Dagur - 24.10.1997, Side 7
FÖSTUDAGVR 24. OKTÓBER 1997 - 23
Oagur.
HVAÐ ER í BOÐI
L
NORÐURLAND
Karlakórinn Fóstbræöur
Tónleikarnir verða í Akureyrarkirkju á
laugardaginn klukkan 17:00. Þeir
munu m.a. frumflytja „De Ramis
Cadunt Folia".
MÁLÞING
Málþing verður haldið í fundarsal
Þjóðarbókhlððu laugardaginn 25.
okt. 1997. Að málþinginu standa Mál
og menning, Orðabók Háskólans og
Orðmennt, félag áhugamanna um
orðabókarfræði. Fundarstjóri verður
Gunnlaugur Ingólfsson.
Gallerí +
Á sunnudaginn klukkan 18:00 lýkur
sýningu Guðrúnar Veru Hjartardóttur
í Gallerí+ í Brekkugötu 35.
Hvítasunnukirkjan
Á föstudag er krakkaklúbbur og
klukkan 20:30 er unglingasamkoma.
Á sunnudaginn er fjölskyldusam-
koma klukkan 14:00, ræðumaður
verður G. Theodór Birgisson.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Listakot
Laugardaginn 25. okt. opnar Anna
Guðlagusdóttir myndlistarmaður sýn-
ingu í gallerí Listakot að Laugavegi
70. Öll verkin eru unnin með akryllit-
um, kísil og fínmuldu gleri á masonít.
Sýningin stendurtil 10. nóv.
Félag eldri borgara
Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Eirík-
ur Sigfússon stjórnar. Léttsveit
Harmonikufélagsins leikur fyrir dansi
í Risinu kl. 20 í kvöld, opið öllum
sem hafa gaman af góðri músik og
dansi. Göngu Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 á laugardag í létta göngu um
borgina.
Moonboots
Hljómsveitin Moonboots spilar
rómatíska rafpopptónlist á Gauki á
Stöng n.k. föstudag- og laugardags-
kvöld.
Hár og Hitt
30. sýning verður n.k. föstudag á
þessu leikriti, sem áhorfendur taka
svo mikinn þátt í.
Schubert-Bhrams
I ár er minnst 200 ára afmælis Frranz
Pfaff saumavélar í öllum
verðflokkum.
Opið föstudag frá kl. 9-18
Laugardag frá 10-14.
KAUPLAND
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
m
rtfn
&muma$mn min
?
M ert...
Hlý ífasi, með góða ktmnigáfu.
I^omantísk, jákvæí oa brosmii
Á bilinu 27-39 ára.
Mig langartil að kynnast þér.
Ég hef hljóðritað kveðju til þín
meðfrekariupplýsingum
um sjálfan mlg;
Vinsamlegaethrlngdu
(neðangreint símanúmer,
P8tír
570-7769
Eger...
Rómantískur, háttvís, glaðlyndur.
5tiórnarformaður og elganal að
stóru útgáfufyrlrtæKÍ.
Búsettur í Santa Barb ara, Calífornla
en með annað heimlll á Hawaii.
WBKKt
YftrittsmyM. öanta BapUafs
Schuberts 100. ártíðar Johannesar
Brahms. Af því tilefni standa ýmsir
tónlistarmenn, m.a. kammerhópur-
inn Cameractica fyrir tónlistarhátíð í
Listasafni íslands og Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi og einnig verða
haldnir tónleikar í safnaðarheimili
Akureyrarkirkju. Sunnudaginn 26.
okt. í Listasafni íslands og 2. nóv.
Sunnudaginn 2. nóv. í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju. Sunnudaginn
9. nóv. í Gerðubergi. Sunnudaginn
16. nóv. í Gerðubergi. Laugardaginn
22. nóv. í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju. Sunnudaginn 23. nóv. í Lista-
safni Isiands. Tónleikarnir í Listasafni
íslands hefjast allir kl. 20.30, en tón-
leikarnir í Gerðubergi og á Akureyri
eru síðdegis og hefjast kl. 17.
MÍR
Sunnudaginn 26. okt. kl. 15 verður
margfræg verðlaunamynd leikstjór-
ans Elíms Klimovs sýnd í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10. Aðgangur er ókeypis
og öllum heimill.
Norræna húsið
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Nor-
ræna húsinu alla sunnudaga kl. 14.
Bamse og den flygande mattan
verður sýnd 26. okt. Aðg. ókeypis og
allir velkomnir.
