Alþýðublaðið - 23.10.1966, Side 14
23- október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIO
ss
R-8264 — Haraldur Skúlason,
ökukennari:
,,Ég kann vel við þau og tel
þau mjög endingargóð, keyrði
á þeim í fyrra, um 50—60 þús.
km. Snjónagla hef ég ekki not
að áður, en hef hugsað mér að
nota þá í vetur.
R-4047 — Elías Baldvinsson,
B.S.R.:
„Ég hef ekið bíl í 17 ár og tel
mig þekkja til hjólbarða, en
engir hafa til þessa reynzt mér
betur en Bridgestone, og kaupi
ég þá áfram með snjónöglum."
R-273 — Jakob Sigurbjörnsson,
B.S.R.:
„Mér finnst þau ákaflega sterk
og endingargóð og hef ekið á
þeim þrjá undanfarna vetur
með mjög góðum árangri. Að
sjálfsögðu nota ég þau áfram,
en læt negia þau“.
Y-72 — Páll Vahnundarson,
B.S.R.:
„í gegnum árin hef ég notað
ýmsar tegundir af snjódekkjum
með misjöfnum árangri, en síð
ustu þrjú ár hef ég ekið á
Bridgestone og þau hafa enzt
mér lang bezt. Ég er ekki bú-
inn að ákveða, hvort ég læt
negla þau.“
Y-502 —. Kristján Jóhannsson,
Bæjarleiðir.
„Ég notaði þau í fyrravetur og
líkaði þau mjög vel. Ég nota
Bridgestone áfram, en læt setja
snjónagla í þau.“
BRIDGESTONE útsölustaðir
í Reykjavík og nágrenni:
Gúmbarðinn, Brautarholti 8
Hjólbarðaverkstæðið við Grensásveg 18
Hjólbarðaverkstæði Otta Sæmundssonar
Skipholti.
Hjólbarðaverkstæðið Eskihlíð
Hjólbarðaverkstæðið við Suðurlandsbraut
Munstur og hjólbarðar, Bergstaðastræti
Hjólbarðaverkstæðið Mörk, Garðahreppi
Hjólbarðaverkstæði Jóns Guðmundssonar, Hafn
arfirði.
SNOW
MASTER
EINKAUMBOÐ A ISLANDI.
Ðekkin frá
Brcdgestone
vinna að því
að koma þér
áfram í gegn
um snjó og
leðju
Sfc7