Dagur - 24.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 24.10.1997, Blaðsíða 8
24 - FÖSTUDAGUR 24.0KTÓBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ld. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. ki. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar ap<’ ek og Stjörnu apótek eru opin virka d-ga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá ld. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 24. október. 297. dagur ársins — 68 dagar eftir. 43. vika. Sólris kl. 8.45. Sag kl. 17.37. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 gaffall 5 rík 7 röng 9 kusk 10 ráf 12 Iaglegu 14 þvottur 16 skjól 17 hirsla 18 fæðu 19 gerast Lóðrétt: 1 líf 2 reynsla 3 skips 4 leynd 6 vænn 8 deyja 11 slægur 13 geymi 15 stækkuðu Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 sáld 5 örend 7 assa 9 dý 10 pútur 12 poki 14 gum 16 sið 17 nautn 18 bar 19 inn Lóðrétt: 1 skap 2 löst 3 draup 4 und 6 dýrið 8 súluna 11 rosti 13 kinn 15 mar G E N G I Ð Gengisskráning 24. október 1997 Kaup Sala Dollari 71,4500 74,0700 Sterlingspund 116,5710 120,7290 Kanadadollar 51,0810 53,5450 Dönsk kr. 10,4540 10,9468 Norsk kr. 9,8385 10,3005 Sænsk kr. 9,2752 9,6910 Finnskt mark 13,2690 13,9321 Franskur franki 11,8580 12,4432 Belg. franki 1,9176 2,0331 Svissneskur franki 47,9966 50,3374 Hollenskt gyllini 35,2562 37,0272 Þýskt mark 39,8254 41,6272 itölsk líra 0,0407 0,0427 Austurr. sch. 5,6394 5,9320 Port. escudo 0,3898 0,4106 Spá. peseti 0,4700 0,4962 Japanskt yen 0,5806 0,6145 (rskt pund 103,5710 106,3450 Þegar páfinn heimsótti NewYork held ég að hann hafi gist á Waldorf- hótelinu! Nei, sjáðu það er súkkulaðibiti á koddanum mínum! Vá, þessi súkkulaðibiti hefur fastur! Nú spígsporar bitinn á rúminu mínul Kraftaverk! Kraftavérk! S K U GG I BREKKUÞORR ANDRÉS ÖND Stjörnuspá Vatnsberinn Þetta er vand- ræðadagur. Allir eiga að vera í stuði, af því að helgin er framundan, en þér líður eins og það sé föstudag- urinn langi. Monsterdeit er það eina sem bjargar málun- Fiskarnir Þú ferð út að borða í kvöld og pantar Prime Ribs. Drullufúlt að kokkurinn verður kaldrifj- aður. Hrúturinn Þú veltir fyrir þér núna hvort hægt sé að leggj- ast lægra í aula- húmornum en í fiskaspánni. Stjörnur svara nei. Nautið Alltaf eitthvað. En minna í dag en oft áður. Tvíburarnir Þú gerist ská- eygður í dag til að þóknast Tsjíngtsjínstsjang eða hvað þessir kínversku ráðherrar annars heita. Þetta verður vel séð af hálfu Kínamanna og er viðbúið að þér verði boðið í núðlur í sendiráðinu við Víði- mel. Krabbinn Maðurinn henn- ar Sivjar í vestur- bænum fremur spjöll á henni í dag sem er vítavert og andstyggilegt. Annars er rólegt. Ljónið Þú ... Furðuleg þessi ásláttar- villa. Hún kemur of oft fyrir. Líka hjá þér? & Meyjan Þú fattar plott spámanns að tína allt til, sbr. ljónið, þegar spá- dómsgáfan er þrotin. Þú ert svo bræt að þú sérð líka gegnum þessa spá. Vogin Þú verður núll og nix í dag. Ix bix nix fix. Sporðdrekinn Greyið leggðu þig aftur. Agalega andfúll maður! Ljóskur eru Bogmaðurinn Ljóska í merkinu fær kveðju frá himintunglunum eftir smáhlé. flottar. Steingeitin Þú verður undir- málsmaður í dag en það er ekkert nýtt. Góð byrjun á að rífa sig upp úr óstuðinu, væri að gera eitthvað fyrir tá- neglurnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.