Austanfari - 15.07.1922, Page 4

Austanfari - 15.07.1922, Page 4
> 4 AUSTANFARl 4. tbl. Sundmagar eru keyptir háu veröi í verzlun St. Th. Jónssonar, Seyðisíirði. jarnmeðal Brag6gott,ötyrkjanöi,b]óðaukanöi. Seyðisfjarðar Apótek - P.L.MOGENSEN. ees s— cð 6/3 <a-» Uppboð verður haldið mánudaginn 17. þ. m., ki. 6 e. h., hjá húsi mínu á Fjarð. aröldu og þar selt: línur, net, uppistöður, færi, belgir, nýr fatnaður, peysur, sköfatnaður og margt fleira. — Söluskilmálar góðir. Herm. Þorsteinsson. Eftirtaldar vörur með góðu verði: Skófatnaður karia, kvenna og barna á kr. 10,00 til 27,50 parið. Skósverta, „Shinola", „Botinol“, „Lisard“, ágætar tegundir. Te Skóreimar og Qummihælar karla og kvenna. Plyshattar svartir. Kvenhúfur ýmsum iitum Kamgarnspeysur bláar & brúnar á börn og fullorna. Ullarnærfatnaður á 13,00 og 14,00 kr. settið. Víking-mjólk og Nutfield, báðar teg. vel þektar. Perur og Ananas í dósum. Á 1 n a v a r a. Klæði svart og blátt kr. 18 & 20 meter. „ Lakaléreft, Flonel, Sængurdúkur „ Kjólatau rauð, græn og blá. Byssur — Rifflar — ásamt tilheyrandi skotum. VERZLUN E. J. WAAGE Kex Smjör Sveskjur Súkkulaði Brjóstsykur Kartöflumjöl Vanilludropar Selskinn eru keypt hæsta verði í verzlun St. Th. Jónssonar, Seyðisfirði. Skólastjórastaðan við barnaskóla Búðaskólahéraðs, Fáskrúðsfirði, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögunum. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist ráðuneytinu fyrir 15. ágúst. Önnur kenslustaða sama skóla sömuleið- is laus, laun 1200 krónur án dýrtíðaruppbótar. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist skólanefndinni fyrir 15. ágúst. Skólanefndin. Cement í heildsölu og smásölu kaupa allir ódýrast í verzlun St.Th.Jónssonar,Seyðisfirði Skófatnaður allskonar. Vefnaðarvörur ýmiskonar. Tilbúnir frakkar margskonar. Gæðin einskonar. Heildsala Sig. Arngrímssonar Lambskinn keypt fyrir peninga háu verði. St. Th. Jónsson. Verzl. PðlsA.Pálssonar,Bjarka Hefir miklar birgðir af allskonar vörum, svo sem: hatvörur: Rúgmjöl — Flórmjöl — Hafragrjón — Sago — Rismjöl — Ris — Baunir — B.bygg — heil Mais — Kartöflur — Str.sykur — Kaffi — Kaffibætirinn með fánanunr, sem allir vilja helzt — Ost — Margarine — Oma — Kringlur — Tvib. — Mjólk — Lauk — Súkkulaði fl. t. — þ. Epli og Aprecosur — Rúsínur — Sveskjur—Súputeninga o. fl. : : : : Álnavörur: Klæði —- Fatatau 20 teg. — Flonel — Flonelette — Tvisttau — Kjólatau — Sjerting fl. teg. — Lasting (misl. & sv.) — Millifóður — Tvinni — Álnasirs — Stumpar — Léreft (bl. &óbl.) —Nærfatnaður (fl. teg.) — Hattar — Húfur — Regnfrakkar — Reiðkápur — Karlm.fatnaðir — Sund- belti — Sundföt — Rúmteppi — Handkl.dregill — Axlabönd — Slaufur — Verkamannaföt — Peisur — Flibbar og margt fleira :::::: Skótau: karla — kvenna og barna ::::::::::::: ísinkram: Rekur — Kaffibrennara — Axir — Hamrar — Naglbítar — Hitamælira — Hakkavélar — Hnífapör — Vasahn. og Búrhn. — Skæri 3 teg. — Skeiðar (mat & te) — Húsvogir — Formvogir — Sigti — Pilkar — Qöngustafi — Kjöthamra — Kleinujárn — Tóbakspípur — Tóbaksdósir — Rakvélar — Skákborð m/m — Bakkar — Ferðakoffort Patrónur og fleira Hreinlætisvörur: Sóda —Brúnsápa— Handsápur fl. teg. — Skúringaduft — Stivelsi — Lit og fleira ::::::::::::::: Ýmsar vörur-. Eldspítur — skósverta — Linoleum — Fejekústa — Skó- og Glasbursta — Myndir til að innramma. — Feitisvertu — Glerlím — Strákústa — Hrífusköft — Kolspara (1 kr. dósin) og fleira : : Glervörur: Kaffistell — Bollapör — Diskar — Vasar — Glerskálar — Veggmyndir — Vaskastell — Spýtubakka — Ostakúpur — Glös (und- ir Spönsku vínin) Ull -- Lambskinn - Sundmagi og fiskur keypt hæsta verði. Fjarða og sveitamenn, komið í „Bjarka" og spyrjið um verðið, pað mun borga sig. Útgerðarmenn kaupa hvergi eins ódýrar og góöar smurnings- olíur, steinolíu, línur, tauma og króka, og hjá Herm. Þorsteinssyni, Seyðisfirði Sími 13 Símnefni Manni Prentsmiðja Austurlands

x

Austanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.