Alþýðublaðið - 27.01.1967, Blaðsíða 7
Frelsisbarátta blökkumanna í
Bandaríkjunum hefur til skamms
tíma einskorðazt við suðurríkin,
hin upphaflegu heimkynni blökku
manna í Bandaríkjunum, bar sem
þeir hafa sætt mestri kúgun. Á
undanförnum tíu árum hefur vér-
ið háð hörð barátta gegn kynþátta
misrétti með fjölmörgum lagasetn
ingum, sem þröngvað hefur verið
upp á fylgismenn kynþáttaaðgrein
ingar í suðurríkjunum. Þessari
baráttu miðar hægt en markvisst
áfram.
Svartir stúdentar og nokkrir
hvítir stúdentar frá norðurríkjun
um hafa staðið í fararbroddi í
frelsisbaráttunni í suðurr'kjunum
og liafa náið samstarf við liina
svörtu íbúa, sem aðallega fást við
landbúnaðarstörf. Martin Luther
king er dæmigert afsprengi þessa
Banadarkin, ekki sízt í stórborgum
og þar sæta þeir einnig kúgun,
þótt hún sé ekki eins aberandi
þar og í suðurríkjunum. Bæði í
norður- og suðurríkjunum hafa
blökkumenn verið lokaðir inni í
afmörkuðum borgarhverfum, og
þar búa þeir við mikla e.vmd og
eiga óhægt með að sleppa út. Hin
áhrifamikla barátta suðurríkja-
negra og hin eindregna samúð
hvítra manna með henni vakti
miklar vonir í þessum blökku-
mannahverfum stórborga eins og
New York, Chieago, Philadelp-
hia, Los Angeles eða Boston.
Eh vonir þeirra hafa ekki rætzt.
Kjör blökkumanna í stórborgum
hafa þvert á móti versnað á sama
tíma og kjör hvítra manna hafa
batnað stórkostlega.
bændasamfélags svartra manna: ★ Örvænting
í suðurríkjunum. ‘Svertingiarnir Kynþáttaóeirðimar í sumar, sem
eru frúhneigðir og mjög samhent- lýstu ekki einungis vonbrigðum og
ir. Baráttan liefur einkennzt mjög beiskju heldur einnig hreinni ör-
af aðstæðum þeim, sem ríkja í j væntingu, verður að skoða í þessu
suðurríkjunum. jljósi. Þótt hvítir menn virtust hafa
En blökkumenn búa um öll jsamúð með blökkumönnum i suður
ríkjunum virtust þeir láta sem
þeir sæju ekki eymdina, fátækt-
ina og atvinnuleysið sem milljón-
ir blökkumanna verða að búa við
í norðurríkjunum. Hvítir menn í
norðurríkjunum, sem áttu ekki
nógu sterk orð til að lýsa hneyksl
un 'sinni á meðferð þeirri er
blökkumenn sættu í suðurríkjun-
um, virtust ekki sjá eymd blökku
manna í borgum þeirra sjálfra.
Ægilegir sumarhitar hleyptu
fyrstu upþþótunum í stóru blökku
mannahverfunum af stað, en einn
ig beindust þau gegn hrottaskap
og spillingu lögreglumanna og
hvítum mönnum yfirleitt, en þeir
hvítir menn, sem ibúar þessara
hverfa hafa aðallega kynnzt er
húseigendur og kaupsýsiumenn,
sem lifa á fátækt blökkumanna.
Smám saman ruddi ný pólitísk
stefna sér rúms meðal nokkurra
hinna yngri leiðloga blökkumanna
sem tóku að hafna baráttuaðferð-
um Martin Luthers Kings, sem
grundvallast á því, að valdi skuli
aldrei beitt. Þessir menn .óku að
beita sér fyrir skipulagðri upp-
Kirkjunnar menn hafa látið mikið að sér kveða í mannréttindar-
baráttu blökkumanna í Bandaríkjunum, einkum í suðurríkjunum-
Hér sést presutr lieilsa sóknarbörnum sínum.
reisn. Litlir hópar öfgamanna !
mynduðust i öllum blökkumanna-
hverfunum, og þótt þeir njóti enn
sem komið er frekar lítiis stuðn-
ings, hrifst unga- fólkið af kenn-
ingum þeirra.
En aðrir mikilvægir atburðir
hafa gerzt innan blökkumanna-
hreyfingarinnar í Bandaríkjunum.
★ Klofningur
Sumarið 1966 efndi James Mere
dith til mótmælagöngu um Missis
sippi, en hann varð fyrir skotár-
ás hvítra manna og var fluttur á
sjúkrahús. Aðrir blökkumannahóp
ar streymdu þegar í stað til Missis
sippi til að taka við stjórn mót-
mælagöngunnar. En í fyrsta
skipti reis upp ágreiningur meðal
þairra um það, hvaða aðferð skyldi
beitt.
Martin Luther King hélt fast í
það sjónarmið sitt, að ekki mætti
beita valdi en hann telur að það
sé eina baráttuaðferðin sem minni
hlutahópur geti beitt í '.andi eins
og Bandaríkjunum, þar sem of-
beldishneigðar gætir í ríkum mæli.
Yngri leiðtogar eins og Stokeley
Carmichael úr stúdentahrevfiing
unni SNCC íeða SNICK eins og
skammstöfunin er borin fram),
vildi að gripið yrði til rótlækai’i
ráða. Hann notaði í fyrsta skipti
hið fræga vígorð ,.Black Pqwer“
í þessum deilum, og fór það, eins
og eldur í' sinu úm landið. Ifvítir
menn fylltust gremju og jafnvel
ótta.
En Carmiehael gerði enga tilraun
til að skilgreina hvað hann; átti
við með þessu vígorði. Þó tók
hann skýrt fram, að hann náundi
ekki afsala sér rétti sínum til að
varjast með vopnum ef á ihann
yrði ráðizt, en það vildi Kirfg að
hann gerði.
I göngunni um Mississippþ var
reglunni um, að forðast bæii
valdbeitingu, yfirleitt fylgt. Nokk
rir ungir menn beittu að vísu vopn,
um gegn hvítum mönnum,K sem
reyndu að hindrá göngumenú að
næturlagi. En King hafði tök á
ástandinú enda var hann á líþima
Einhver öflugustu samtök blökkumanna í Bandaríkjunum kallast NAACP.. Robert Kennedy var eitt sinn boðið á árlegan fund sam- slóðum.
taþanna í VVashingfon. Fremst á myndinni eru kona og börn eins af leiðtogum NAACP, sem veginn var í Mississiþþi, Framhald á 15,’síðu.
27. janúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' J