Alþýðublaðið - 07.09.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 07.09.1966, Page 11
etúlku, sem mátar og sýnir fötin fyrir þá, sem þess óska. Gluggaverksmiðjan Rammi h.f. Ytri-Njarðvík, sýnir í stúku 366 bæði glugga og svalahurðir með 3?E-Tu þéttingum. Skipasmíðastöðin Dröfn h.f., Hafnarfirði, sýnir í stúku 367 m. a. vandaða og smekklega útidyra- hurð. Halldór Jónsson h.f. sýnir í stúku 368 ýmsar vörur úr Lystad. un. Spónn h.f. sýnir í stúku, 369 ýmsar spónlagðar þiljur og hurð- ir. Ilurðir h.f. sýna í sömu stúku rennihurðir með galonáklæði. Og í stúku-382 sjáum við svefn- herbergishúsgögn frá Smiðastof- unni Álmi s.f. en hjá fyrirtækinu eru smíðaðar ýmsar tegundir hús- Framliald á 15. síðu. Sýnum í STÚKU 315 framleiðslu vora. ' Utveggjaelemenf Panorama - glugga Vippu - bílskúrshurðir iðnIsýninginí GLUGGASMIÐJAN, Gissur Símonarson. Síðumúla 12 . Reykjavík . Símar 38220 og 14380. Stúka 316 • Eldhúsinnréttingar Tökum að oklcur að smíða eldhúsinnrétt- ingar i ákvæðisvinnu, úr harðvið og harð- plasti, vönduð vinna. — Teikningar eftir vali kaupanda. Húsgagnaverksmiðja Jóns Péfurssonar Skeifan 7 og Suðurlandsbraut 7 Sími 31113. , ^ iOn ISs DAGUR UMBÚÐAIÐNAÐARINS p*9®* •, " ■p’ ■ jMSjtiKf'-.'-■ - \.y - \ jjj - é-tt':. < jgsjá^; • | - ' 1 n HfMflTiHifHLiLHiii II ' í: - w — GÓÐ VARA FÆR ALDREI OF GÓÐAR UMBÚÐIR! DÓSAVERKSMIÐJAN H.F. STÚKA NQ 109 KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. - - - 379 PLASTPRENT H.F - - - 260 SIGURPLAtST H.F ' ' " 221 7. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.