Alþýðublaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.11.1966, Blaðsíða 15
H.F Bræðraborgarstíg 9 — Sími 21375 og 52374 Höfum opnað Trésmíðaverkstæði að Lyngási 8, Garðahreppi SMÍÐUM: Giugga — Útihurðir — Altanhurðir o m. fl. Afstaða Framhald af 6. síðu. meðlimir samtakanna njóti í sum- arleyfum sínum. í nafni ríkisstjórnarinnar þakka ég AlþýSusambandi íslands'unnin störf í þágu lands og lýðs um leið og ég óska þessu þingi sem nú liefur störf sín, farsæ dar í störfum. Alþýðusambandinu og öllu ís- lenzku verkafólki óska ég gæfu og velfarnaðar í framtíðarstörfum ís lenzku þjóðarinnar. Minningarorð Framhald af 7. síðu. nægjulegustu. Ég naut leiðbeininga hans og góðvildar í hverju og eínu, lærði af honum margt, sem fnikill fengur var að. Kunnátta hans og þekking í venjum og um gengnisháttum var mikii, fram- koma hans var alltaf til fyrirmynd ar. Hin létta lund hans og þýða viðmót, naut sín vel meðal tiginna erlendra manna. Hann var sann- j vjg fáum ekki lengur notið hinn ur boðandi hins bezta, er íslenzka : ar síkviku glaðværðar hans, Ihins póstþjónustan átti. | ánægjulega viðmóts, er svo var Sveinn G. Björnsson vann vel þekkt og þítt í ömurleika hins og mikið fyrir póstmannastéttina. dallfa hversdagsleika daglegs þekktum ættum eystra, Fjallsætt skildi í röðum 'póstmannastéttar og Þóroddsætt, en ekki eru tök á innar. í 40 ár helgaði hann póst að rekja það að þessu sinni. Stef- þjónustunni starfskrafta sína, á ania bjó manni sínum gott og far þann hátt að til fyrirmyndar er. sælt Iheimili þar sem myndarskap- Hann var ávallt heill í starfi og ur og smekkvísi ríkti í ríkum mæli. dreifði ekki starfskröftum sínum Mér er ofarlega í muna, hve á- Lífsstarfið var honum ofar öllu nægjulegt var að koma þar, dvelja .og undir það bjó hann sig á hverj þar og njóta gestfisni húsfreyjunn um degi. Slíkir menn eru alltaf ar og bóndans. Þar var allt til í vexti og í sókn fram á veginn. yndis og ánægju eins og bezt verð Eigi að síður átti Sveinn sín hejl- ur á kosið á íslenzku heimili. Þau brigðu tómstunda- og áhugamál. Stefanía og Sveinn eiga þrjú börn er hann sinnti með sömu kostgæfni Birna gift Leif Miiller verzlunar inni. hverju sinni. Sem betur fer er margur maðurinn þessum kostum búinn, og þá ungir eigi ísður en aldnir, enda er hér um megin und irstöðu heilbrigðs lífs að ræða. Það er þægilegt að starfa með mönnum, sem eru reiðubúnir að ganga til sinna skyldustarfa með at orku og dugnaði, og hver hlutur stendur lijá sem stafur í bók. Þann ig var um Svein, hann var alltaf boðinn og búinn til starfa á hvaða stundu sem var fyrir sína stofnun og naut þess þegar árangur vinn unnar var sem mestur. Menn með stendur Ihjá sem stafur á bók. Þann stéttar sinnar og leiðarljós. Kærar þakkir fylgja nú Sveini G. Björnssyni fyrir langt og heilla drjúgt starf í póstmálum lands ins og í þágu póstmannastéttarinn ar. Ég sendi eiginkonu Sveins, frú Stefaníu Einarsdóttur, börnum þeirra hjóna og öðrum ástvinum innilegar samúðarkveðjur. íslenzka þjóðin hefir hér misst góðan dreng og gegnan. Matthías Guðmundsson. stjóra, Jóna óvift og Hörð starfs mann hjá Flugmálastjórn, kvæntur Ásdísi Sigurðardóttur. Sveinn G. Björnsson lauk miklu ævistarfi í þágu lands og þjóðar Hin sérkenni’ega skaphöfn hans varð lionum hamingja og ekki síð ur stofnuninni er hann helgaði krafta sína. Skarð lians er van fyllt, og hygg ég, að þar þurfi fleiri en einn að taka við. En póst menn munu lengi minnast ár vekni hans og drengskapar, þó Nú, þegar Sveinn G. Björnsson er allur, rifjast upp margar góðar endurminningar frá þriggja ára tuga samstarfi. Hæst gnæfir þó aðdáunin yfir skyldurækni og ó- sérhlífni í starfi hins prúða manns, er setti sér það háleita mark að gera ætíð það sem hann taldi rétt Steingrímur Framhald af 7. síðu. lýóðarleiðtogi. Hann var sátt- fús og- dreng-lyndur, en fastur fyrir, þar sem honum þótti á- stæða til og röltfastur mála- fylgjumaður. Auk starfa á sviði þings og ríkisstjórnar gegndi Steingiím ur Steinþórsson fjölda mörg- um trúnaðarstörfum fyrir þjóðina og alveg sérstaklega fyrir landbúnaðinn. Átti hann sæti í nefndum og ráðum og kom við sögu í undirbúningi margra örlagaríkra málefna. Reyndist hann jafnan öfgalaus og samvinnuþýður og glöggur á kjarna þeirra mála, sem um Hann var lengi formaður PFI og ritstj. Póstmannablaðsilns. Hann stóð ávallt með félögum sínum í launabaráttunni og vann mikið starf á því sviði til hagsbóta fyrir stéttina. Ég veit, að póstmenn minnast har.s með þakklæti að liðn um degi. Árið 1925 17. febrúar kvræntist Sveinn Stefaníu Einarsdóttur. Hún er Árnesingur að ætt, komin af starfs. Ég votta eginkonu hans, Stefan íu Einarsdóttur ,og börnum þeira ættingjum og vinum þeirra mína fyllstu samúð. Jón Gíslason. VANTAIi BLAÐ8URÐAR- FÓLK í EFTIRTAL8N HVERFI: var fjallað. Steingrímur vaun þjóð sinni vel og auðgaði þá kynslóð, sem varð honum samferða um lífsins ekrur. BG. veiti rw a h ú -v i ð ASKUK BtÐUR YÐUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUR. , suðurlandsbraut l/{. ! sími 38550 Blcmílimartæki Eennilokar Slöngukranar Tengikranar Oínakranar Koparpípiir eg Fittings SysrsrlniravöniverT.íui?. aéttarholtsvegi S Sinti S 88 4«. dt Við andlát Sveins G. Björnsson ar, skrifstofustjóra Póststofunnar í Reykjavík, er stórt skarð fyrir MIÖBÆ, I. OG II. HVERFISGÖTU, EFHI OG NEÐRI LAUGARNESHVEIÍFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRINGBRAUT LAUGAVEG, EFBI SELTJARNARNES, I. il ÞR0TIUR smi 14900. IPl HKRR HANDKNATTLEIKSHEIMSOKN V-ÞYZKUMEISTARANNA OPPUM - FH I Laugardals'höilinni í kvöld kl. 20,15. FORLEIKUR ÞRÓTTUR - VÍKINGUR 181. fl. F&rsaia í Bckai írziunum Lárusar Blöndal. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR. 22. nóvember 1966 ™ ALÞÝÐUBLAÐIO |J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.