Alþýðublaðið - 07.10.1966, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.10.1966, Qupperneq 5
VEL KVEÐIÐ Til þín hallast hugur minn, hann kemst alla vegi, yfir fjalla-firnindin fyrr en kalla megi. Jensína Pálsdóttir. Endurbirt vegna villu í nafni höf. í blaðinu í gær. Skip Útvarp HAFSKIP: Langá er í Gautaborg. Laxá fór frá Hamborg 4. þ.m. til Reykja víkur. Rangá fór frá Antwerp en í gær til Rotterdam Hamborg ar, Hull og Reykjavíkur. Selá er á leið til Eskifjarðar. Britt Ann fer frá Reyðarfirði í dag til Líse kil Odansa, Kaupmannabafnar og Gautaborgar. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell lestar á Austfjörðum. Jökulfell kemur í dag til Camd en. Dísarfell losar á Vestfjörðum Litlafell iosar á Austfjörðum. Helgafell fór frá Siglufirði 5. okt 'til Finnlands. Hamrafell er í Hafn arfirði. Stapafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Mælifell fór j/rlá Grr/ndemoaitih 27. sept. til New Yoj-k. Fiskö lestar á Austur landshöfnum. Jærsö lestaríá Norð urlandshöfnum. Sylt lestar á Aust fjörðum. RÍKISSKIP: Hekla fór frá Reykjavík kl. 18.00 4 gær austur um land í hringferð Herjólfur er á Hornafirði á leiíS til Djúpavogs. Baldur fór til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna í gærkvöld. Fhigvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILAND AFLUG: Gullfaxi kemur frá Osló og Kaupmanna höfn ikl. 19.45 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík ur kl. 21:05 í kvöld. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferSir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egils- staða. LOFTLEIÐIR: Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 11:00. Held ilr áfram til Luxembourgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxembourg kl. 02:45 Heldur áfram til New York kl. 03: 45. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá Luxembourg kl. 17:45. Heldur áfram til New York kl 18:45 7.00 12.00 13; 15 13.25 15,00 16.30 18.00 18.45 19,20 19.30 20.00 20.40 21.00 21.10 21.30 22.00 22,15 22,35 23.25 Morgunútvarp. Hádegisútvarp Lesin dagskriá næstu viku Við vinnuna: Trónleikar Miðdegisútvarp Síðdegisútvarp íslenzk tónskáld. Tilkynningar VeSurfregnir Fréttir Úr bókmenntaheimi Dana Panómúsik Þýdd Ijóð Einsöngur Útvarpssagan Fréttir og veðurfregnir Kvöldsagan . Kvöldhl j ómleikar Dagskrárlok. Ýmislegt GUÐSPEKIFEL AGIÐ: Fundur verður í Reykjavíkur- stúkunni í kvöld kl. 8,30. Grétar Fells flytur erindi sem hann nefn ir Opið bréf: Tími mannsins. Hljómlist, kaffiveitingar. Langholtssöfnuður. Aðalfund- ur í bræðrafélagi Langholtssafn aðar verður þriðjudaiginn 11. okt. kl. 8,30. Lagabreytingar. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Leikfimi hefst 10. okt. n.k. Upp- lýsingar í síma 40839. — Nefndin. Fundur verður haldinn í kven félagi Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík mánudaginn 10. okt kl. 8,30 í Iðnó uppi. ★ Llstasafn Islands er opið dag tega frá klukkan 1,30—4. ■k Þjóðminjasafn Islands er of> ið daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Bókasafn Seltjamarness er op 10 mánudaga klukkan 17,15—19 )g 20—22= miðvikudaga kl. 17,18 -19. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka LesiB AlþýHublaðið AsHriffasíminn er 14900 20.50 , S s 20.00 „í svipmyndum“. Þáttur í umsjón Steinunnar S Briem. S Steinunn ræðir við Báru Sigurjónsdóttur um vetrartízk- S una 1966 — 67. Sýningarstúlkur: María Guðmundsdóttir, S Pálína Jónmundsdóttir, SigríSur Þorvaldsdóttir og Unnur S Arngrímsdóttir. b s 'S ) „Lucy brýtur ísinn“. Skemmtiþáttur Lucy Ball. í aðalhlut- S verki Lueille Ball. íslenzkan texta gerði Indriði G. Þor- S steinsson. ^ s 21.15 „Andlit Lincolns“. Frægur bandarískur myndhöggvari mót^ ar andlit Lincolns forseta í leir, á meffan hann segir æfi- sögu þessa mikilmennis í stórum dráttum og rifjar upp;^ þá atburffi, sem mark sitt settu á andlit forsetans. Þul- ^ ur er Hersteinn Pálsson. ” ^ S ■S 21.35 „Dýrðlingurinn“. Glæpur aldarinnar". I aðalhlutverki. ^ Roger Moore sem leikur Simpon Templar. íslenzltan texta*, r gerði Steinunn S. Briem. S S s 22.25 Fréttaþáttur: Ræða Emils Jónssonar á allshcr jarþingi S, Sameinuðu þjóffanna í New York. S 5 ^S -X s TJTi VÖRN GE6N VEGRUN INNI VERND GEGN SUfrA TEGUNDIR? Ibúðarhðs hér h landi eru yfirleltt byggð úr steinsteypu eða öðru’ólika cpnu efni og- vpphituð flesta ííma órsins. Stofghitinn er því hœrri en í lofti’nu útí cg getur borið miklu meiri raka I forml vatnsgufu en útiloftið. Þetfa. rakahlaðna, löft leitar ó úN Véggi' hússins, og. ef ekki er aéð fyrir sérstöku, vatnsgufu- h'eldu iagi innan ó útveggi- unú.m, kemst rakinn úr st.of- , unum inn i veggina og þ.ótt- ist þór eða í eipangrun Jseirra. Spred Satin hindrar- að raki komist I útveggina innan fró. Utanhússmálning þarf að geta hleypt raka úr múrnum út i gegnum sig, ertda þétt hún .þurfi einnig að vera vatns- og veðurheid. Úti Spred hefur þessa eigin- leika framar öðrum málning- crtegundum, og er framleitt sérstaklega fyrir íslenzka staðhœtti 'og veðráttu. MALNING HF 7. október 1966 - ALÞÝOUBLADiÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.