Alþýðublaðið - 16.10.1966, Side 4

Alþýðublaðið - 16.10.1966, Side 4
4 16. október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐiÐ DAGSTUND Utvarp 8.30 Létt morgunlög: 8,55 Fréttir. Útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna. 9,10 Morguntónleikar — 10,10 veðurfregnir). 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Björn Jóns- son í Keflavík. 12,15 Hádegisútvarp ! 14,00 Miðdegisútvarp 15.30 Sunnudagslögin 16.30 Veðurfregnir. Guðsþjónusta Fíladelfíusafnaðarins í út- varpssal. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna, 18.30 Frægir söngvarar: Nieolaj Ghjauroff syngur. 18.25 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20,00 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og pínaó (K301) eftir Moz art. Aríhur Grumiaux og Clara Haskil leika. 20,10 Fiöldamenningin og áhrif fjölmiðlunartækja. Hörður Bergmann kennari flytur erindi. ,20.40 Strengiakvartett í F-dúr (ó fullgerður) eftir. Grieg. ,,21.00 ,,Þú stóðst á tindi Heklu hám.“ Dagskrá í samantekt Jóns R. Hjálmarssonar í í, Skógum 22 00 Fréttir oig veðurfregnir 22 10 Danslög Í23,00 Dagskrárlok. | Flugvélar i FLUGFÉLAG ÍSLANÐS: MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl 23: 00 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas (gow og Kaupmannahafnar kl. 08: 00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vest anannaeyja (2 ferðir), og Egils- tstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurevrar (2 ferðir). Vestmanna ey.ia (3 ferðir), Hornaf.iarðar, ísa tfjarðar, Kópaskerfe. Þprshafnar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Messur 'Ásprestakall — barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói, messa í' Laugarneskirkiu kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall — Ferming aú guðsþjónustur í safnaðarheim ilfnu sunnudaginn 16. okt kl. 10, 3Ö Séra Árelíus Nielsson. Kl. 13, 3Ö. Séra Sigurður Haukur Guðjóns son ‘Hafnarfjarðarkirkja — messa kl. 2. Séra 'Garðar Þorsteinsson. 'Elliheimilið Grund — guðsþjón iiftta með altarisgöngu kl. 10. f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði pred ifcfer. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja — messa kl. 2. Séra Gunnar Ái-nason. Dómkirkjan — messa kl. 11 ferm ing. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Halligrímskirkja — bamasam- koma kl. 10 messa kl. 11 séra Jón Bjarmann messar dr. Jakob Jóns son. Neskirkja — barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Thor arensen. Háteigskirkja — messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja — messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík — messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Fermingar Fenning í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Jón Auðuns. STÚLKUR: Ásta K. Ragnarsdóttir Jörfa við Suðurlandsbraut. Drífa Jónsdóttir Sólv. götu 59 Hanna Sigurðardóttir Háteigsv. 2 Ingibjörg Þ. Hallgr.d. Háal.br. 30 Kristín Kristjánsd. Kleppsv. 72 Svava Björnsdóttir Fjólugötu 19A Þorbjörg Pálmadóttir Háv.g. 22 Milfríður Pálmadóttir Háv. g. 22 Þórdís Þórhallsd. Rauðalæk 69 DRENGIR: Karl Þ. Þórisson Stigahlíð 28 Þorl, M. Maignúss. Grundarst. 9 Fermingarbörn I Langholtskirkiu srnnudaginn 16. okt kl. 13,30. STÚLKUR: Dagbj Eiríksdóttir Sólheimum 25 Elín Hjörleifsd. Álfheimum 52 Gerður Sandholt Sólheimum 16 Guðbjörg Sndholt Sólheimum 16 Hildur Ellertsd. Kleppsvegi 2 Ingibj. S. Þórisd. Ljósheimum 16 Nanna Óiafsdóttir Skeiðarv. 29 Ragna Ólafsdóttir Skeiðarv. 29 Svala Geirsdóttir Njörvai’sundi 15a Sigurb^öi'g Jónsd. Skeiðarvogi 1 DRENGIR: Gísli G. Geirsson Njörvarsundi 15a Guðni Hiörleifsson Álfheimum 52 Guðni Jónsson Skeiðarvogi 1 Halldór Halldórsson Sólh. 49 Jón Steingrímssin Ljósh. 10 Kjartan Ö. Ólafsson Karfav. 11 Stefán D. Franklín Efstasundi 46 Viðar H. Eiríksson Ljósh. 