Alþýðublaðið - 23.10.1966, Side 7
23. október 1960 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Á undanförnum áratugum hafa orðið stórar framfar-
ir í geðlækningum. í nágrannalöndum okkar hafa ver-
ið reist hæli og rannsóknarstofum fyrir geðlækningar
komið á fót. Höfum við íslendingar fylgzt með í
þessum framförum? Hvernig er ástandið í þessum
efnum hér á Iandi? Alþýðublaðið fór um daginn á
fund Tómasar Helgasonar og segir hann hér á eftir
frá því hvernig hlúð er að geðveikum hér á landi.
Fyrir um það bil sextíu árum
var ráðizt í það stórvirki að reisa
hæli fyrir sinnisveikt fólk að
Kleppi við Reykjavík. Sam-
kvæmt skoðunum þeirrar tíðar
manna var hælinu valinn staður
talsvert fyrir utan þorpið. Síðan
hefur byggðin þokazt nær og nær
spítalanum og nú er svo komið,
að gera skál höfn inni í Sund-
um, Sundahöfn svokallaða. At-
hafnasvæði þessarar hafnar
verður alit í kringum sjúkrahús-
ið. En h.vað verður um það? —
Verður það áfram á sama stað?
Eða hefur verið ákveðið að reisa
spítala á öðrum stað?
Alþýðublaðið ákvað um dag-
inn að leita svars við þessum
spurningum og fór því á fund
Tómasar Helgasonar 'yfirlæknis
Kleppsspítalans og ræddi við
hann tnn aðstæður til geðlækn-
inga hér á landi, svo og aöbúnað
á geðveikrahælunum.
— Hve gamall er Kleppsspít-
alinn orðinn, Tómas?
— Elzti hluti hans er byggður
1907, en þetta hús, sem við erum
nú staddir í, er byggt 1928, og
norðurálman, sem þið sjáið þarna
var byggð 1951. Síðan hefur
ekkert verið byggt hér.
—- Hve margir sjúklingar eru
á hælinu nú?
— Hér eru rúm fyrir 240
sjúklinga, en á Flókadeildinni
eru 26 sjúkrarúm. Alls eru þvi
276 sjúkrarúm, sem spítalinn
hefur yfir að ráða.
— Er ekki talið, að á Klepps-
spítalanum séu of mörg sjúkra-
rúm, ef miðað er við stærð hæl-
isins?
— Jú, með réttu lagi ættu að
eins að vera hér 140 sjúklingar.
Okkur vantar rými fyrir sjúkl-
inga á sjúkrastofum, alveg eins
og það er talið heilsuspillandi,
ef of margir búa saman í litl-
um íbúðum. Og okkur vantar
ekki aðeins húsrými fyrir sjúkl-
inga. Okkur vantar pláss fyrir
lækna, fyrir starfsfólk. Aðbún-
aður starfsfólks og lækna er hér
mjög lélegur. Lítið þið bara á
Læknarnir, Tómas Helgason prófessor og Jakob Jón son.
biðstofuna hér frammi, sem ég
lét ykkur bíða í áðan. Þar verða
stundum að bíða 20—30 manns
á heimsóknartímum, þegar
sjúklingár út í bæ koma hingað
inn eftir til áð leita ráða hjá
okkur. En svo við víkjum nú að
húsrýminu, þá er hér aðeins rúm
fyrir f40 sjúklinga. En við verð-
um að hýsa rúmlega 100 fleiri.
Því að geðsjúklingar sem þurfa
á læknishjálp að halda, eiga ekki
í önnur hús að venda. Aftur á
móti getum við verið ánægð-
h- með húsfcúnað spítalans, því
að ríkisstjórnin veitti okkur fé
fyrir nokkrum árum til þess að
endurnýja hann.
— Oft hefur verið um það
talað, Tómas, að tíðni geðsjúk-
dóma væri hér hærri en í öðrum
A DEGI Sameinuðu þjóð-
anna sem er á morgun er ekki
úr vegi að hugsa svo lítið um
framtíðina. Sþ eru til vegna
framtíðarinhar, þær eiga enga
fortíð og varla nútíð. Um
það er meira að segja talað í
alvöru.hvort þær séu ekki þeg
ar orðnar stór misskilningur.
Við þekkjum slíkt úr sög-
unni. Hópur manna varð hrif
inn af fagurri hugsjón og mynd
aði um hana flokk, félag eða
' trúarsamfélag. Sú stofnun lét
menn hafa nóg að vasast í og
varð því ágæf1 afsökun fyrir
að gera ekkert að gagni; eða þá
hitt að stofnunin varð svo mikil
væg að hugsjónin gleymdist —
rétt eins og þegar austrænn
fursti reisti veglegt minnis-
merki ýfir látna konu sína, en
sá að því loknu, í hrifningu
sinni yfir fegurð og mikilleik
byggingarinnar, að ékkert ó-
prýddi nema líkkista konunnar
og lét því flytja hana brott.
