Alþýðublaðið - 24.09.1966, Side 7

Alþýðublaðið - 24.09.1966, Side 7
 i yfiiír * $ % 'j & ■ j ^'0 f\<* A < ^r' • </.<?' Jvs gfesía^? ..-.rv Flak flugvélarinnar á jöklinum. - ' Dr. Jakob Jónsson Maður nokkur kom að máli við mig og kvartaði yfir því að ekki væru notaðir sérbikarar við altar isgöngur í öllum kirkjum. Hann hafði verið til altaris, þar sem hann átti von á, að slíkir bikarar væru notaðir, og honum kom það ú óvart ,að allir altarisgestir skyldu vera iátnir bergja af sama bikar Hann spurði, hvort altarissakra- mentið hefði ekki sama gildi, þó að sérbikarar væru notaðir. Altarisgangan er helgasta at- höfn kirkjunnar og hún er tengd þeim minningum, sem hljóta að snerta viðkvæma strengi í hjarta hvers hugsandi manns, jafnvel án tillits til þess, hvort hann er trú aður maður eða ekki. Jesús Krist ur efndi til kvöldmáltíðarinnar „nóttina, sem hann svikinn var“, Guðfræðilegar skýringar kirkjunn ar á athöfninni geta leitt til ým issa átta. af þeirri einföldu ástæðu að það er ekki til það atriði krist inna trúarbragða, sem ekki er inni falið í boðskap kvöldmáltíðarinn ar. Með predikun orðsins er ætl azt til þess að fagnaðarerindið sé boðað og útskýrt fyrir söfnuðinum en í kvöidmáltíðarathöfninni eig um vér að lifa á mjög einfaldan hátt samfélagið við Krist og sam félag kristninnar innbyrðis. Máltíð hefir ávalt verið og er ennþá tákn samfélags og vin'áttu. Og í heilagri kvöldmáltíð eru ekki að eins gefin tákn hins mannlega kærleika, lieldur miskunnar guðs í Kristi. Brauðbiti, sem móðir gef ur barninu sínu, er sýnilegt og áþreifanlogt tákn þess móðurkær leika, sem allt frá fæðingu hefir varðveitt líf barnsins og fórnað sér fyrir það. Oblátan, sem gefin er við altarisgönguna er gefin þér af hinum sama kærleika sem fórnaði sjálfum sér á krossi. Vegna þeirrar miklu þýðingar sem altarisgangan hefir fyrir trúar líf kristinna manna, má ekki draga úr áhrifum hennar með neinu því sem gerir það ógeðfelt að vera til altaris. ur, af hverju ekki mætti veita holdsveikum mönnum sakrament ið ásamt öðrum. Hann svaraði því til að víst myndi 'guð geta með kraftaverki gert slíkt hættu laust, en það væri ekki rétt að freista guðs með þeim hætti. Sama svarið gildir í rauninni einnig, þegar spurt er um, hvort nauðsyn legt sé að hafa sérbikara við alt arisgöngur. Björgun- in heldur áfram Reykjvík, — 23. sept. Björgunarstörf við flugvélarflalr ið á Grænlandsjökli gengu fromur seint á miðvikudaginn, að því er. segir í frétt frá upplýsingaþjónusti.i ■ Bandaríkjanna á íslandi. Flugvél þessi er bar einkennisstafina P2V fórst árið 1962 með 12 mönnum. Á þriðjudag lagði bandaríski .ísbrjóturinn Atka af stað til Wied cmannsfjarðar á Grænlandi. Var' komið til Grænlands snemma á miðvikudagsmorgun og var þyrla send af stað til að leita að flakinu. Fann hún það um 12 km. frá þeini stað er skipið var. Var nú þegar hafist handa. Björg unarsveit skipuð 5 mönnum, þaú á meðal nokkrum íslendingum lagði af stað. Það tafði nokkuð' fyrir leiðangursmönnum, að ný- lega hafði snjóað og var tveggja feta djúpur snjór á jöklinuml Björgunarmenn reistu tjaldbúð ir skammt frá flakinu, og gekk björgun vel eftir atvikum. Nokk ur-lík hafa fundist, og hafa menn úr bandaríska hernum 'á Keflavík urflugvelli borið kennsl á þau. Björgunarstörfum er nú hætt og er ísbrjóturinn Atka væntanlóg ur til Reykjavíkur í kvöld, Leiíi angursmenn eru allir við bezt\i heilsu. Fyrir mörgum árum kom vinur minn til mín og sagði mér sögu, sem gerðist í kaupstað, þar sem hann var kennari. Hann heyrði á tal fermingarbarna, sem áttu að vera til altaris í fyrsta sinn næsta sunnudag. Þá segir ein stúlkan: Mér býður við því, ef ég á að drekka út úr honum N.N.“, og hún nefndi dreng sem hafði fermzt um leið og hún. Kennarinn fór rak leitt til sóknarprestsins og sagði honum, hvers hann hefði orðið á- skynja. Og þeir voru sammála um að kvöldmáltíðarsakramentið myndi tæplega( verða þessari stúlku til uppbyggingar, ef hún gengi upp að altarinu með þenn an kvíða í brjósfl. Presturinn á- kvað að notá sérbikara upp frá því. Það þætfl ógeðfellt við máltíðar á heimilinu, ef allir drykkju úr sama bolla. Auðvitað fundu menn ekki til slíks á Krists dögum, því að bakteríufræðin var þá ekki til Mig minnir það vera Brynjólfur biskup Sveinsson, sem var spurð Altarisgöngur eru til með ýmsu formi. í kalvínsku kirkjunni bergja allir af sama bikar en krjúpa ekki heldur sitja við langborð, Þkt og sjá má á myndum frá miðöldum Vestur í Kanada hefi ég verið til altaris í kirkjum, þar sem allir sátu kyrrir í sætum sínum, en litl ir sérbikarar voru bornir hverj um og einum. Um leið og prestur inn mælti útdeilingarorðin, bergðu allir á bikurunum í einu. í lúth erskri kirkju er það aðalatriði, að innsetningarorð Krists séu liöfð yfir og útdeilt sé bæði brauði og víni, eins og guðspjöllunum ber saman um, að Kristur hafi sjálfur gert. Að endingu vil ég svara spurn ingunni ,sem borin var fram í upp hafl. Sakramentið hefir :sitt fulla gildi, þótt notaðir séu sérbikarar og gamli siðurinn ætti að leggjast niður að fullu. Það á ekki að halda þvi við í kirkjunni, sem þykir ekki tengur heilsusamlegt í heimahús um. SMURSTðÐIN Ssetúni 4 — Sími 16-2-27 Billinn er smurðnr fljóft «g vel. aeJjmn alltr teguafllr aT staurolílt Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranar Tengikranar Slöngukranar Blöndunartæki Burstafell l Byg-gingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Jakob Jónsson. áuglýsingasíminn 14906 áugíýsi§ í áíþýðublaðinu 24- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.