er. Ekkert var að hafa í Axminst- er, en úr Miilálcaffi var hirt dýr myndavél og um 1000 krónur í pen ingum. í fyrradag var svo hringt dyrasím anum heima hjá skrifstofustjóra Rímu. Sagð rödd í dyrasímanum að skrifstofustjórinn ætti pakka fyrir utan. Hann fór út og fann engann manninn, en hinsvegar lá pakki Framhald á bls. 11 Reykjavík OÓ. Unnið er að stækkun myndarinn ar skýjáklýf eftir Ásrivund Sveins-1 son og veröur hún sett upp fram an við hótelbyggingu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli. Myndin verð- ur tæplega fjórir metrar á hæð. Verkið er unnið i Sindra undir yfirstjórn Jóns Gunriars Árnason- ar, járnsmiðs og myndhöggvara. Verður myndin uæntanlega tilbú- in og sett upp í haust. Mynd þessa gerði Ásmundur fyr ir rúmlega 15 árum og hefur hún fyrir löngu verið steypt í bronz í upprunalegri stærð, og verið á sýningum hér á landi og erlendis. Stækkunin er sex sinnum stærri en frummyndin og er verkinu hag að þannig, að form myndarinnar er gert í stálgrind og verður síðan þakið með eirþynnum. Um 30 fer metra af eir þarf til að þekja stál grindina. Þetta er mjög vandasamt verk og or allt unnið í höndum, þar sem erfitt er að koma við vélum við slíka vinnu. Smíði stál- grindarinnar, sem verður inni í myndinni er nú að mestu lokið og verður þá hafist handa við að klæða hana með eirþynnum. Höggmynd hefur aðeins einu sinni verið stækkuð á þennan hátt hér á landi. Er það myndin Raf- magn, sem einnig er eftir Ásmund og var það verk unnið hjá Raf- magnsveitunni, en myndin stend ur við írafossvirkjunina. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Ásmundi, sem er nýkominn af sjúkrahúsi eftir uppskurð. Kvaðst hann vera mjög ánægður með hve vel stækkun myndarinnar gengi og sérstakelga þó að hægt var að framkvæma það á íslandi, en þyrfti ekki að senda höggmynd ina til útlanda og láta steypa hana þar í bronz, sem bæði er mjög kostnaðarsamt og svifaseint. Verið er að steypa þrjár myndir eftir Ásmund um þessar mundir Framhald á bls. 11 Veður lagast á síldarmiðum Rvík.— Fimmtudag Á miðvikudag var veður fremur óhagstætt til veiða. Skipin voru einkum að veiðum 80 milur VaS frá Jan Mayen. 14 skip tilkynntu um afla ,alls 777 lestir. f’róðáklett ur var með 80 lestir, Anna SI, 75 lestir, Guðmundur Þórðarson, 79 lestir, og Skálaberg NS méð 70 lestir. Flest hinna skipanna voru með 40—50 lestir. Framhald á bls. 10. iiinnimiii'ijiiiniiuiiiiiiinHniiiiiiiiiiniiniiinimiHiiiiiniiiiiiiniinniniimiinminnniiiHiiininiiMiiinÐiniiinniiniiiiiiiiiiiiniiiiiHniinnmiiinniiinommminmimniinTiTiin^ ISjónvarpsmálið í Eyjum: I BANNAÐ AÐ NOTA AÐ-! STÖÐU LANDSSÍMANS j NOKKUR .TÍÐINDI gerðust í sjónvarpsmálinu { Vest- g g mannaeyjum { gær. Póst og símamálastjóri sendi í sam g fj ráði við póst- og símamálaráðherra skeyti til símstjórans H É í Eyjum. og er í skeytinu mælt svo fyrir, að aðstaða 1 || Landssímans á Klifi skuli ekki notuð í þágu hins ólög- §j IJ lega endurvarps, sem þar hafi farið fram. Sjónvarpsloftnetið, sem notað er við endurvarpið, mun fa ■ standa á lóð Landssímans á Klifi. P ' __________P tlliilllllSliilllllllllllllMlllEllllaliliiilllllllllllllirMilllllllllllllllMlllllinilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllMllilllllllllllllllllllliiilllllllllllllllllllMllMl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.