Alþýðublaðið - 23.10.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1966, Síða 3
23- október 1SS6 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 er rúmbezti 4ra manna bíllinn, sem er fáanlegur hérlendis, bæði hvað snertir farþega og far angursrými. TRABANT 601 er sérstaklega vandaður og fallegur bíll, mjög ódýr í innkaupi og sparneytinn í rekstri — Viðgerðárþjónu sta um allt land. Varahlutir ávallt fyrirliggj- Stórar hurðir. Kraftmikill. Framhjóladrifinn. Hámarkshraði Gott rými fyrir fcrþega í afturræti. Takið eftir, hversu breitt 120 km' á klst' S‘álhÚS klæ“ u,an með DUR0 Plas,i- En«in er milli aftursætis of framsætis.. hætta á ■'ySskemmdum. Hinn kjörni bíll í sumarfríið. Á 2% ári hafa verið seldar hér á landi 500 Trabant bifreiðar. — Á þessum tíma hefur reynslan sýnt, að bíllinn hentar mjög vel íslenzk- um aðstæðum, t. d. hefur enn enginn Trabant fallið út af skrá, hvorki vegna tjóna né varahlutaskorts. í Trabant hafa engin alvarleg líkamstjón orðið á fólki, þrátt fyrir alvarlega árekstra. Loks má benda á, að f jölmargir þeirra, er keyptu fyrstu Trabant-bílana eru nú búnir að skipta og fá sér nýrri módel &f Trabant. Trabant 601 kostar: Trabant 601 De Luxe kr. 96.580.00 Trabant 601 fólksbíll — 93.280.00 Trabant 601 fólksbíll Hycomat — 99.160.00 Trabant 601 station — 101.130.00 Hringið og við komum heim til yðar með sýn ingarbílinn — Skoðið TRABANT 601 áður en þér festið kaup á öðrum bíl. GREIÐSLUSKILMÁL AR: Innifalið í verðinu er verkfærasett og alls konar aukaútbúnaður. Einnig tvær yfirferðir á bílinn, við, 1000 og 2500 km. SÖLUUMBQÐ: EINKAUMBOÐ: BILASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3, Símar 20070 — 19032, Reykjavík. INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 8, Símar 18510 — 19655, Reykjavík. FERMINGAR í DAG Fermingarbörn í Hallgríms kirkju sunnudaginn 23. okt. kl. 11 í.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Friðþjófur K. Eyjólfsison Flóka götu 65. Jóhann Sigurjónsson Ægissíðu 58 Sigurjón Þ Árnason Hlégerði 6 Kópavogi. FERMINGARBÖRN í Neskiii'kju funnudaginn 23. október kl. 2 e. h. Prestur: Sr. Frank M. Hall- dórss.on. S t ú 1 k u r : Eygló Pála Sigurvinsdóttir, Kaplaskjólsvegi 41. Kristín Þórðarclóftir, Tómasarhaga 16. D r o n g i r : Asgeir Egilsson, Nesyegi 12. Emil Þór Sigurlaugsson, Kaplaskjólsvegi 54. Hjörtur Sandholt, Laugat. 3. Jóhannes Ásgeirsson, Fálka- götu 17. Óskar Dagssön, Suðurlands- braut 77. Sigurður Árni Þórðarson, Tómasarhaga 16. Valur Magnús Valtýsson, Ránargötu 22. Þórður Adolfsson. Faxaskj. 26. FERMING í kirkju Óháða safnaðarins kl. 2. — Safnaðarprestur. Drengir: Jón Halldór Stígsson, Hólm- garði 11. Þorsteinn Stígsson, Hólm- garði 11. NESKIRKJA. FERMING sunnudaginn 23. október kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. S t ú 1 k u r : Anna Ragnheiður Möller, Ægissíðu 90 Anna Stefánsdóttir, Skála, Seltjarnarnesi. Guðrún Jóhannsdóttir, Tómas- arhaga 25. Helga Jónsdóttir, Grandav. 42. Hrafnhildur Tómasdóttir, Unnarbraut 28. Lára Pálsdóttir, Unnarbr. 10. Sigríður Magnúsdóttir, Þing- hólsbraut 63. Þórey Díana Hilmarsdóttir, Kárastíg 14. D r e n g i r : Hafsteinn Pálsson, Bjarkar- holti, Mosfellssveit. Haukur Jónsson, Granda- vegi 42. Jón Ingi Ingimarsson, Kaplaskjólsvegi 11. Karl Rósenbergsson, Nesv. 44. Leifur Rósenbergsson, Nesv. 44 Leifur Franzson, Granaskjóli 1. Magnús Björn Björnsson, Hagamel 21. Reynir Skarphéðinsson, Ásvallagötu 28. Sumarliði Jónsson, Lauga- brekku við Suðurlandsbraut. Sveinn Árnason, Granaskjóli 10 Valdimar Eyvindsson, Hraun- tungu 54. FERMINGARBÖRN i Kópavogskirkju sunnudaginn 23. október kl. 10,30. — Séra Gunnar Árnason. S t ú 1 k u r : Anna Jóhanna Guðmundsdótt- ir, Hátröð 1. tíágbjört Matthíasdóttir, Þing- hólsbraut 3. Gerður Elín Hjáimarsdóttir, Lyngbrekku 19. Gréta Vigfúsdóttir, Álfhóls- vegi 109. Jóna Ingvarsdóttir, Hraun- braut 27. Kristín Waag Árnadóttir, Álfhólsvegi 2 A. Sigrún Einarsdóttir, Álfhóls- vegi 15. Sigrún Halla Runólfsdóttir, Hlíðarvegi 65. Sólrún Maggy Jónsdóttir, Háaleitisbraut 15. Una Elefsen, Álfhólsvegi 97. D r e n g 1 r : Árni Jón Baldvinsson, Holtagerði 70. Einar Unnsteinsson, Hraun- tungu 19. Guðbjörn Þór Pálsson, ( Hjallabrekku 24. Guðmundur Marel Hilmarsson, Hi’aunbraut 21. Gunnar Björn Hinz, Hjalla- brekku 27. Jakob Bjarnason. Digranes- vegi 80. » Róbert Guðmundur Evjólfsson. Borgarholtsbraut 57. : Stefán Karlsson. Kleppsv. 140. Stefán Þorvaldsson, Kópavogs-. braut 89. Tómas Jónsson, Hrauntungu 46 Valgarð Guðni Ólafsson, Hóf- gerði 15. Þorsteinn Baldursson, Grænutungu 5.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.