Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAJÐIÐ Aígreidsla Jslaðsins er í Aiþýðuhúsinn við ÉnfólfasínBti og Hverfisgötn* fSlxni 088. Angiýsingnm sé skilað þangnð 5& í Gntenberg í tlðasta iagi ki. 10 árdegis, þaas áag, sem þ«r féga að koma I blsðið, Askriítargjald ein teir« á ;«tánnði. Augiýsiœgaverð kr. 1,50 cm. liadálkuð. Utsolnmean beðnibr að gera skii lil nfgreiðslunnar, að aninsta kosti ársfjórðungslega. Og Ecgilsaxar, aftor á nsóti gætti ábrifa anarkistanwa míkiis í róm- ftffiskum iönduas. Höfðu þeir feenuingar sínar frá Proudhon ihinum fr&aska og Eússanum Mi- Tkael Bákunin1). 1871 er merkisár í sögu sociai- israaijs. Þá tóku. verkamenn í Farís vöidin að ioknum ófriðnum við Prússa Héídu þeír þeim í nokkurn ííma, en' Thiers og Galliýet raarskáikur settust að borginni og neyddu þá til að gefast upp. Sagnaritarar þeirra tima hafa reynt að ata íoringja verkalýðsins í Par/s sauri, en á seinm tímum hefir margt komið dí skjaianna, sent hrint hefir síeggjudómum þeírra. Ákafastir og framkvæmdamestir reyndust þó meðlimir Internationaie, eada sam- þykti stjóm þess yfirlýsingu, sera viðurkendi fyllilega ábyrgð þess á „Komsmrauntii* (svo er nefnd sfcjóra verkamánnanea í París). í þessari yfirlýsingu stendur: BParfs verkamannanna og „koni- mun* feennar rauffi ávalt á lofti haldið, sem Ijómandi fyrirboða aýrra tícna.**) í fyrstu fór Marx feægt. Hann 1) Ekki munu þeir fáir, sem íesið hafa bók Ber/mnd Russels: BVeje tif Frihetí' (Mart soc. B'bl. 1919). Þykís roiér höf. halia jþar á Marx og draga um of tauui Bakunins. Mun Bakunin faila bet- ",«■ í geð honum, en Marx. Eru þess skiljanlegar ástæður. (Sbr. A. Meneböi: Le socialisme „Cor poratif", „L’Iateraationale Comm wrniste* nr. íz. Petrograd, Smolny). á) Damaschke: Gesch. d, Nat.- 4œk. H, bls, 124. vissi að enn var ekki sá tfmi, að aliir verkamean gætu fylgt skoð- umim hans. Til þess skorti þá um ðf þekkingu á sínum eígin málum. Kenningar Bakunins voru auðskiidari og féilu betur í smekk verkamanna, sem ekki áttu góðan aðgang að hinum vfsindaiegu rit um Marx. Á þingunum í Geaf (1866). Lausanne (1867), B iitse! (1868) og Base! (1869) gætti rneira og meira áhrifa Marx, en að sama skapi harnaði andstæða Bakunins og fylgtfiska hans. 1868 stofnaði Bakunin nýtt heimsféiag (Alliance Interaationale de la Démocratie Sociale) Félags- skapur þessi hefir mörgurn þótt broslegur, einkum vegna þess, að á stefnuskrá hæns var m. a, algert guðleysL Skýr stefnumunur var á þessum tveim flokkum. Bakunin bygði alísr kenningar sínar á byltingu og hatri. Hann átíi t£l þá tiifrafi- ingu í rfkustum mæli og hún gaf honum raátt til að þola alt, Marx áíeit þjóðfélagsskipunina koaraa fyrir eðlilega rás viðburð* aana, því væri bylfcragia örþrifaráð, sem aiþýða manna myndi grípa tii, er henni væru ailar aðrar bjargir bannaðar. Ekki bjóst hann við að þiðgstarfsemi myndi stoða til muna, en áleit alrœdi alþýð- unnar aðeins fært til að koma réttlætinu fram. Eftir þetta hnign&ði Internatio- nale. 1872 gengu ÍLaiir, Belgir, íbúar Jura (í Sviss) og allmargir Fraklrar úr. 1876 var það loks leyst upp. Samt jókst fylgismönn um' Marx ásmegin í öllum iöndurn, einkum eftir að þeir náðu töknm á iðnfélögunum. (Frh.) €rleni simskeyti. Khöfts, 26. maí. Upp-Schlesínmálin. Sfœað er frá París, að Briand bafi sagt að Frakkland óski þess„ að Upp Schiesfu verði skift sa'tn- kvæmt friðarsamningnum; og sé það ekki vegua þess að Frakkland vilji ekki staada við gerðir sínar, að bandamsinnasambandið klofnar, ef tii kemur. Krefst hann þess, að ð Isvarás þýækra sjálfboðaiiða í Upp- Schlesfu verði stöðvuð, annars hótar toann siýrri heitöku í Ruhr- héraðinu. Berlfnarfregn hermir, að Prússa- stjórn reyni af alefii að sporna við því að farið sé yfi landamærin. Uppreistin í Egyptaiandi er bæld niður, að þvf er Lundúna fregn hermir. Uppreistin í Portngal var aðeins sérstök aðferð til að skiíta um stjórn. Var serra sé esg- in uppreist, Kúgnn íra. Maechestej Guardían segir, að kosaingKSÍgur sambandsmanna f norðurhéruðum írlands f gæt hafi unnist með einstöku ofneidi, óheið- ariegieik og fúlmensku af hendi sambandsmanna. í Craigs héraði, þar sem de Valera var í kjöri af hendi Sinn Feina, var Sinn-Fein- um neitað u.n aðgang að kosningvs. Allsherjarverkfall í Noregi, Khöfn, 26. maf. Sfmað er frá Kristjaníu, að samningarnir miiií fuiltrúa verka- manna og atvinnurekenda séu strandaðir. Allsherjarverkfall hófst í nótt á miðnætti og taka þvf nær ailir verkamena iandsins þátt í því, eða rúm 120,000; nema póst-, síma- og járnbrautarmenn og hjúkranarmenB. Stjórnin hefir aukið heriiðið með því að bjóða út í skyndi allmiklu varaiiði. V erkfallsbrjótar (þjóðhjálp) bjóða ahtaðar hjálp sfna. Uts iagivi og vegiu. Stjórnin @g rerkakaupld, Væntanlega sér stjórnin að sér í tfraa og skipar undirmöanum sfn- um, sent hafa yfir vinnu að ráða, að greiða verkamönmtm rfkisins ekkí lægra kaup en aiment gerist. Landssfmastjóra og vegamálastjóra getur varlá verið hagur að því, að láta raena vinna fyrir sultar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.