Dagur - 21.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 21.10.1997, Blaðsíða 9
ÞRIDJUDAGUR 21.0KTÓBER 1997 - 25 X^tir Húsnæði öskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 462 7031. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Norðurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. ____ Éndurhlööum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaður. 60 ára reynsla. Hágæöa prentun. Hafið samband í síma eöa á netinu. Endurhleðslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vortex.is/vign- ir/endurhl Bændur - verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góöuveröi. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiöanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahollin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfllðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Okukennsla Kenni á glænýjan og giæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboðl 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. tm e* a ó Bólstrun / Arnað heilla T Höfuðborgarsvæðið Eva María v- & Gulli "Live" hljóðritu H nýtur þess f|| meðþeím i if| - í einrúmíJ | | 905-2122 Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. GSM GSM GSM GSM! Litlir Nec. á kr. 12.900,- Ericsson 318 á kr. 16.300,- Ericsson 337 á kr. 19.300,- Einnig Motorola 8200, Nokia, Pana- sonic, ofl. á mjög góöu veröi. Uppl. í síma 898 0726. Námskeið Akureyri/Húsavík/aðrir staðir á Norð- urlandi. Saumaöu sjálfur íslenskan hátíðarbún- ing á strákinn fyrir jólin. 12 kennslustunda námskeið hjá Huldu Ragnheiði fyrir 4.500 kr. Er með réttindi. Tek aö mér að sníða fyrir þær/þá sem vilja. Er með snið í stærðum 92-188. Hvernig væri að skulla sér? Uppl. í síma 464 3607, Hulda. Námskeiðið verður haldið þar sem næg þátttaka næst. Snjósleðar Til sölu Polaris Indy Light árg. ‘91. Á sama stað til sölu pípur í XLT 580. Uppl. í síma 462 2356 og 894 2088 á kvöldin. Danskennsla Linudans verður kenndur að Fannborg 8 (Gjábakka) þriðjudaginn 21. okt. kl. 16.30. Allir velkomnir. Atvinna Vantar starfskraft í verslun okkar sem fyrst, þarf að hafa áhuga á sölustörf- um, vera stundvís og hafa ábyrgöartil- finningu. Reyklaus vinnustaöur. Uppl. ekki veittar í síma. Radiovinnustofan, Kaupangi._______ Okkur vantar barngóðan og áreiöan- legan starfskraft í barnabössun í Stúdíó Ágústu og Hrafns. Lysthafendur hafið samband við Ámí í síma 462-6211 milli kl. 12 og 16 eða 897-8621. Nýburi Þessi stúlka fæddist á Akur- eyri 13. október síðastliðinn og reyndist 13 merkur og 50 cm. Hún hefur verið nefnd Kristrún. Foreldrar hennar eru þau Guðni Gunnarsson og Friðgerður Jóhannsdótlir og er Kristrún þeina tyrsta bam. | Jón Marteinn Jónsson, Möðru- völlum II, Eyja- fjarðarsveit, verður 60 ára föstudaginn 24. október. Fjölskyldan tekur á móti gestum á af- I mælisdaginn í JC- salnum, Óseyri 6. Akureyri, frá kl. 18. Allir velkomnir. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera er í kirkjunni á miðviku- dögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir- bænum og sakramenti, er boðið upp á létt- an hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur. Takið cftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja fram- mi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620). Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn- uðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), íMöppu- dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bók- vali. DENNI DÆNALAUSI Ertu leynilögreglumaður Iterra Wilson? Pabbi segir að þú hafir enga vísbendingu! Umsjónarfólag einhverfra vekur athygli á símaráðgjöf sem stendur aðstandendum til boða þriðjudags- köld í október milli kl. 20 og 22. Þriðjudagskvöldið 21. okt. mun Sólveig Guðlaugsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og Ijölskylduráðgjafi veita ráðgjöf. Síminn er 562 1590. Félag eldri borgara Kúrekadanskennsla kl. 18 í dag í Risinu. Bókmenntakynning á morgun, miðvikudag kl. 15. í Ris- inu. Ragnheiður Jónsdóttir kynnir Dagnýu Kristjánsdóttur rithöfund. Hádegistónleikar Miðvikudaginn 22. okt. mun Hilm- ar Jensson gítarleikari leika á hágdegistónleikum á vegum tón- leikanefndar Háskóla fslands. Að þessu sinni mun hann flytja eigið verk, „STILLA I-IV“. Fyrirlestur Nemendafélag IEEE á fslandi kynnir fyrirlestur um Segulóms- myndir á sveimi (Diffusion MRI). Fyrirlesari er DR. Hákon Guð- bjartsson. Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 22. okt. í stofu 158, VR-II kl. 16.30. MHÍ Kynningarfyrirlestur miðvikudag- inn 22. okt. í Barmahlíð, fyrirlestr- arsal MHÍ í Skipholti 1, kl. 12.30. Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir skyggnur. Norræna Húsið Frönsk tónlist í Norræna húsinu þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30. Á efnisskránni eru eingöngu frönsk verk sem eiga það sameiginlegt að vera glettin og skemmtileg. TILB0Ð A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreínd verð miðast við stáðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161 UMFERÐAR RÁÐ ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. É|I Heilræði Sjómenn! Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.