Alþýðublaðið - 23.10.1966, Side 4
4
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. október 1966
DAGSTUND
Messur
Bústaðaprestakall — bamaguðs
þjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10,
30. Ferming í Kópavogskirkju kl. 2
Séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall — Breiðagerð
isskóli barnasamkoma kl. 10,30
messa kl. 2 séra Felix Ólafsson.
Fríkirkjan — messa kl. 2 séra
Þorsteinn Björnsson.
Kópavogskirkja — fermingar
messa kl. 10,30. Gunnar Árnason.
Kirkja Óháða safnaðarins —
fermingarmessa kl. 2 Safnaðar
prestur.
Langholtsprestakall — barna-
samkoma kl. 10 séra Árelíus Níels
son. Guðsþjónusta kl. 11 séra Sig
urður Haukur Guðjónson. Ath.
breytingar á messutímanum.
Ásprestakall — barnaguðsþjón'
usta kl. 11 í Laugarásbíói messa
kl. 1,30 í Hrafnistu sér Grímur
Grímsson.
Hafnarfjarðarkirkja — barna
guðsþjónusta kl. 10,30 Garðar Þor
steinsson.
Neskirkja — ferming kl. 11 séra
Jón Thorarensen Fermingarguðs
þjónusta kl. 2 séra Frank M. Hall
dórsson.
Laugarneskirkja — messa kl.
2 e.h. barnaguðsþjónusta kl. 10
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja — barnasam
koma kl 10 systir Unnur Halldórs
dóttir. Fermingarmessa kl. 11 séra
Sigurión Þ. Árnason. •Séra Lárus
Halldórsson þiónar fyrir altari.
Fríkirkjan í Hafnarfirði — barna
Éamkoma kl. 10,30. Guðsbiónusta
Ikl. 2 séra Bragi Benediktsson.
Dómkirkjan — messa kl 11.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Utvarp
8.30 Létt morgunlög.
Boston Pops hl.jómsveitin
leikur polka, valsa og fleiri
danslög.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Morguntónleikar
a. Sinfónia í D-dúr eftir
Johan Stamitz Kammer-
hljómsveitin í Munchen
leikur; Carl Gorvin stj.
b. Tónverk fyrir sembal
eftir Franeois Couperin
Aimée van de Wiele
, leikur.
Sönglög eftir Shubert,
Brahms og Mússorgskij.
Irmgard Seefried syngur
við undirleik Eriks
Werba.
, d. Sónata nr. 7 í c-moll fyr-
ir fiðlu og píanó op. 30
nr. 2 eftir Beethoven.
t Zino Francescatti og Ro-
bert Casadesus leika.
f e. ,,Dansljóð“ eftir Debussy.
I Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur; Ernest
Anserment stj.
ll.QO Messa í Safnaðarheimili
■ Langholtssóknar
Prestur: Séra Sigurður
. Haukur Guðjónsson. Organ-
leikari: Daníel Jónasson.
12.15 Hádegisútvarp
i . / f
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Nýja testamentið og túlkun
þess
Dr. theól. Jakob Jónsson
flytur fyrra hádegiserindi
sltt.
14.00 Miðdegistónleikar: Sögusin-
fónía eftir Jón Leifs
með skýringum tónskáldsins.
Leikhúshljómsveitin í 'Hél-
sinki leikur. Hljómsveitar-
stjóri: Jussl Jalas.
16.25 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum
Vilhjólmur Þ. Gislason út-
varpsstjóri kynnir nýjar
bækur.
17.00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir
a. Úr bókaskáp heimsins:
Alan Böucher býr til
flutnings sögur eftir
þekkta, erlenda höfunda,
en leikarar lesa. í þess-
um fyrsta tíma vetrarins
les Borgar Garðarsson
söguna „Varið ykkur á
eldinum" eftir Leo Tol-
stoj, þýdda af Sigurði
Arngrímssyni.
b. Lög úr kvikmyndlnni
um Maríu Poppins með
íslenzkum textum:
Ingibjörg Þorbergs og
Guðrún Guðmundsdóttir
syngja við undirleik
Carls Billichs.
c. Nýtt framhaldsleikrit:
„Dularfulla kattarhvarfið"
Valdimar Lárusson
samdi upp úr sögu eftir
Enid Blyton og stjórnar
flutningi.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir).
18.55 Ðagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins
Óskar Halldórsson náms-
stjóri velur og les.
19.35 Margt í mörgu
Jónas Jónasson stj. sunnu-
dagsþætti.
20.30 Wilhelm Kempff leikur i
Háskólabíói
Hljóðritun frá tónleikum
hans 28. maí í vor. a. Píanó-
sónata í B-dúr (K281) eftir
Mozart. b. Fjögur píanólög
op. 119 eftir Brahms.
21.00 Fréttir, veðurfregnir og í-
þróttaspjall.
21.40 Schumanns-kynning út-
varpsins; I:
„Ástir skáldsins“ (Dichter-
liebe), lagaflokkur op. 48. Sigurð-
ur Björnsson óperusöngvari
syngur; Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
22.15 Frá Tíbet
Árni Gunnai’sson fréttamað-
ur tekur saman þátt á veg-
um framkvæmdanefndar
Flóttamannaráðs íslands.
Me'ð honum koma fram
Sigvaldi Hjálmarsson rit-
stjóri, ívar Guðmundsson
forstöðumaður upplýsinga-
skrifstofu Sameinuðu þjóð-
anna á Norðurlöndum og
Aga Khan forstöðumaður
flóttamannahjálpar Samein-
uðu þjóðanna.
22.40 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
23.30 Dagskrárlok.
Ný þjónusta við bifreiðaeigendur
Við höfum opnað söludeild fyrir not aðar bifreiðir í húsakynnum okkar
að Laugavegi 105 — (inngangur frá Hverfisgötu). —Við munum taka í
umboðssölu nýlegar og vel með farnar bifreiðir. — Bifreiðirnar verða
geymdar innanhúss og verður þeim haldið hreinum 'að innan sem utan.
Þér eigið kost á margs konar bílaskiptum.
Þér getið skipt um tegund, árgerð eða lit eftir yðar óskum.
FORD UMBOÐID
SVEINN EGILSSON H.F.
Laugavegi 105. — Símar 22466 — 22470
LIVERPOOL
Enskar kápur
og pelsar
Laugavegi 116.
Holland-Electro Ryksugan
er sterk og vönduð.
30 ára reynsSa hér á Iandi.
V£RÐ kr. 3750,00
Sendum í póstkröfu.
Raftækjadeild - Sími 16441
Laugaveg
vqer
iítíf ílúocj tí
flOá .ikic
•< M
í