Skjöldur - 16.06.1924, Page 4
ræðishernum verði hið bráðasta
kleyft að byrja starfsemi sína
hjer, bæði vegna þessa málefnis
og eins vegna hins. að starfsemi
Hjálpræðishersins verður áreið-
anlega hjer eins og annarstaðar
til blessunar og bóta.
V. H.
Frá háíjöUam Ul hafsauga.
Síra Friðrik Friðriksson er
staddnr hjer í bænum.
Halldór G -ðjónsson kennari
er nú að æfa söngflokk fyrir 17.
júní. Meiga bæjarbúar eiga von
á góðri skemtun er þeir láta heyra
til sín. því söngkraftar eru hin-
ir bestu « hópnum.
Leið jetting fallið hafði úr
hópi umsækjenda um sýslumans-
embættið í síðasta tbi. Skjaldar
Steindór Gunnlaugsson cand jur.
Hjó iaband. í fyrri viku voru
gefin í hjónaband hjer í dænum
ungfrú Heiga Benediktsdóttir og
Hermann Benediktsson verkstjóri
hjá G. J. Johnsen konsúl.
P. L. Mogensen lyfssölustjóri
ríkisins hefir verið hjer undan-
tarna daga í eftirlitsferð.
Skipakomur Botnia kom hjer
á þriðjudag frá Reykjavík á leið
til útlanda. Meðal farþega hing-
að voru: Ekkjufrú Sigríður John-
sen móðir G. J. Johnsen kon-
súls Gísli Fr. Johnsen Carl Schram
heildsali o. H.
Gullfoss var hjer á föstud. á
leið til Reykjavíkur.
Fjármáiaráðherrann Jón þor-
láksson var á heimleið með Gull-
fossi.
kemur út hvern laugardag:;
Eigendur: Félag í Vestmannaeyjum.
Utgáfunefnd: Jes A. Gíslason, Friðrik þorsteinsson, Sigurjón
Jónsson. Jón Sverrisson og Georg G'slason.
Ritsljóri og ábyrgðarmaður: P. V, G. Kolka lækmr.
Gjaldkeri: Sigurjón Jónsson.
Afgi ,maður: Ingi Kristmanns.
Aúglýsingar verða að koma til afgreiðslumanns í síðasta lagi a fimtu-
dag. Gjald á 1. síðu kr. 1,50 ctin. á 2-4 síðu 1,00
Skjöldur vill etla andlega og efnalega menningu Vestmannaeyja
og er því blað fyrir alla Eyjabúa. Árgangurinn kostar 6 krónur.
Auglýslð i SkiJdi
það marg boigar sig.
Víðtalsiirr.! minn á sunnu-
dögum er er aðeins kl. 3—
'4 en ekki kl. 12-2 og 7—8
eins og er virka daga.
P, V. G. Ko!ka.
Merkúr kom hjer í gær á leið
til Reykjavíkur. Meðul farþega
híngað var Gunuar Ó!a sson kon
súll. Vegna óveðurs var ekki
hægt að afgreiða skipið fyrr en í
dag. Meðal farþaga hjeðan voru
Páll V. G. Kolka læknir, Sig
urður Snorrason bankagjaldkeri
I verslun
er best að kaupa tóbaksvðrur,
Kens! a.
Undirritaður veitir byrjendum
tilsögn í íslensku, dönsku, ensku
og þýsku. Tíl viðtals ki. 11
— 1 og 7—8.
Ólafur Magnússon
Sólvangi.
De Forenede Uidva efabrikker
H/f Hlnar sameinuðu klæðave: ksmiðjur
Aaigaard Wor{*<e,
vinna úr íslenskri ull og ullartuskum alskonar dúka, svo sem:
karimannafaaefnl: vaðmál, cheviot, kamgarn og klæði,
frakkaefni, :>ærfataefni (Jesse). kvenkjólaefni káp -
■íau, golftreyjuefni. kiæði rúmábreiður, «6*fteppSo.ft.
Skoðið sýníshorn hjá umboðsmanni verksm. i Vestmannaeyjum
Jóhanrasl H. Jóhannessyni, Ráðagerði
Venjulega heima kl. 12 1 og 71 /2 8’/2.
Nýkornið
Enskar húfur
j karla
Nærföi k\renna
barna
o m. fl.
Ol. Guðmundss. & Co.
I
i niiiaiimimij
8Nýkornið
og frú, Páll Bjarnason skólastjóri,
Kr stinn Ólaf son bæjarstjóri,
Magnús Bergsson bakari, Joh.
