Alþýðublaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 6
Dagsetningin: Mánudag 15. októ ber 1917. Tími 6,15 um morgunn.! Fyrir framan 12 hermenn stendur grönn koná iklædd perlugrárri dragt. Hún hefur ekki kært sig um að 'l'áta binda fyrir augun, hún hef- ur ekki viljað láta binda sig við staurinn. Liðsforinginn lyftir byssunni. Á sama andartaki er hleypt af 12 rifflum. Mata Hari er ekki lengur í á Íífi. Þótt allir eða flestir séu nú látn : , I ir, sem þekktu til harmleiksins í lifi þessarar frsegu dansmeyjar, * fradgustu nektardansmeyjar þess tíma þá lifir þjóðsagan enn um faliega njósarann, sem var dauða- dæmd, þó að hún væri saklaus. I dæmd vegna sviksamlegra bragða. : Það hefur verið ritað um þetta í fjölda bóka, einnig í nokkrum kvikmyndum. Meira en 40 ár eru tiðin síðan hún lét l’fið fyrir riffl- | um frönsku hermannanna. Því rnætti halda að nóg væri sagt um j þetta mál. en alltaf eru að finn- j ast ný gögn. Bók hollenzka rit- j iiöfundarins Sam Waagenaars um Mata Hari gerir málinu mjög góð skil og Waagenaar tekur á sig þá ábyrgð að leiðrétta þær upplýsiwg- ar, sem áður hafa komið fram um málið. Hann gerir sér vonir um, að hann hafi sagt allt, sem segja þarf. Og þó. Það er vafa- laust margt ósagt enn þá. ★ HVER VAR HUN? Hver var hún? Hún hét Marguer ita fleertrnida Zelle og; var fædd 7. égúst 1876 í Leeirwarden í Hol- landi. Faðir hennar átti þar hatta- verzlun og hann hét Adam Zelle. í uppvexti hennar kom ekkert það f I.iós, sem benti til að hún myndi síðar hljóta þau örlög er raun varð á. Heldur ekki, að flestir karlmenn Evrópu myndu falia að f^tum hennar er hún tindi af sér fötin fyrir framan þá í nætur- k’úHHnm heimsborgarinnar. Hollenzki rithöfundurinn segir að hún hafi snemma verið mjög hr'fin af einkennishúníngum ogr sesrír að þessi veikleiki hafi verið orsök þess að hún igiftist rosknvm lisrsforing.ia úr hollenzka hemum, Rudolf McLeod, árið 1895. Feg- urð hennar var vítt rómuð, og ástin var heit fyrstu ár hjóna- bandsins, en svo kólnaði hún og þegar eiginmaður hennar var fluttur til hollenzku nýlendnanna var lítið orðið eftir af ástinni. Son- ur þeirra lézt og stuttu eftir fékk Marguerita skilnað og snéri heim til Hollands ásamt dótturinni Non. * VERÐUR FRÆG DANSMÆR. Það var í París, sem hún tók fyrstu danssporin, eftir að hún hafði komjzt að raun um að Ilob. land gat ekíki veitt henni það sem hún vildi, ef hún ekki ætlaði að gifta sig aftur eða fá sér almenna vinnu. Hún hlýtur að hafa haft góð sambönd við að komast áfram. Fyrst var hún fyrirsæta hjá mál- urum, svo tók hún að stunda dans. Og hún kom fyrst fram sem aust- urlenzk dansmær. Hún kunni bó ekki mikið til þess. Hún hafði kynnzt örlítið malajiskum döns- rm, og talaði dálítið malajisku. Hún var aftur 'á móti mjög fal- leg og kunni að koma fram — o% bað var nóg. Hún varð strax mjög vinsæl. Dagblað nokkurt lýsti dansi hennar með því að segja að hún dansaði djarft, en blöðin áttu seinna eftir að nota sterkara orða- lag, þegar Mata Hari — róman- t/zkara nafn en hið hollenzka Marguerita — í alvöru fór að dansa og þá nektardans. vinna beið hennar. j Og Waagenaar segir frá því, að dag einn árið 1916 hafði hún reynt að fá leyfi til að fara til bæjarins Vittel, þar sem hún hafnaði á slcrifstofu yfirmanns frönsku leyni þjónustunnar, Ladoux hershöfð- ingja. Ladoux réð hana strax í sína þjónustu, þó að hann vissi, að brezka leyniþjónustan 'grunaði hana um njósnir, Mata Hari bauðst til að útvega mikilvægar upplýs- ingar gegn 1 milljón fránka greiðslu. Og að því er virðist beit Ladoux á agnið, þó að hún ekki fengi greiðsluna. Mata Hari fékk svo leyfi til að fara, en menn í leyni- þiónustunni fylgdust með gerðum 'hennar. HANDTEKIN í ENGLANDI. Ár'ð 1916 fór hún yfir til Eng- lands, þar sem hún var strax hand- tekin sökuð um njósnir. Hollenzka sendiráðið greip í taumana og Mata Hari var látin laus, eftir að hún hafði sagt En'glendingum, að cennes nálægt París. Smávaxin kona klædd í perlugráa dragt stóð fyrir framan 12 hermenn me* hlaðna riffla. hún væri franskur njósnari. Hún fékk þó ekki leyfi til að fara til Hollands, en var send til Spánar, sömu leið og hún hafði komið. Þegar hún dvaldist á Spáni eign aðist hún nýja elskhuga, þar á meðal hinn þýzka von Kalle. Hún fór nokkru seinna aftur til Frakk- lands og sóttist þá mikið efir kunn ingsskap við franska liðsforingja, þar til hún að lokum var hand- tekin. Það gerði franska lögregl- an og hún var ákærð fyrir njósn- ir í þágu Þýzkalands. Hún var sem sagt tvöfaldur njósnari, ef að hægt væri að sanna það. Og það gátu Frakkar. Aftur og aftur var liún 'ákærð fyrir að vera H 21 njósnari Þjóð- verja, o'g að hún hefði gefið Þjóð- verjum hemaðarlegar upplýsingar, sem hún hefði aflað sér í svefn- herbergjum franskra liðsforingja. Hún neitaði þessu algjörlega og Framhald á bls. 10. ★ HEPPNI OG VELGENGI. Næstu ár færðu Mata Hari heppni og velgengni — bæði á leiksviði og í svefnherberginu. Á- horfendur hennar voru auðugustu menn Evrópu, elskhugar hennar voru margir þekktir menn. Hún heimsótti Berlín árið 1914 o'g það átti eftir að verða henni örlagaríkt. Þar varð háttsettur embættismaður í þýzku lögregl- unni elskhugi hennar, og það sam ; band notaði franska leyniþjónust- I an seinna eegn henni.. Og svo fór hún til Holla'nds. Fjárhagur henn- ar var þá ekki góður. Mata Hari sem Salome. Myndin tekin í Róm 1912. < * - 4 Síuista myndin, sem Mata Hari límdi inn í minningabók henni er dagsetningin 13. marz 1915. ★ NJOSNARI FYRIR FRAKKLAND. Einkalíf hennar var allt í mol- um. Hún hafði reynt að fá að sjá dóttur sína, sem nú var 16 ára, aftúr, en það hafði henni ekki tek- izt. Þær höfðu fjarlægzt hvor sína. Á aðra of mikið. Og hún fór því aftur til Parísar, þar sem nóg i 40 ár frá jbví að Mafa Hari var tekin af lífi 6 7. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.