Alþýðublaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 9
Góðan dag! 'íMSMMM Broshýrir frumherjar: Jóhanna Egilsdóttir og Jón Axel Pétursson, ,!í"í; Fulltrúar Verltakvennafélagsins Framsóknar í fund írsal, ■ MÍiÍÍ JErlendir fulltrúar. Með heimsmet í sölu kiilupenna VERÐ KR. 8,75. um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög- um nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir tækja hér í umdæminu, senn enn skulda söluskatt III. árs- fjórðungs 1966, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau liafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ú- samt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar úl tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. nóvember 1966. Sigurjón Sigurðsson. 22. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.