Alþýðublaðið - 11.11.1966, Qupperneq 5
RÍKISSKIP:
Hekla er á Austfjarðahöfnum á
norðurleið. Herjólfur fór frá Vest-
mannaeyjum í gær áleiðis til
Hornafjarðar og Djúpavogs.
Blikur er á AustfjaPðarhöfnum
á suðurleið. Baldur fór frá Reykja
vík í gærkvöldi til Ves'tf jarðahafna
HAFSKIP:
Langá ere í Gautaborg. Laxá er
í Hamborig. Rangá er í Hamborg
Selá fór frá Eskifirði 9. þ.m. til
Antwerpen, Hamborgar og Hull
Britt Ann er :á Reyðarfirði.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell er á Húsavík Jökulfell
fór í gær frá Kefiavík til Grims
by, London og Rotterdam. Dísar |
fell kemur til Þorlákshafnar á |
morgun. Litlafell er í olíuflutning!
um á Faxaflóa. Helgafell er á Rey® I
arfirði. Hamrafell kemur til I
Reykjavíkur í fyrramálið. Stapa
fell losar á Austfjörðum. Mælifell
fór 9. þ.m, frá Rotterdam til
Cloucester. Peter Sif væntanlegt
til Þorlákshafnar 19. þ.m.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Gullfaxi fer til London kl. 08:00
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 19,25 í da'g.
Sólfaxj fer til Osló og Kaup
mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vél
Bók um Gunnfriði Jðns
dóttir myndhöggvara
Listaverk nefnist nýútkomin
bók sem í eru mynd.ir af verkum
Gunnfríðar Jónsdóttur, mynd-
höggvara, og æviágrip listakon-
unnar.
í bókinni eru 34 myndir af
liöggmyndum Gunnfríðar, bæði
gömlurn og nýjum. Æviágripið er
rítað af Steingrími Davíðssyni og
er þar jafnframt rakinn listafer-
íll Gunnfríðar.
Gunnfríður er fædd árið 1889
en fór að fást við höggmynda-
gerð árlð 1931. Hún stundaði nóm
í Myndlistarháskólanum í Kaup-
mannáhöfn og dvaldi síðan nokk-
ur úr hérlendis og ferðaðist víða
Um Evrópu, ásamt þáverandi eig-
inmanni sínum Ásmundi Sveins-
syni, myndhöggvara.
Listaoknan hefur tekið þátt í
mörgum sýningum heima og er-
lendis og hafa verk eftir hana
verið sett upp bæði á íslandi og
í öðrum löndum.
Með ævisögu Gunnfríðar í bók-
inni eru margar myndir af henni
á ýmsum skeiðum ævinnar. Lista-
konan hefur sjálf séð um útgáfu
bókarinnar en hún er prentuð hjá
Leiftri. Er frágangur hinn vand-
aðasti og myndh-nar prentaðar á
góðan pappír.
Bók Gunnfríðar er til sölu hjá
listakonunni, Freyjugötu 51.
in er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 15,20 á morgun.
INNANLANDSFLUG: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar, ísafjarðar og Egils
staða.
LOFTLEIÐIR:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 09:30. Heldur á-
fram til Luxemburgar kl. 10,30. Er
væntanlegur til baka frá Luxem
burg kl. 00:45. Heldur áfram til
New York kl. 01:45.
Fermingar
Langholtsprestakall, fermingar
börn okkar vor og haust 1967. eru
beðin að mæta til viðtals í safnað
arbeimilinu þriðjuda'ginn 15. nóv.
kl. 6 séra Árelíus Níelsson og séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Fermingarbörn í Laugarnessókn
' sem fermast eiga í vor eða næsta
i haust eru beðin að koma til við
tals í Laugameskirkju n.k, mánu
dag 14. þ.m. kl. 6 e.h Séra Garðar
Svavarsson
Nessókn börn sem eiga að ferm
ast hjá mér á næsta ári vor og
haust komi til viðtals í Neskirkju
stúlkur mánudaginn 14. nóv. kl. 8
sd. og drengir á sama tíma daginn
eftir. Börnin ihafi með sér ritföng
Jón Thorarensen. — Börn sem eiga
að fermast hjá séra Frank M.
Halldórssyni eru vinsamlega beðin
i að koma til viðtals í Neskirkju
drengir nk. mánudag kl. 6 og stúlk
ur nk. þriðjudag kl. 6
Háteigsprestakall fermingar-
börn , Háteigsprestakalli 1967 eru
beðin að koma til viðtals í Há
teigskirkju sem hér segir: Til séra
Jóns Þorvarðssonar mánudaginn
14. nóv. lcl. 6 sd. til séra Arngríms
Jónssonar briðjudaginn 15. nóv. k.l
6 sd
Væntnnleg feriningai-börn í
Kópavogsnrestakalli næsta vor og
baust eru vinsamlega beðin að
kcma til messu í Kópavogskirkju
kl. 2 á sunnudag. Gunnar Árnason
Fríkirkjan í Reykjavík, væntan
lei? fermingarbörn næsta ár eru
beðin að koma til viðtals í Frí-
kirkjuna á þriðjudag 15. þ.m. kl.
