Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 1
Föstudagur 11. nóvember 47. árg. 252. tbl. - VERÐ 7 KR. Farsóttahætta eftir flóðin ISONN, ] \ nóvember (NTB-DPA)------- Þing-flokkur Kristilega tlemó- krataflokksins og Kristiiega sósí-1 alasambandsins kaus í dag Kurt Georg Kiesinger forsætisráðherra fylkisstjórnarinnar í Baden-Wurtt omberg, frambjáðandá í kanzlara embættið í stað Ludwig Erliards. I þriðju atkvæðagreiðslu hlaut Kiesinger 137 atkvæði, Gerhard Schröder utannkisráðherra 81 at- kvæði og Rainer Barzel, formað- wr þingflokks kristilegra demó- krata, 26 atkvæði. Þegar úrslitin voru, kúnn sagði Erhard kanzlari við blaðamann: — Ég er lýðræðissinni og sætti mig við úrslit allra kosninga. Kon rad Adenauer fv. kanzlari sagði: — Þetta gekk fljótar en ég bjóst við. Ég er ánægður með kjör Kiesingers. Kurt Georg Kiesinger, sem er maöur liávaxinn, herðabreiður og gráhærður, sagði í viðtali við Reuter í kvöld, að hann mundi beita sér fyrir stofnun sfærra að ræða bæði við jafnaðarmenn og frjálsa demókrata. Hann bætti því við, að hann hygðist halda á- fram því starfi, að koma á jafn vægi í efnahagsmálum og berjast fyrir því, að nefndir þingsins sam þykktu lög þau, sem að þessu miða og um hefur verið fjall að á þingi. Hann sagði, að hann mundi ekki hafna boöi um að heim- sækja Moskvu, enda mundi hann gera allt sem í hans valdi stæði til að koma á friðsamlegum sam- skiptum við Austur-Evrópu. Hann kvaðst hlynntur aðild Breta að EBE, en sagði, að samstaða yrði að ríkja meðal aðildarríkjanna í því máli. Ilann lagði áherzlu á að fá yrði samþykki Frakka, enda yrði að treysta vináttuna við þá. Kiesinger kinkaði brosandi kolli, þegar hann var aö því spurð ur, hvort hann væri eins ein- dregið fylgjandi því að vináttan við Frakka yrði efld og Franz- Josef Strauss, fv. landvarnaráð- herra. Aðspurður um feril sinn á nazistatímanum benti hann á fyrri yfirlýsingar sínar um, að hann hefði ekki starfað í SS- sveitunum. Hann kvaðst hafa und ir höndum skjal undirritað af Framhald á 15. siðu. Þegar hin miklu flóð á Ítalíu voru loks í rénum var víða umhvcrfis eins cg myndin hér að ofan sýnir. Marka má rokkuð hæð flóðsins, nð Híl arnir til hægri eru hvor ofan á öðrum. Mikil hætta er rú á farsóttúm effir flóðin og seg ir frá bví í frétt hér til hUðar. RÓM, 10. nóvember (NTB-Reuter) Hætta er á farsóttum á Ítalíu þar sem mörg þorp eru enn ein- angruð frá umheiminum eftir flóð in. Af ótta við taugaveiki hafa dýrahræ verið grafin og bólu- efni hafa verið send til Flórenz og annarra flóðasvæöa. í Flórenz einni hafa hermenn dregið 2000 liræ upp úr flóðvatninu og graf ið þau ásamt 200 lestum af rotn- um matvælum frá torgi borgar innar. Enn ér hætta á flóðum á Norð- ur-ítalíu. Vatnsborðið í ánni Pó lækkar mjög lítið. í Flórenz var mikill skortur á drykkjarvatni í dag. Hundruð manna stóðu við ána Arno og þvoð'u húsgögn, silf urmuni og anna'ð sem tókst að bjarga úr flóðunum. Fjöldi vöru bifreiða ók frá Flórenz með bæk ur og skjöl, sem skemmzt hafa í Flóðunum, og munu munkar ým issa klaustra gera við þau. Hjálp barst frá mörgum lönd um til Norður-Ítalíu í dag Send hafa verið ullarteppi, matvæli, t.iöld og vatnsdælur. Rúmlega 60 af 100 glæpamönnum, sem brutust út úr fangelsum í Flór enz í flóðunum hafa verið hand- samaðir. EKKII BIGERÐ AÐ LEYFA ÞOTUREKSTURf REYKJAVÍK Reykj avík — EG. — Af ihálfu ríkisstjórnarinnar verður ekki fallið frá því skilyrði | að þotan, sem Flugfélag ís?«nds hyggst kaupa, verði gerjð út frá Keflavíkurflugvelli, sa'gði Magnús Jónsson fjármálaráðherra á Al- i þingi í gær. Ráðherra viðhafði þessi ummæli er ihann mælti fyrir frumvarpi til laga um staðfestingu á bráða | birgðalögum um ríkisábyrgð fyr; ir Flugfélag íslands vegna kaupa á þotu af gerðinni Boeing. — Ég hef orðið lítilsháttar var við sagði ráðherra, að forráða- menn Fiugfélags íslands jafnvel geri ráð fyrir að faílið verði frá því skilyrði, að umrædd þota verði gerð út frá Keflavikurflugvelli. Þessvegna vil ég taka það fram, sagði hann, að af hálíu ríkisstjém1 arinnar stendur ekki til að falla frá þessu skilyrði. Tögarar fái verðjöfnu gjald af olíu endurgr© y samfélags Evrópuríkja, nánari sam skiptum við Austur-Evrópu og brezkri aðild að Efnaliagsbanda- laginu. Kiesinger sagði, að hann mundi reyna að mynda samsteypustjórn á breiðum grundvelli og væri fús — Ein af þeim leiðmn, sem tal að hefur verið um til að létta undir með togaraútgerðinni er sú að togarar fái endurgreitt verð- jöfnunargjald af olíunni, sem þeir nota. I gær var lagt fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp til breyt inga á lögum um verðjöfnun á olíu og benzíni. Gerir frumvarpið ráð fyrir, að ráðlierra verði heim ilt að endúrgreiða verðjöfnunar- gjald samkvæmt annarri grein lag anna af því magni af olíu, sem togarar nota. Skal ákveðjff í reglu hefur verið framkvæmd cíðan gerð nánar, hvernig þessi heim ild verður framkvæmd í athugasemdum við betta stjórnarfrumvarp, segir á þessa leið: „Verðjöfnun á olíum og benzíni 1953, samkvæmt lögum nr. 34 18. febr. 1953. Þegar húi: hófst, voru togarar gerðir út frá rnörgum stöðum í öllum landshlr‘um. Nú er aðstaðan hins vegar breytt. Tog araútgerð er nú nær eingöngú Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.