Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 13

Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 13
Framhaléssaga effh Cairof Strange IVSamie Spennaiidi Alfred Hitchcoch lit- mynd. Aöalhlutverk: Sean Connery Tippi Hedren. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. (Sýnd vegoa fjölda áskorana). •iími 50249 Sumarnóttgn brosir QOMMERNATTENS SMGNAR BERGMANS PRISBEL0NNEDE MESTERVÆRK €N EfíOT/SK KOMED/E MED E VA DAHLBECK GUNNAR BJÖRN8TRAND U LLA JAC0BSS0N HARAI ET ANDERSSON MAAOIT CARLOUIST larl Kolle Sýnd 'kl. 9. Fáar sýningrar eftir. PÉTUIt VERÐUR SKÁTI. Biáðskernmtileg dönsk litmynd. með beztu barnastjörnum Dana þ. á. m. Ole Neumann. Sýnd kl. 7. iéi fínnssoi M. UiigrfræSrskrlfstofi, Sölvhólsgata 4 (SambandahiattJ Sfanar 23338 og 12343. hringdi kona Dans Freda o~ spurði hana hvort hún vildi vera svo góð að segja að hún hefði verið með henni um kvöldið ef einhver spyrði. Það vildi Candy ekki því ihún var trygg Dan og Freda varð afar móðguð en da'íinn eftir þakkaði Dan henni óvænt fyrir. Þegar Ðan sá skelfingarsvip- inn, sem kom á andlit Candy brosti hann-. — Ég heyrði sam- talið, útskýrði hann. — Ég ætlaði ekki að liggja á hieri en ég sat úti á svölunum þegar hún hringdi til þín. — Ó Dan! Hann brosti þreytulega,— Þú skalt ekki hafa áhyggjur af því. Það hefur komið fyrir og það á eftir að koma fyrir aftur - þaneað til ég missi loks þolin- mæðina og sný hana úr hálsliðn um. — Sagðirðu lienni í gærkveldi að bú Ihefðir heyrt samtalið? Hann ypnti öxlum i uppgjöf. — Til hvers? Maður venst öllu líka því sem er erfitt og særir mann. Sem betur fer hef ég starf mitt - já annars ég þarf að biðía big um dálítið. Það var að koma frægur ferða langur til borgarinnar. Amerí- kani sem hét Samuel EUerhan og Dan vildi Igjarnan fá mynd af thonum í safnið sitt af andlits myndum frægra manna, en ferðalaogurinn ihefur ekki svar að boði Dans um ókeypis mynda töku Þar sem ameríkaninn átti að taka til starfa á Jarnse Nic- holasonstofnunni þar sem Roger vann spurði Dan hvort Candy gæti ekki fengið Roger til að telia Ameríkanann á að láta ljósmynda sig. Candv lofaði að gera sitt bezta og hringdi til Rogers. Hann vildi giarnan reyna sitt bezta en bað Candv um leið að koma og heimsækia sig um kvöldið svo hann gæti sýnt lienni stofuna og tækin þar. Það var skemmtilegt að sjá allt þarna þótt Candy hefði nauman tíma enda þurftu þau Roger bæði að gera margt annað um kvöldið en tveim dögum síð ar hringdi Roger til hennar á stofuna og sagði: 8 — Þetta gekk Candy. Okkar á'gæti ferðalangur og vísinda- maður hefur lofað að láta mynda sig. Við sýndum hon- um myndasafn okkar af fræg- um vísindamönnum og sögðum að við vildum gjarnan fá mynd af honum og nú hefur hann sam þykkt að tala við Dan á morg un klukkan Ihálftólf. Candy vissi að Dan átti að taka myndina á þeim tima en hún vissi einnig að þótt hann hefði útt að taka mynd af kóng- inum sjálfum hefði hann hætt við það til að nota sér þetta tækifæri. Um leið spurði Roger hvort Ihann mætti bjóða Candy til kvöldverðar næsta kvöld eg þeg ar Candy hitti hann sagði hún honum að Dan oig vísindamann inum hefði komið vel saman. — Þeir eru líkir, sagði hún. — Þakka þér kærlega fyrir það sem þú gerðir fyrir okkur Roger — Það gleður mig að ég gat hjálpað þér. Hann leit brosandi iá hana. — Það eru sumir, sem ég vil ekkert fyrir gera - ég get verið ákveðinn ef ég vil það við hafa. — Er það? Hún virti hann fyrir sér. — Þú ert annars ekki skemmtanalífið REYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og skemmtistaði. BjóSiff unnustunni, eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtaiirrna staða, eftir því hvort þér viljiS liorða, tíansa -- effa hvort tveggja. NAUST vi3 Vesturgötu. Bar, mat- sainr og músik. Sérstætt nmhverfi, sérstakur matur. Sími 17759, WÓDLEÍKHÚSKJALLARINN viS Hverf isgötu. Veizfn og fundarsalir - Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ viS Hverfisgötu. - Gömlu og nyju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiSi- kofinn og fjórir affrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. SkálavöiSustíg 45. Leifsbar. Opið frá ki. