Alþýðublaðið - 11.11.1966, Síða 3
Þórarinn Guðmundsson
Ingólfur Kristjánsson
Minningar Þórar-
ins Guðmundssonar
Ut eru komnar endurminningar
Þórarins Guðmundssonar. fiðlu-
leikara og tónskálds. Skrásett hef
ur Ingólfur Kristjánsson, rithöf-
undur, og nefnist bókin „Strok
ið um strengi”.
Þórarinn Guðmundsson er
fyrsti íslenzki fiðluleikarinn, sem
lauk prófi í þeirri listgrein við
erlendan tónlistarháskóla, en
hann fór utan til náms a'ðeins
14 ára að aldri. Stóð honum þá
opin leið til frama hjá mörgum
erlendum hljómsveitum, en hann
kaus fremur að helga ættjörð-
inni starfskrafta sína. Þá
fimm áratugi, sem hann hefur
starfað, hefur hann lagt mikinn
skerf tii eflingar íslenzkri tónlist,
lekur sæti
á Álþingi
sem fiðluleikari, tónskáld, hljóm
svcitarstjóri og tónlistarkennari.
Fáir menn eru skemmtilegri í
viðkynningu og samtali en Þórar-
inn Guðmundsson, erida er hann
léttur í lund og spaugsamur og
fyndni hans og orðheppni er al-
kunn meðal þeirra, sem kynnzt
hafa honum. Er ekki að efa, að
Framhald 14. síðu.
Hilmar Hálfdánarson
Ililmar. Hálfdánarson verðgæzlu
maður þriðji varamaður lándskjör
inna þingmanna Alþýðuflokksins
tók sætj á Alþingi í gær. Kemur
hann í stcð Birgis Finnssonar, sem
er erlendis í opinberum erinda
gjörðum. Hiimar hefur áður átt
sæti á Alþingi.
Fyrstu
lögin
Reykjavík — EG
Fyrstu lögin á þessu þingi voru
afgreidd frá Alþingi í gær en þá
fór fram þriðja umræða í neðri
deild um frumvarp til laga um
gjaldviðauka, sem var þriðja mál
efri deildar og þingskjal númer
þrjú.
Enginn kvaddi sér hljóðs við um
ræðu málsins og var það afgreitt
til ríkisstjórnarinnar, sem lög frá
Alþingi, fyrstu lög þessa þings,
réttum mánuði eftir að þing var
sett.
■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■#■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■
Sinfóníutónleikðr fyrir alla fjölskylduna
Næstkomandi sunnudag kl.
15 verða aðrir sunnudagstón-
leikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands haldnir. Stjórnandi verð-
ur Bohdan Wodiczko, en ein-
leikari á píanó pólski píanó-
leikarinn Ladislav Kedra.
Fyrst á efnisskránni er Tokk-
ata og fúga í d-moll eftir Bach
í hljómsveitarútsetningu. Þá
leikur Kedra einleik í Píanó-
konsert eftir Gershwin, en
hefur til skamms tíma haft
upp á margt að bjóða i skemmt
analífinu og í menningarmál-
um. Sunnudagstónleika af
þessu tagi hefur samt lengi
vantað, og má telja það nokk-
uS furðulegt. Ætla má, að eðli
legasti gangur hljómsveitar-
mála hefði verið slíkur, að
fyrst hefði verið reynt að
koma á reglulegu tónleikahaldi
með aðgengilegri og alþýð-
legri tónlist. áður en reynt
hefði verið að halda uppi ,,al-
varlegri” hljómsveitartónleik-
um, sem skiljanlega ná til
færra fólks. Forráðamenn Sin-
uliljómsveitar íslands vænta
þess, að fólk muni þiggia með
þökkum og áhuga þessa aukn-
ingu á starfssviði hljómsveit
arinnar og þyrpast á næstu
sunnudagstónleika í Háskóla-
bíói.
• lagði sig mikið fram við að i#§i r MMgi 1 mm, thf
■ reyna að sameina viðhöfn kon- f| | í-ivl.1 1 S M 1 ■■■-W-rW ’i l iiif í? 1
; sertverksins og hinn aðgengi-
j lega léttleika alþýðlegrar tón- 1 1 f TT f f $11111
" listar. Þá mun hljómsveitin f-sg V. ”< f ' MjBm
; leika átta lög úr hinum vin- # m I 1 .....
; sæla söngleik Bernsteins, West InlfiS I 1 » m ■ ' '1 1 S | f f 1 p 1 í.íÍímBI
I Side Story, sett saman í eina nyi i f» ■ s 1111
: liljómsveitarsvitu. Kedra mun H|iIS 1 I llfilBl
j svo aftur stíga fram á sviðið |h|SrII S S 11 fj 1
j og í þetta sinn leika einleik- ■flHiill p M Si
; inn í Rhapsody in Blue eftir
j Gershwin. Að lokum leikur
j hljómsveitin ungverskan mars
; eftir Berlioz, en sá mars er
j eitt vinsælasta verk hins róm
j antíska, franska meistara.