Á þann hátt hefur mörg
stofnun verið lehgi við líöi en
þó lengst af stór misskilning
ur,-
Það er að vísu rétt að Sþ
hafa þegar eigin líkama og sál
draga andann og heimta mat
sinn og engar refjar. Og það
er líka rétt að allsherjarþingið
er í aðra röndina hádipló-
matísk kjaftasamkunda þar
einkum kjarnorkustríð, og
stuðla að því að allir hafi sæmi
lega í sig og á. Um þetta er
alltaf verið að tala.
En það er ýmislegt fleira
en það sem er að verða vanda
sem nauðsýnlegt' er að viðhafa mál.
Sigvaldi Hjálmnrsson:
VANGAVELTUR
sérstök vinnubrögð og refskap
ef maður á ekki að vera eins
og þorskur á þurru landi. En
þær eru enn of veikar og mun
aðarlausar til þess að þær séu
farnar að éta börnin sín. Enn
eru þær í augum manna leið
að marki en ekki takmark í
sjálfum sér. Enn eru þær ekki
afsökun fyrir uppgjöf og að
gerðarleysi. Enn eru þær ekki
orðnar stór misskilningur.
Og þess vegna. á aða tala
um framtíðina á degi Sþ. en
ekki um Sþ. sjálfar.
Það er fyrsta skylda Sþ að
koma í veg fyrir styrjaldir,
Maðurinn er raunverulega bú
inn að taka að sér alla stjórn
á þessum hnetti að því við-
bættu að hann er farinn að
strá járnarusli um „himinhvolf
in víð“. Ekki bara hin stóru
dýr. merkurinnar lúta valdi
hans, líka skorkvikindin og
bakteríurnar er hann farinn að
rázka með. Á þessu e'r bara
einn galli: Maðurinn veit ekki
sjálfur hvert þessi afskipta-
semi leiðir.
Og ekki nóg með það.
Vísindin eru nú farin að
kafa svo djúpt í leyndardóma
náttúrunnar aff það er fyrirsjá
anlegt að maðurinn getur inn
an skamms tekið til við að
breyta sjálfum sér í grund-
vallaratriðum, með fikti við
innri 'gerð taugakerfisins og
frumunnar -— og þá breytist
allur heimurinn um leið. Við
viljum auðvitað að öll vísindi
verði notuð til góðs fyrir alla.
Þetta ér eitt af því sem er svo
auðvelt að segja. En á því er
líka aðeins einn galli: Maður
inn veit ekki hvað er gott og
hvað illt.
Hinn gamli heimur sem við
komum úr liafði ákveðnar tak
markanir sem enginn þurfti að
vera í vafa um. En þær eru
n'ú flestar hrundar eða . að
hrynja. Það er meira að segja
ekki alltaf hægt að segja til
um hvenær maður er dauður
o'g hvenær ekki dauður, og
jafnvel dauðir geta risið upp.
■ Við erum á liraðri leið iriij
í álgerlega nýjan heim.
Að lifa í nýjum heimi krefst
nýs siðgæðiS. Og nýtt siðgæði
verður að bvggjast á nýrri líís
sýn. Það er ekki furða þótt
ýmislegt fari úrsk<'iðis f de« því
Framhald á 15. síðu.
löndum á svipuðu menningar-
stigi? — Er þetta rétt?
— Nei, samkvæmt rannsóknum
mínum, er tíðni geðsjúkdóma hér
alveg sambærileg við það sem
gerist með þeim þjóðum, sem
næst okkur standa á menningar-
stigi. Við getum boriff hana sam-
an við tölur í hinum ýmsu lönd-
um Vestur-Evrópu og fáum þá
líkt hlutfall út. En láta mun
nærri að um það bil 1/3 hluti
allra manna eigi einhvern tíma á
hættu að veikjast af geðveiki —-
annað hvort hinni veikustu myrid
hennar, sem við köllum tauga-
veiklun, til hinna alvarlegri teg-
unda hennar. En þess má geta,
að mestur hluti sjúklinga hefur
góðar batahorfur: Hér á Klepps
spítalanum útskrifast árlega um
650 sjúklingar. Vitaskuld ber
þess að gæta, að geðveiki er
eins og aðrir sjúkdómar, hún
getur tekið sig upp og því errj.
sjúklingar alltaf að koma qg
fara héðan, ef svo má að oröi
kveða.
— Þér minntust áðan á Flókh-
deildina, Tómas. Iivers konár’
deild er það?
— Þar hafa aðallcga dválifet
áfengissjúklingar, en eins dg
kunnugt er tókum við við rekstH
Bláa bandsins, og hefur Jakób
Jónasson haft yfirumsjón mcfð
þeirri deild og ep því bezt að
spyrja hann. I
— 1
Við snúum okkur því :jð
Jakobi og beinum nokkrujn
spurningum að honum.
— Hvert er starfssvið Flókp-
deildarinnar?
— Eins og Tómas sagði. ha£a
þar dvalizt áfengissjúklingar. en
áfengissýki teljum við eins kon-
ar geðveiki. Reyndar hafa þarna
líka legið taugasjúklingar og aðy-
ir geðsjúklingar.
— Eru nokkrar áætlanir á
prjónunum um það að reisa ser-
Framhald á 10. síðu.