14. Vmislegt Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ur stúlkna næstkomandi mánu- dagskvöld kl. 8 Frank M. Halldórs son. KVENFÉLAG ÁSPRESTAKALLS heldur fund í safnaðarheimHinu Sólheimum 13 n.k. mánudagskvöld 17 okt. kl. 8,30. Frú Sigríður Gunn arsdóttir forstöðukona Tízkuskól ans verður gestur fundarins og sýnir handsnyrtingu. — Stjórnin. Bræðrafélag Nessóknar. Fundur verður á vegum félags- ins, í Félagsheimili Neskirkju þriðjudaginn 18. okt. n.k., og hefst kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson segir ferðasögu, og sýnir mynd- ir úr ferðinni til Biblíulandanna síðastl. vor. Allir velkomnir. Stjórnin. Skri fstofusfúi kur Óskum að ráða nú þegar stúlkur til skrifstofustarfa. Um- sækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu. Væntan legir umsækjendur þurfa að hafa strax samband við Skrif- stofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Sendisveinn Viljum raða ungan og reglusaman pilt til sendi- og inn- heimtustarfa hálfan eða allan daginn. Hann þyrfti helzt að hafa prof á mótorreiðhjól, en bó er það ekki skilyrði. Garðöhreppur - Fundur í Alþýðuflokksfélagi Garðahrepps mánu daginn 17. okt. í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði kl. 8. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Önnur mál. Ingólfsstraeti 11. Símar 15014 — 11325 — ;1910| Mætið stundvíslega. STJORNIN. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur: Félag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda liefur skýrt frá því að ÍQggja verði öllum tog- araflotanum eftir nokkrar vik- ur verði ekki gerðar róttækar ráðstafanir til þess að bæta rekstursgrundvöll togaranna. Tíðindi þessi koma ekki á óvart. Afkomu togaranna hefur hrak- að undanfarið og hefur hall- rekstur þeirra aukizt ár frá ári. Ríkisvaldið hefur gert marghátt aðar ráðstafanir til þess að að- stoða togarana, svo sem með bví að veita þeim stvi'ki og önnur framlög, en þau hafa ekki hrokkið til. Er nú svo komið, að stöðvun vofir yfir. Ljóst er, að togaraútgerð sem atvinnuerein er í hættu. Sumir +elia það eðlilega þróun, að xotrnrKiHeerð leggist niður og bátaútgei’ð aukist að sama rtnni úv er á annarri slcoðun. Ég tel að veita verði t.ogurun- "m aukna a«stoð nú á meðan heir eru í öldudal. Það yrði .mjtii afturför miðað við það, sem áður var, ef við íslending- ar hættum að gera út stórvirk veiðiskip eins og togararnir eru og yrðum eingöngu að nota smærri fiskiskip sem ekki gætu sótt á fjarlæg mið. Mikið hef_ ur verið rætt um það undanfar ið, að íslendingar hafi dregizt aftur úr í togaraútgerð. Önnur ríki í EvrÓDu hafa kevnt ný- t.ízku togara, skuttogara og verlismiðjutogai’a og alger bylting orðið í togaraút- gerð þessai-a ríkja. Á meðan bessi þróun hefur átt sér stað úti í álfn. höfum við íslend- ingar halrlið að okkur höndum. Togaraeigendur hér hafa haft bá afsökun. að ekki þvddi að kaupa nv skin, meðan reksturs fírnndvöllur togaranna væri svo ótrvggur sem raun bæri vitni. Hafa beir óskað eftir bví, að gerðar v.rrii ráðstafanir til b»ss að trvf?gja rekstnrsprund- völl togarnnna, áður en ráðizt værj i k»"n nvrra skina. Það er ei"knm Snmrit sem benf bef- ur verið á að gera mætti til bess að bæta rekstursgrundvöll togara útgerðar hér á landi: í fyrsta lagi að veita togurunum aukin veiðisvæði innan 12 mílna fisk veiðilögsögunnar, í öðru lagi að hætta verðjöfnun á olíu sem bitnað hefur þunglega á togara útgerðinni, og í þriðja lagi að fækka mönnum á togurunum. Togaraeigendur telja, að unnt væri að stórbæta rekstu” togar anna, ef þessar þrjár leiðir yrðu farnar. Vil ég nú fara nokkrum oi’ðum um hveit þessara atriða fyrir sig. Ég hef ávallt litið svo á að útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur hafi verið gerð í því skyni fyrst og fremst áð bægja erlendum fiskiskipum frá fiski- miðum okkar, svo að við getum sjálfir setið að hinum auðugu fiskimiðum við sti’endur lands'- ins. Hins vegar var það ekki ó- eðlilegt, að hið sama væri látið ganga yfir íslenzkan toeara og ei-lenda fyrst í stað, meðan við íslendingar vorum að fá viður kenningu annarra ríkja á hinni nýju landhelgi. En nú hafa 12 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.