6 séra Þorsteinn Björnsson.
Grensássókn, séra Felix Ólafs
son biður væntanleg fermingar-
börn sín að koma til viðtals í Br.
gerðisskóla nk. mánudag kl. 5,30.
Börn sem eiga að fermast á
næsta ári hjá séra Jakobi Juns
syni eru beðin að koma til við
tals i Hallgrímskirkju mánudag
14. nóv. kl. 6,15 eh. Jakob Jóns
son,
Börn sem eiga að fermast á
næsta ári hjá séra Jakobi Jóns
syni eru beðin að koma itil við
tals í Hallgrímskirkju þriðjudag i
Sögur af frægu fólki
Þýzka skáldið og læknirinn — Æ, læknir, hvað á ég að
Gottfried Benn var að fá sér gera, litli sonur minn gleypti
eftirmiðdagsblund einn dag- mús.
inn, þegar kona nokkur kom — Látið hann þá gleypa kött
þjótandi inn til hans. Hún vakti iíka, en látið mig í friði, hreytti
hann án þess að hika og hróp- Benn út úr sér og snéri sér á
aöi: hina hliðina.
inn 15. nóv. kl. 6.15 eli. Sigurjón
Þ. Árnason .
Bústaðaprestakall fermingarbörn
ársins 1967 eru beðin að mæta í
Réttarholtsskólanum mánudags-
kvöld kl. 5,30. Séra Ólafur Skúla
son.
Dómkirkjan fermingarbörn séra
Jóns Auðuns á árinu 1967 vor og
-haust komi til viðtals í Dómkirk.i
una mánudaginn 14. þ.in. kl. 6.
Fermingarbörn séra Óskars J. Þor
lákssonar vor og 'haust komi til
viðtals í Dómkirkjuna þriðjudag
inn 15. þ.m. kl. 6.
Minningarspjöld Geðverndarfé-
lags íslands eru seld í verzlunum
Magnúsar Benjamínssonar í Veltu
sundi og í Markaðinum Laugavegi
og Hafnarstræti.
Sýningu Benedikz í Ameríska
bókasafhinu lýkur á þriðjudaginn
15. þ.m. Sýningin er opin alla
daga frá 12 — 9 nema lau'gardaga
og sunundaga frá 2—8.
Kvenfélag og bræðrafélag Óháða
safnaðarins félagsvist á sunnudags
velkomið. Bazar kvenfélagsins verð
ur 3. desember.
Söfn
k Bókasafn Seltjamamess er op
ið mánudaga klukkan 17,15—19
yg 20—22: miðvikudaga kL 17,1S
-19.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 9-12 og 13-22 aUa virka
daga.
* Þjóðminjaaafn Lslandj «r op-
18 daglega Érá kl. 1.30--4.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er lokað um tíma.
■k Listasafn Einars Jónasonar o*
opið £ sunnudögum og miðvikw-
dögum ft-á kl. 1,30—4.
* Listasafn Islands er opið áag
lega frá klukkan 1,30—4.
Spilakvöld
Lomber spilakvöld sjómanmafél-
ags Reykjavikur hefst næstkom-
kvöld kl. 8,30 í Kirkjubæ takið j andi sunnudagskvöld kl. 9 í Lind.
með ykkur gesti allt safnaðarfólk I arbæ uppi.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
SJÓNVARP
FOSTUDAGUR 11. nóvember — 1966. :
■»
ÞULUR: Ása Finnsdóttir. ■
20.00 Á öndverðum meiði: KappræÖuþáttur í umsjá Gunnars '
G. Schram. Færð verða rök með og móti því að leyfa I
auknar togaraveiðar í landhelgi. ;
20.30 Þöglu myndirnar: í þessum þætti segir frá bandaríska;
gamanleikaranum Will Rogers og sýndir kaflar úr ýms-j
um kvikmyndum hans. Þýðinguna gerði Óskar Ingimund :
■
arson en þulur er Andrés Indriðason. ;
21.00 Það gerðist hér suður með sjó: Skemmtiþáttur Savauna ■
tríósins. í þessum þætti er fjallað um ástina. Auk Sav-.-
annatríósins koma fram Valgeröur Dan, leikkona, og i
Harald G. Ilaraldsson. Stjórnandi er Andrés Indriðason.:
21.30 f fótspor Don Quixote: Kvikmynd um eina frægustu.;
skáldsögupersónu allra tíma. *
22.00 Dýrlingurinn: Þessi þáttur nefnist: Rómantík í Buenos:
Aries“. íslenzkan texta gerði Steinunn S. Briem. ;
22.50 Dagskrárlok. *
■
21.30 Yfirráðin á hafinu: Myndin sýnir þróun sjóhernaðárí
allt frá fyrri heimsstyrjöld til vorra tíma.
11. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5'
I