Alþýðublaðið - 11.11.1966, Blaðsíða 9
i UPPELDISFRÆÐISAMEINUÐ í SJÖNLEIK
um, tækni og elektróniskum hljóð
um, en verk ,þetta nefnjst einmitt
„Babel“. Var það frumflutt á
ISCM-hátíðinni í Stokkhólmi, nú
í haust og sumir á'horfendur vein
uðu af hlátri, en aðrir sátu sem
steinrunnir af hrifningu. Per-
Nörgaard hefur áður samið áþekkt
verk, som nefnist „Dómurinn“
en þessi tvö lagasmíði eru óvenju
leg að því leyti, að þau eru nokk
urs konar sambland af elektrónisk
tleik, „Babel“.
ri tónlist og uppeldisfræði eða
með öðrum orðum tilraun til að
sameina uppeldisfræði og undir-
stöðuatriði tónlistar.
Það má segja, að tónsmíði
,,Babel“ eigi sér að nokkru ein-
kennilega sögu. Fyrir rúmu 'ári
fengu nemendur í Emdrupborgar
kennaraskólanum og Lindvangs-
skólanum spurningu um
þekkingu sína á sviði tónlistar,
leikritar, danskunnáttu o.s. frv.
Svörin átti að rita á eyðublað og
voru 70 nemendur valdir úr þess
um báðum skólum. Per Nörgaard
fékk síðan það verkefni að semja
verk, þar sem þessir útvöldu ung
Ijngar ábtu að reyna kunnáttu
sína. Eftir gífurlegar og loks ár-
angurslausar tilraunir með að set
ja saman eitthvert verk bókmenta
legs eðlis, gafst Per upp og ákvað
Fyrirhugað er námsskeið í leið
sögu erlendra ferðamanna um ís-
land, dagana 14. okt. til 3. des.
nk. Kennslan mun fara fram á
íslenzku og ensku jöfnum hörid-
um, og fer kennslan fram utan
venjulegs vinnutíma, þó ekki á
kvöldin.
Áður hafa verið haldin bér slík
námsskeið fyrir leiðsögumenn, en
þetta mun verða með nýjum og
nokkuð nýstárlegum hætti, leitazt
verður við að þjálfa þátttakendur
við sem raunverulegastar aðstæð
ur. Landi, þjóð, menningu og
atvinnuháttum verða gerð skil,
að nokkru í fyrirl^straformi og
með heimsóknum á söfn og aðra
þá staði er mest aðdráttarafl
hafa fyrir þá erlenda ferðamenn
er heimsækja ísland.
þess í stað að skapa verk með ný
tízku og frjálsu formi. Var það
gert sökum þess, að nemendum
gekk -illa að ná valdi yfir hlut-
verkasköpun sinni og því var
gripið til frjálslegra forms, þar
sem hver maður gat að einhverju
leyti hagað sér eins og honum
sýndist. Fyrir þáttakendur var
,,Babel“ því eins konar listræn
tjáning, og svo var einnig fyrir
þá, sem hlýddu á frumsýninguna
í Stokkhólmi
„Babel“ má skipta í þrjá meg
iaþætti. Fysti þátturinn er hreint
abstrakt, miðkaflinn er þrunginn
sterkum andstæðum, þar sem m.
a. má kenna afbökun á mars-
inum í kvikmynd Fellinis, 8Vá“,
og lokaþátturinn er nokkurs kon
ar endúrtekning á fyrsta þætti,
en nú með nýjum tilbrigðum.
Öllum helztu ferðamannaleið-
um um landið verða gerð ræki-
leg skil í smáatriðum og miðar
námsskeiðið að því að gera þátt-
takendur fullfæra um að taka að
sér leiðsögu útlendinga um ís-
land.
Námskeiði þessu mun hagað
þannig að sem mest megi að gagni
koma öllum þeim er afskioti hafa
af ferðamönnum og ferðamálum
hérlendis, svo sem starfsfólki á
ferðaskrifstofum, flugfreyjum og af
greiðslufólki flugfélaga, leigubíl-
stjórum og starfsfólki í móttöku á
hinum ýmsu gistihúsum.