Bremnes o. fl.
I
Gumrrtí slrigaskór.
Ol. Guðmundss. & Co.
Gimli.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
P. V, G. Kolka.
Prentsm. Vestmannaevia
kom lögregluforinginn inn á skrifstofu
Malcolm Sage. >Mj?r þykir það leitt, Mr.
Sage, að jeg hef haft svo annríkt, að ieg
hef ekki mátt vera að líta inn til yðar áð-
ur% sagði hann og hiassaði sjer niður í
stól hinumegin við skrifborðið.
Maicoim Sage rjetti honum vindlakass-
ann- _.
»petta er tóbaksflátið hans«, sagði iog-
regluforinginn og lagði svolitla bhkköskju
á borðið.
Malcolm opnaði hana, leit snöggleg á
innihaldið þefaði af því og sagði síðan án
þess að líta upp, »Sigarettustubbar«
»Og þetta er pípan*hans«, sagði Carfon
og iagði svarta leirpípu, tugða og shtna
á borðið. Malcolm Sage leit varla á hana.
Hann tók upr úr skúffu hjá sjer svolitla
pappaö'kju, opnaði hana og ýtti henni að
lögregluforingjanum,
»petta er tóbakið, sem morðinginn
reykir. Peir sem búa það fil eru reiðubun-
ir að sverja það«.
Hvar í þremlinum náðuð þjer í þao
stundi lögregluforingínn upp.
»Ögn fyrir ögn af linoleumdúknum á
gólfinu í rannsóknarsfofunni*, svaraði Mal-
colm Sage, »þess vegna varð jeg að vita
að gólfið væri sópað daglega.
Pað hjálpaði mjer til að álykta, að
morðinginn væri maður af iniðstjett eða
heldri stjelt. þetta tóbak er dýrt. Hvernig
litur þessi maður út, sem var daemdur*.
»Pað er reglulegur flækingur,* sagði
iögregluíoringinn.
»Hann er iililegur, segist vera 61 árs.
Hann er fimm fet og þrír og hálfur
þumlungur, miór ems og s*öng, með 29
þ’jmlunga brjóst.
Aumingjalegur djöfull. Hann segist
hafa fundið úrið mí'ufjórðung frá húsi pró-
fessorsins snemma einn morguninn*.
«Jetur hann sætamauk*.
«Jetur það«, sagði lögregluforinginn
hijóðandi,
»Hann hámsr það í sig. Jeg heyiði
hvað þjer höfðuð sagt og tók e'*t P""d
til gamans«. Hann leit dálítið undirfurðu-
legur á Maicolm Sage. »Mjer var sagt á
eftir, áð hann hefði jetið alt nenia krukkuna
og miðann á henn ; en jeg sje annars ekki
hvað þetta kemur málinu eiginlega við.
Hann verður hengdur greyið og . . .«
»Carfon þjer haíið hagað yðureinsog
f'ón«.
Lögregluforinginn tók viðbragð eins og
honum hefði verið gefið utan undir«.
»jeg gaf yður lýsinguna á mannlnum
sem myrti próferssor Mc. Murray, en
samt eruð þjer að ofsækja þennan vesaiings
ræfil«.
»En —« by jaði ’ögregluforinginn
en komst ekki leugra því dyrunum var
alt í einu hrundið upp á gá,tí og Sir John
Dene kom æðandi inn. Hann stóð augna-
bhk og starði á þá, Pví næst æpti hann.
«Sir Jasper befjr framjð sjáifsmorð,»
«Ham>ngjan góða« hrópaði lögreglu-
fon'nginn og stökk á fœtu'.
Ma’colm Sage sat hreyfingjriaus við
borð sitt og síaröi á fingutnai á sjer. Svo
leit hann ró'ega upp benti Miss Norman
að ioka .; hurðinni og bauð Sir john Dene
sæti. Lögregluforinginn settist einnig. Pað
vat auðsjeð að honum hafði orðið mikið
um þessa fregn.
»vissuð þjer það?« spurði John Dene
með dálítið óstöðugii rödd.
,jeg bjost við þvi« sagði Malcotm
rólegur. >
»En hvernig í -óskupunam*, sagði
Carfon lögregluforingi liásum róm því
hann var orðinn þur í kverkunum afgeðs-
hræringu.
»Af því að jeg skrifaði honum í gær
og sagði honum að jeg gæt’ ekki lálið það
viðgangast að saklaus maður yrði dæmdur
til lífláts, Pað var Sir Jasper Chambers
sem drap prófessor Mc Murray«w