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag
27. okt. kl. 20.30 verður haldinn hin
fyrsti fræðslufyrirlestur á þessum
vetri í stofu 101 í Odda, Hugvísinda-
húsi Háskólans. Á fundinum flytur
Ágúst Guðmundsson (eldri) jarð-
fræðingur erindi sem hann nefnir
TRÖLLASKAGI í MYNDUN OG
MÓTUN.
ATA-lcealand
Þjóðverjar og íslendingar eru banda-
menn í NATO, heitir erindi sem
Werner Holzer, fyrrverandi aðalrit-
stjóri Frankfurter Rundschau, flytur
á sameiginlegum fundi Samtaka um
vestræna samvinnu, SVS, Varðbergs
og Germaníu í Grillinu á Hótel Sögu,
laugardaginn 25. okt. kl. 12.
Jómfrúin
Sunnudagskvöldið 26. okt. verður
bandaríksi jazzgítarleikarinn Randy
Johnston með tónleika á vegum
jazzklúbbsins Múlans. Tónleikarnir
verða haldnir á Jómfrúnni.Lækjar-
götu 4 og hefjast kl. 21.
Tréskurðarsýning
Þórhallur Hólmgeirsson opnar sýn-
ingu á útskornum hlutum í galleríi
handverks og Hönnunar á laugar-
daginn klukkan 14:00. Þetta er
fyrsat einkasýning hans.
Haustfundur Heilsuhrings
verður haldinn á laugardaginn klukk-
an 14:00 í Norræna húsinu. Dagskrá
fundarins er tileinkuð Ævari Jóhann-
essyni, rætt verður um störf hans og
rannsóknir á lúpínuseyðinu. Að-
gangur ókeypis.
LANDID
Danshljómsveitin Yfir strikið spiiar á
Hótel Læk á laugardagskvöldið.
Kaffi menning á Dalvík
í kvöld skemmtir Hörður G. Ólafs-
son, á laugardagskvöld er dansleikur
fyrir 16 ára og eldri. Hljómsveitin
Bylting.
TAKTU FLUGIfc
ME£> OKKUR
BEINT NÆTURFLUS
TIL 06 FRÁ KÖLN
Hraðflutningsdeild Pósts og síma hf. býður nú beint næturflug til og frá
aðaldreifingarmiðstöð TNT Express í Köln í samvinnu við Flugleiðir. Flogið er til Kölnar
6 kvöld vikunnar, frá mánudegi til laugardags, og komið til baka næsta morgun. Nú
munu sendingar til og frá helstu stöðum í Evrópu og Bandaríkjunum komast til skila næsta
virkan dag.
Með fjölbreyttum flutningsleiðum og samningum við alþjóðlega flutningsaðila getur
Hraðflutningsdeildin boðið mismunandi hraða á sendingum til og frá landinu, allt eftir
óskum viðskiptavina.
T|N|T| Express
Worldwide
HRAÐSENDING Hr-
FRAKTSENDING -t-
Hraðflutningsdeildin er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide sem
er eitt öflugasta flutningafyrirtæki heims en flutninganet þeirra nær
til yfir 200 landa. TNT býður bæði hraðsendingar og fraktsendingar
til og frá landinu og hentar best þegar koma þarf sendingunni til skila
á fljótan og öruggan hátt.
DanTransport er öflugt fyrirtæki á heimsvísu með flutninganet um
allan heim og útibú í fjölmörgum löndum. Samvinnan við DanTransport
eykur enn á þá fjölbreytni sem viðskiptavinum Hraðflutningsdeildar
stendur til boða. DanTransport hentar vel þegar senda þarf stærri
sendingar í flug- eða skipsfrakt.
DanTransport
FRAKTSENDING
^fi
HRAÐSENDING
Hraðflutningsdeildin sér um sendingar fyrir EMS Express Mail Service
sem er hraðsendingaþjónusta póststjórna um allan heim. Þessi þjónusta
eykur enn frekar fjölbreytnina í hraðsendingum til og frá landinu.
Hafðu samband og kynntu þér Kölnarflugið nánar hjá starfsfólki Hraðflutningsdeildar.
PÓSTUR OG SÍMI HF
Hraóflutningsdeild
Suðurlandsbraut 26
108 Reykjavík
Sími 550 7300
Fax 550 7309
ixrgrzmúu&r'Ær
u/n Ju/id uJJt