Forstöðumenn námskeiðsins eru
þeir Kristján Arngrímsson og
Kristján Jónsson, báðir þraut-
renyidr í leiðsögu erlendra ferða
manna um ísland.
Námskeið í leiösögu erlend
ra ferðamanna
merkjum Vestur-Ástralíu allt fram
til ársins 1913.
Þá var hætt við að nota sér-frí
merki í hinum ýmsu ríkjum Ástral
íu. í stað þess voru gefin út merki
sem giltu um alla álfuna. Þannig
var það svarti svanurinn, sem fyrst
ur kom á frímerkjum Ástralíu-
manna, sem dæmi um hið sérkenni
wrn m trmwwwi
á
iS*
lega dýralíf þessarar álfu. Poka
dýrið sýnir sig ekki á frímerkjun
um fyrr en 1888- var á einu frímerk
inu, sem Nýja — Suður-Wales gaf
út þá til minningar um 100 ára
afmæli fyrstu brezku nýlendunnar
í Ástralíu. Og á fljótum og vötn,
um Ástralíu syndir hann ennþá
svarti svanurinn með rautt nef og
hvítar flugfjaðrir, augnayndi ferða
manna ,sem heimsækja Ástralíu
Hann sést óvíða nema þar, þótt
sumsstaðar sé hann til í dýragörð
um víðsvegar um veröldina. Svo
var það árið 1954. Þá áttu ástr
ölsku frímerkin hundrað ára af-
mæli. Þá skipaði „sá svarti” enn
heiðurssessinn á afiriælis-frímerkj
uriúln. Eins og áður er sagt, leysti
pokadýrið svaninn af hðlmi um
tíma a frímerkjúin Ástralíu. Þetta
einkennilega dýr með landabréf af
Eyja-álfunni í bakgrunni var á
fyrstu merkjunum sem giltu fyr
ir alla álfuna. Vaktj gerð og mót
iv þessara merkja allmikla mót
mælaöldu í landinu. Ýmsir töldu
merkið ekki „dekoratíft”, vildu
heldur fá þjóðhöfðingja-myndir á
merkin. Ef til vill var þetta á-
stæðan til þess að ekki leið ár áð
ur en Ástralía gaf út frímerki með
mynd af Georgi konungi V. Poka
dýrið varð þó lífseigt á áströlsk
um frímerkjum. Það var alltaf
annað slagið hoppandi á sterku aft
urfótunum sínum á frímerkjunum
allt fram til ársins 1948, til mik
illar ánægju fyrir mötiv-safnara
víðsvegár um hejm. Þeir láta ekki
óneyddir svarta svaninn og poka
dýrið vánta í söfn sín.
INNBYGGÐ ELDHÚS
Fyrir: SKRIFSTOFUR, VINNUSTAÐI,
SUMARBÚSTAÐI, EINSHERBERGIS-
ÍBÚÐIR.
Úr teak, hnotu og álmvið.
Upplýsingar:
IVIálningarvörur sf.
Bergstaðastræti 19. — Sími 15166.
✓
Utgeröarmenn - Skipstjórar
Tökum síld til frystingar. Athugið ný síma-
númer sjálfvirku stöðvarinnar:
Skrifstofa 99-3663.
Framkvæmdastjóri 99-3614.
Verkstjóri í frystihúsi 99-3661.
Verkstjóri heima 99-3632.
IVIEST9LLBNN HF.
Þorlákshöfn.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1966,
svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi
gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m.
Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá
gjalddaga, sem var 15. október sl. Eru því lægstu vextir
3% og verða innheimtir frá og með 16. þ. m.
Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar
þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun skrif-
stofunnar þriðjudaginn 15. þ. m.
Reykjavík, 10. nóv. 1966.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Arnarhvoli.
Skrifstofustúlka óskast
Stúlka óskast frá næstu áramótum til símavörzlu og af-
greiðslustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. — Væntanleg
ir umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna fyrir há-
degi næstu daga.
VITA- og HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN.
11. nóvember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ’ 0