: Sums staðar erlendis þykja
j slíkir sunnudagstónleikar ,,fyr
j ir alla fjölskylduna” ómissandi
: þáttur borgarlífs. Reykjavík
■ ▼ Wladyslaw Kedra
HAFORNINN FLUTTI110 ÞUS-
UND MÁLISEX FERDUM
Reykjavík, — EG.
Il'aförninn, síldarflutningaskip
Síldarverksmiðja ríkisins, flntti í
sumar samtals 110 þúsund mál af
síld að austan og til Siglufjarðar.
Var þetta magn flutt í sex ferð-
um. Komu þessa upplýsingar fram
í ræðu Jóns Þorsteinssonar (A) í
gær, er hann mælti fyrir nefndar
áliti við 2. umræðu frumvarps til
Hentar Hoovercraft
Vestmannaeyingum
Reykjavík, — EG.
Loftpúöaskip af gerðinni SRN-
6, sem talið er að muni lienta
vel til að flytja fólksbila. og fólk
milli Vestmannaeyja og lands er
talið kosta um 110 þúsund ster-
lingspund, segir í þingsályktunar-
tiilögu, sem tveir af þingmönnum
Sjálfstæðisflokksins hafa flutt.
Tillagan er svohljóðandi: Al-
þingi skorar á ríkisstjórnina að
láta rannsaka hvort loftpúðaskip
muni ekki henta við íslenzkar að
stæður til samgöngubóta.
Segir í tillögunni, að skip af
ofangreindri stærð mundi geta
flutt 38 farþega, eða tvær fólks-
bifreiðir og farþega þeirra. Kost-
urinn við þessi skip umfram önn
ur sé sa. að.þau þurfi ekki hafn
armannvirki til að athafna sig,
þar sem þau af eigin vélarafli
geti lyft sér upp á ströndina og
á flot, sé um sæmilega slétta
strönd að ræða.
staðfestingar bráðabirgðalögum,
sem gefin voru út í sumar vegna
ríkisábyrgðar í sambandi við
kaup á skipinu.
Jón sagði. að Haförninn væri
stærsta síldarflutningaskipið í
eigu íslendinga og hefði bað á-
samt breytingum og búnaði kost
að um 52 milljónir króna. Rekst
urskostnaður skipsins væri áætl
aður um VO þúsund krónur á dag
að fyrningu meðtalinni. Þegar
ekki er þörf fyrir síldarflutninga
má nota Haförninn til að flytja
síldarlýsi.
Siglufjörður er eina síldarverk
smiðjuhöfnin norðanlands þar
sem skipið getur lagst fullhlaðið
að bryggju, sagði Jón, og mætti
segja, að Siglfirðingum veitti
ekki af að sitja að því, meðan
síldin héldi sig fyrir austan. en
afkastageta síldarverksmið.ianna á
Siglu firðj væri geysilega mikil. Á
hitt bæri þó einnig að líta, að
aðrir staðir með hráefnalitlar síld
arverksmiðjur ættu einnig heimt
ingu á, að þeim væri liðsinnt.
Gat Jón síðan þess, að fyrir-
heit hefði verið gefið um síldar
flutninga til Skagastrandar. en
efndir á því orðið heldur slakar,
því þangað hefðu aðeins komið
tveir farmar, þegar langt hefði
verið liðið á haust Taldi Jón, að
bezt yrði stuðlað að lansn at-
vinnumálanna á Skagaströnd með
því að fá skip til að flyf.ia síld
þangað beint af miðunum. Jón
Þorsteinsson lagði að lokum á-
herzlu á, að kappkosta bæri að
efla síldarflutningana, sem hefðu
ekki aðeins þýðingu fyrir þá
staði, sem síldin væri flutt til,
heldur fyrir sjávarútveginn í
heild.
Hverfisstjórar
og trúnaðsr-
menn
Fundur hverfisstjóda og
trúnaðarmanna fulltrúaráðs
Alþýðuflokksins verður hald
inn laugardaginn' 12. nóv-
ember kl. 3.00 í I'ðnó uppi.
Á fundinum mætir Gylfi
Þ. Gíslason menntamálaráð-
herra og svarar fyrirspurn-
um.
Hverfisstjórar og trúnað-
armenn eru hvattir til að
fjölmenna á fundirtn.
11. nóvember 1966 - ALÞÝGUBLAÐIÐ J