Þór - 04.02.1925, Blaðsíða 2

Þór - 04.02.1925, Blaðsíða 2
 þOR vora, sem allra fyrst, og fela þeim einum mönnum trúnaðar- störf í því efni, sem eru bann- stefnunni fylgjandi. Ennfemur í sama máli till frá ísl. Högnasyni: „Fundurian skerar á þingmana- inn, að bcita sjer fyrir því, að útsala á Spánarvíaum í Vsstmaana- eyjum og öðrum kauptúnum, seaa ekkert vilja með þau hahi að gera, verði tafarlaust afuumin.* Rorin upp eg samþ. Kom þá Kr. Ólafsson basjar- stjóri fram með svof. tillögu, scm var borin upp og samþ. „Fundurinn skerar á þingmana kíördæmisins að fara þes* á leit á þinginu í vetur, að ríkissjóður taki að sjer greiðslu á hafnar- skuld Vestmannaeyjabæjar við Monberg." Ennfr. frá aama: ,Fundurian skorar á.þiagmann kjördæmissins að leggja fyrir næsta Alþiag frumvarp um heim- ild ríkisstjórnarianar, til söiu á kaupstaðarléð Vestmaunaeyjabæj- ar, sem nú liggur fyrlr bæjar- stjórn, og gera sttt ítrasta til að bærinn fái lóðiua keypta með sæmilegum kjörum.* Samþ. með öllum greiddum atkv. Kom þá fram rillaga frá V. Hersir ritstj., um að leggja niður Landsverslunina, og önnur frsí Isl. kaupfjelagsstjóra Högnasyni, um að kalda við steinolíueinka- sölunni. Var í því máli samþ. svohlj. till. frá Alþm. Jóhanni þ. Jósefesyni: „Fundurinn aðhyllist frjálsa verslun eg skerar i Alþing að draga úr verslunarrekstri ríkisiui að svo miklu leyti sem unt cr, þó þauuig að trygt þyki að breytingar á ciakasöJufyrirkomu- lagi verði ekki ríkisajóði nje t\- menningi til óhagræðis.* Fleira lá fyrir fundinum, en ekki unt að taka þaö fyrir, vegia þess hve framorðið var erðið eg fundurins þar afleiðandi fámena- ur. Frjettabálkur. , •»•••! bl»nti-vltlau«a frjálsa samkepnl* sagði k- leifur Högnasoa, við umræðura- ar um niðurlagaingu Laadsvorsl- unarinaar. Leitt að þessi eiaek- uaarhotja skyidi ekki vera uppt á dögum frjálsræðishetjuaaar Jóas Sigurðsseaar, tíl þosí að keiaa í veg fyrir að hian mæti maður verði Hfskrðftum síaum til þtss að Ism fóeturjörðtna úr einek- unarheittBu. Næsta blao Ktmur út á laug- ardag. RAFTÆKJASALAN * Framvegis verður raftækjasalan í Hóimgarði, opin kl. 6—8 c. h. eg engan artnan tím . Fyrirliggjandi birgðir af Ijósakú-um krínum. strau- Sent heim. |árnum og öllum raftækjum. '';, . Öll matvörukaup er best að gera í versl Boston. Sími 116. RaftækjasaJan* Takið eftir! Otfufatnað, svo sem síðstakka, kápur, buxur, svuntur, ermar og sjóhaua — Nankinsföt og kuldajakka, gúmmívaðstígyjel hálf-há hnje-há og full há, af ölhim stærðum. Besta tegand t»em hjer hefir verið notuð- Sömuleiðis mikið úrval af aiskonar skófatnsði, á dömu og frerra eldri og yngri. — Jeg sel aðeins vandaðar vörur — sanngjarnt verð. Benedikt Friðriksson þingvöllum. Augiýsing. Starfinn sem varahaf-;. ögumaður f Vesfmanna- •y)um er laus ttl umsóknar. Umsóknir afhendist á skrifsiofu Bæjars'jórans fyrlr 12 þ m. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 3. febrúar 1925. Kristinn Ólafsson. Simskeyti. frá Frjettastofunni, FraBkland. 