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. BorSpantanir í síma 21360. Opið alla daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL BORG vi3 Austurvöll. Rest uratipn, har og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÖIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er nverju sinni. Borðpantanir í síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur rneð sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. RÖDULL við Nóatún. Matur og dans alla daga. Sími 15237. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið al!a daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi. SÍMI 23333. með ákveðna höku. — Ákveðin er ég samt, sagði hann og hló og spurði: — Viltu hitta mig aftur? Hvað segirðu um næsta laugardag? — Ég fer upp í sveit á laug'ar daginn því mig langar til að taka þátt í keppni um landslags myndir. Ég fann fyrirmyndina þegar ég leit inn um hliðið á gömlu húsi í Bagshot. Þar var ég um daginn að taka myndir af gamalli krá sem gleðimaður nokkur keypti þegar hann snéri blaðinu við og ákvað að skenkia öl í stað þess að drekka það. Ég var að leita að kránni, hélt hún áfram, - þegar ég sá afar fallegt járnhlið. Þegar ég leit inn um það fann ég fyrir- myndina fyrir keppnina -i gamla brú yfir breitt tgil; sem ejtt sinn var árfarvegur. Nú er það þurrt og gróið en í baksýn stendur fegursta tré, sem ég hef nokkru sinni séð. Svo fékk ég upplýs- ingar um eigartdann og skrifaði henni og hún svaraði afar vjn- gjarnlega og sagði að mér væri velkomið að koma og taka mynd ir hvenær sem ég vildi. — Heldui-ðu að :hún hafi mik * ið á móti því að óg fái að koma með þér? — Nei, það hefur hún láreiðan anlega ekki og ég vildi gjarna að þú kæmir með Roger, svar aði ihún og ákefðin í rödd hennar kom ihenni sjálfri á óvart. 9. kafli. Þetta var skemmtileg ferð og^ Candy tók nokkrar myndir af brúnni í hinu fagra umhverfi. Nokkrum dögum síðar sat hún heima þegar hringt var að dyr- um. Það var Berley, sem kom inn móð og másandi. — Candy - ó Candy má ég itala við þig. — Auðvitað - kondu inn fyrir Þú skelfur. — Mér er ekki kalt - þetta eru taugarnar. Ég lenti í rif- rildi. Þegar þær komu upp í dag- stofuna sá Candy að Beverley hafði grátið. — Ég var einmitt að hita kaffi, sagðj hún. — Bíddu ég_ ætla að ná í það. Hún fór inn í eldhúsið og Bev erley var ögn rólegri þegar hún kom aftur. — Ég er farin að Iheiman. sagði hún. — Má ég vera hjá þér í nokkrar nætur? Candy hellti kaffi í stóru grænu hollana og svaraði ró- lega: — Þú verður fyrst að seg- ja mér því þú fórst að heiman. — Við mamma vorum að ríf ast einu sinni enn hræðilesa í þetta skipti. Ég vil ekki yfir- gefa Dan en ég veit að hann skilur það - hann hlýtur að, gera það Candy. Ég get hlátt áfram ekki haldið áfram að búa í húsi, þar sem ég er hötuð fyrir að vera ung. Ég hef leyfi til að vera ung ón þess að vera afbrotamaður í hvert ■ skiþti sem ég fer í fínan kjól eða mér er hoðið út. í kvöld gat ég ekki meir. Mátti ég ekki koma. — Vitanlega máttu það: — Ó Candy má ég ekki vera hérna? Bara nokkra daga. Ég skal lofa að vera ekki fyrir þér og svo er ég afar lítið heima, ég er í skólanum og æfingum alla daga og í leikhúsinu á ’kvöld in. Mig langar svo til að sýna öllum að ég geti leikið. — En ég ihef lítið igestaher- bergi og þú ert vön svo miklu. —: Það skiptir engu máli. Ég skal þrífa svo þú þurfir ekki að hafa neitt fyrir mér. — Ertu búin að tala vjð Dan? — Hann var ekki heima þeg ar ég fór, en ég skrifaði til hans og sagði honum að ég færi til þín og ég gæti ekki þolað mömmu lengur. Ég sagði honum >að hún hataði mig! Ég skrifaði líka að ég færi á hótel ef þú vildir ekki itaka á móti mér. — Auðvitað máttu vera hérna ég geri ráð fyrir að pabbi þinn vilji það fremur en þú farir á hótel. —«.Ég veit það. Ó, ég veit ekki hvernig ég get þakkað þér. Svo horga ég auðvitað fyrir mig, bætti hún við. — Svona nú það getur heðið í nokkra da-aa, Candy liló. — Vittu fyrst hvernig þér líkar áð vera hérna. — Ég veit að ég kann" vel við •mig hér Svo gæti ég ekki held^, ur verið eins eins og nú stend ur á. Glugginn á gestaherbergínu. var í austur og það var orðið dimmt. Candy kveikti ljós. — Ég vona að þér finnist það ekki of lítið, sagði hún. — Þetta er yndislegt her- bergi! sagði unga stúlkan. — Ef þú ætlar að vera hér, . 'jáiiðm** \ ..■igíSsfe 'X* SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiiSiucbr^nsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi). T 11. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.