Alþýðublaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 1
Föstudagar 7. október - 47. árg. 225. tbl. — VERO 7 KR, Brezk áætlun frið í Vietnam Ungir drenírir halda á skömmtunarmiðum í flóttam annabúðum SÞ á Gaza-svæðinu. Rvík, AKB. . Mánudaginn 24. október n.k. er dagur Sameinuðu þjóðanna og verður hann að þessu sinni helg aður flóttamannahjálp, og í 20 löndum mun verða fjársöfnun sér staklega til hjálpar tíbetskum flóttamönnum í Indlandi, en það er nú mi'kið vandam'ál hvernig að stæður og lífsafkoma þessa fólks er. Það vinnur alla daga að gerð vega í Norður Indlandi bæði karl menn og konur og bera konurnar reifabörnin á bakinu við vinnuna eða að þau eru skilin eftir við veg abrún í hópi á meðan mæðurnar þræla í vegavinnunni. Fólk þetta Oiefst við í tjöldum og liefur lít in^i kost á læknishjálp. ísland er eitt þeirra 20 landa sem mánudaginn 24. október mun taka þátt í fjársöfnun fyrir þetta bá'gstadda flóttafólk og sér Flótta mannaráð íslands um söfnunina en formaður ráðsins er Dr. Bj.ami Benediktsson, forsætisráðherra, en verndari ráðsins er Hr. As geir Ásgeirsson forseti íslands, forseti ASÍ, Hr. Sigurbjörn Einars Áðrir í flóttamannaráði íslands son, biskup, Jónas B. Jónsson eru Emil Jónsson, utanríkisráð- skátahöfðingi ,Vilhjálmur Þ. Gísla herra, Eysteinn Jónsson, fyrrv. son útvarpsstjóri, Gísli Halldórs rúðherra, Hannibal Valdimarsson Framhald a- 15. síðo. Brighton 6. okt. (NTB-Reuter). Brszka stjórnin hóf í dag nýjar tilrauair til að koma af stað frið arviðræðnm í Vietnamdeilunni með því að birta nákvæma áætl un til lausnar deilunnar. Jafnframt skoraði stjómi ná Rússa að taka þátt í því að kalla saman ráðstefnu er ræða skuli áætlunina. Það var George Brown utanrík isráðherra sem sagði frá þessum tilraunum á landsfundi brezka Verkamannaflokksins. Hér er um að ræða víðtækustu friðaráætlun ina, sem lögð hefur verið fram til lausnar deilunni, og skýrir Brown AHsherjarþinginu frá henni á þriðjudaginn. Um helgina segii Gromyko, utanríkisráðherra Rússa frá áætluninni og getur hann því l'ítið Johnson forseta og banda- ríska ráðamenn vita um viffbrögð Rússa við áætluninni, þegar hann hittir þé að máli 14. október. Kunnulgir telja að 'áætlun Breta kunni að gegna miklu hlutverki á ráðstefnu Suðv’- Vietnams og sex bandalagsþjóða í Manilla í lok mánaðarins. Johnson forseti situr ráðstefnuna. Brown sagði á landsfundinum, að Norður-Vietnamstjórn væri enn helzti þröskulrhir í vegi friðarvið raEÆna en tiljögur hans ffætu stuðlað að lausn þess vanda. Brown sagði að ef Norður-Vietnamstiórn fengizt til að ganga eins langt og Bandaríkjamenn hafa þegar gert yrði unnt að skapa gott and rúmsloft og finna réttan tíma til friðarviðræðna. í áætluninni milda Bretar fyrri afstöðu sína í deilunni, bar sem þeir gera ráð fýrir aðild Vietcong að væntanlegum friðarviðræðum. En Brown benti á þá yfirlýsingu Framhald á 15. stðu George Brown — ný tilraun tii að koma á friði. Johnson til Suður-Vietnam WASHINGTON, 6. okíóber. (NTB-Reuter). Lyndon B. Johnson forseti kem ur ef til vill í hcimsókn til Suð- ur-Vietnam í væntanlegu -ferða- lagi sínu til Suðaustur-Asíu, Ást- ralíu og Nýja Sjálands í lok þet-sa mánaðar og byrjun næsta mánað- ar, samkvæmt áreiðanlegum heim’ ildum í Washington. Upphaflega ætlaði forsetinn aðeins að fara til Framhald á 15. siðu Miklar umræður urðu á borg arstjórnarfundi í gærkveldi um fjárhagsörðugleika Reykjavík- utborgar. Spunnust þær vegna fyrirspurnir frá Jóni Hannibals syni (K) og tóku margir borgar fulltrúar auk borgarstjóra þátt í umræðunum. Kom fram mikil og hörð gagnrýni á borg stjórnarmeirihlutann en Geir var einn til varnar. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri upplýsti á fundinum jhveirjiar laustlskufdir borgar- innar væru, og kvaðst telja að um áramótin yrði allt lcom ið í lag. Átaldi Geir fulltrúa minnihlutaflokkanna ha Ilega fyrir að gera allt of miK.Ö úr Framhald a is. siðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.