31. jan. Herriot heldur mikla ræðu í þinginu og vinnur stéf> pélitskan sigur, var efni ræðunnar afstaða Bandamanna gagavart f»}óðverjum. Telur hann þjóðverja ekkert hafa uppfylt af afvopn- uawskilyrðunum, og nauðsyn að viðhafa v>,rkátni t viðskiftum við þi. Finnland 31. jan- Friðarfjelagið. S'mað er frá Helsingf'ors að. norskir jafntðarþingnienn hafi stungið upp á Herriot til friðarverðlauna þettt ár. Þýskaiand. 28. jan. Vinstrimenn ásaica stjórnina í rikisþinginu, um irð vioaa að endurreisn keisaradæmisins, svæsnustu thaldsmenn játa það f bótunarskyni en stjórnin neitar og fjekk traustsynrlýsingu um ffðtr. Braun ráðuneytið í Prússlandi or fallið. 31. jaa. Jafnaðarmenn halda útifund, til þess að mótmæla oýju stjórainni. Sló í sennu við Kommúnista og var barist með bnifum •g baefum eg fjöldi manna særður er lögreglunni tókst að koma a spokt. Naregur. *# 31. Frá Ösló er símað, að fjárhagslegur alrikisfundur staidi yfit, uadir stjdrh Mowinkels. Fulltrúar eru mættir frá vísindastofn» uaum, vinauveitendum, verknmðnnum og stjórninni. Svíþjóð. 20. jaa, Billing biskup er dáinn. 28. jan. Branting lætur af embætti vegna heilsubrets, en Sand- l«r verslunarmálaráðherra tekur /íð um stundarsakir. Sóíús Guðmundssoii skósmiður leysir allar skóaðgerðir fijótt og vel af hendi. — Alt handumiði Vekjaraklukkur fást efalaust bestar og ódýastar á Reyni á 1.26 pr. V» kg. Vei6l Boston. ísland í lifandi tnyndum, heit- ir kvikmynd, sem hr. Loftur Guðmundsson hefir tekið viðs* vegar að af landinu. Ennfremur sýnir hann þar ýmsa atvinnuvegi landsbúa og vinnuaðferðir er það gott fyrir landið, að mynd þessi komist sem víðast um heim. Hún hefir ekki eins mikla þýðingu innanlands, og þar að auki full langdregin fyrir okkur. Einnig mmtti sumt sleppa úr í þeiin ein- tökum myndarinnar, sem fara út úr Laudinu. Mjrndin hefir að verðleikum verið vel sótt bæði í Ryík og hjer. Gefur það Lofti byr.undir vængi til þess að fitja upp á nýrri mýnd, því ekki þrýtur íslensk oáttúrufegurð með einni Biómynd. Útigangshross. það mun vera lítið hjer um útigangshross, en þó ekki örgrant að þcss hafi orðið vart ekakum átakanlega í illviðrum og hreturr að hestar hafa hýmt skjálfaodi i skjóli við hús og garða. þetta er óverjandi cinkum þeg- ar þess er gætt að hross geta gengið úti hjer mestan hluta af vetrinum og þvt sárakostnaóar- lftið fyrir eigendur hestanna að fleygja í þá tuggu nótt og nétt þegar verst er veðrið — jafnvei nægilegt ef skepnurnar feagju að standa eiahVerstaðar iani, þó eng- lm tufl* fy'lídi mcð - aða eias og eina góður borgari lagll til, er haua átti tal um þstta við {»ér, að eigtadurair útbyggju striga- stykki, sem hægt væri að speaaa uui skrokk hestsins, eg muadi vtra miklu betra en ekkert. Ritjtjéri og ábyrgöarmaftur: V. Hersir —^¦¦t-''i-.».J.iJ..r '¦¦ ."¦— ................¦¦ ¦- Prentsm. O, J. Johnsen.

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.