Alþýðublaðið - 07.09.1966, Side 7

Alþýðublaðið - 07.09.1966, Side 7
 Þriðja deildin á lönsýningunrii DEILD IIL .. á Iðnsýningunni heitir tré- og liúsgagnaiðnaður. Og hér á eítir segir Leifur Sveinsson frá þeim iðnaði. „Frá upphafi iandsbyggðar hafa tréhagir menn starfað í öll ujn fjórðungum og að langmestu leyti unnið úr innfluttu efni. Þó er þess getið í fornum heimildum, að Ávangur skipa- smiður hinn írski hafi byggt hér á l'andi haffært skip úr íslenzk- um skógarviði, en þvi miður eru þess fá dæmi, að innlendur viður hafi komið að verulegum notum við trésmíðar. Það er þó eigi fyrr en skömmu eftir síðustu aldamót, að stofnuð eru hér á landi trésmíðaverk- stæði, sem kalla mætti verk- smiðjur. Mætti þar til dæmis nefna Völ- HURÐIR ÞILJUR HÚSGÖGN INNRÉTTINGAR Gamla und hf., glugga og hurðaverk- smiðju, og Gamla Kompaníið, húsgagna verksmið j u. Síðan eru stofnuð hvert fyrir- tækið af öðru í þessum iðngrein- um, og má segja, að gengið hafi á ýmsu hjá þessum fyrirtækjum, það sem af er öldinni, en flest þeirra eru enn við lýði og dafna sæmilega. Lengi vel voru það innflutn- ingshöftin, sem mestum erfið- leikum ollu, en nú mun svo kom- ið, að einungis þilplötur, spóna- plötur og krossviður eru háð leyf- um. Vonandi verða þessar síð- ustu leifar haftaáranna afnumd ar fyrir lok þessa árs. Nýlega hefur verið leyfður inn- flutningur á erlendri framleiðslu í trésmíði og húsgagnagerð. Eru það aðallega húsgögn og eldhús- innréttingar, en einnig eitthvað af gluggum, hurðum og jafnvel tilbúnum húsum. Óttuðust nú margir, að inn- lendur iðnaður væri ekki viðbú- inn að mæta þessari samkeppni, óhræddir við hana, séu þeim sköp óhræddir við hana, sé þeim sköp- uð skilyrði til að standa vel að vígi gagnvart henni, en þau eru helzt þessi: / 1. Algerlega frjáls innflutning- ur hráefna til framleiðslunnar. 2. Veruleg lækkun tolla á hrá- efnum og vélum frá því sem nú er. 3. Tollaáætlun, t. d. fimm ár * fram í tímann, þar sem greint sé frá þeim tollabreytingum, sem fyrirhugaðar eru á inn- fluttum fullunnum vörum, svO aðlögunartími sé nægur fyrir viðkomandi iðngrein. 4. Aukin fjárfestingar- og rekstn- arlán. Þeir, sem ganga um stúkur Iðnsýningarinnar og sjá hina . glæsilegu framleiðslu, sem hús- gagna- og trésmíðaverkstæðin sýna þar, ættu að geta sannfærzt um það, hvers þessi iðnaður er megn- ugur, ef honum eru búin þau skilyrði, sem hann þarf til þess að standast erlenda samkeppni og 0 STERK • STILHREBN • ODYR kojur •stólar* bor<f«bekkir Kompaníið Síðumúla 23 — Sími 36500 Verzlun að Laugavegi 62. 7. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.