Dagur - 06.11.1997, Síða 12

Dagur - 06.11.1997, Síða 12
12- FIMMTUDAGUR 6.NÚVEMBER 1997 ÍÞRÓTTIR L Valur sigradi FH Valsmenn urðu fyrstir til að leggja FH-inga að velli í 1. deild karla í handknattleik, 23:22, en heil umferð var leikin í gærkvöld. Valsmenn áttu lengst af undir högg að sækja, en tryggðu sér sigurinn með góðum lokakafla. FH-ingurinn Guðmundur Ped- ersen lék ekki með liði sínu mestan hluta síðari hálfleiks, en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að senda knöttinn í andlit Guðmundar Hrafnkelssonar, markvarðar Vals, úr vítakasti. Stjörnumenn náðu undirtök- unum strax í fyrri hálfleiknum gegn Eyjamönnum. Staðan um tíma var 17:9 og litlu hreytti þó Valdimar Grímsson, þjálfari Garðbæinga, fengi að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleiknum. Gestirnir náðu aldrei að stíga skrefið til fulls og jafna og loka- tölur urðu 34:28. Haukar báru sigurorð af HK í Digranesinu, sem enn mátti þola eins marks tap. Gústaf Bjarna- son tryggði Haukum sigurinn með vítakasti örfáum sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur urðu 24:23. Afturelding skaust á topp deildarinnar, en liðið lenti engu að síður í miklu basli með botn- Iið Breiðabliks, í leik liðanna í Smáranum. Gestirnir náðu und- irtökunum í byrjun, Blikar skor- uðu sex mörk í röð undir Iok fyrri hálfleiksins og höfðu yfir í leik- hléi, 11:10. Afturelding náði hins vegar að snúa leiknum sér í hag og uppskera tveggja marka sigur, 26:24. Leikur KA og IR var í járnum allan síðari hálfleikinn, en heimamenn reyndust sterkari á lokamínútunum og uppskáru sigur, 31:27. Sævar Arnason, sem var í bytjunarliðinu í stað Björgvins Björgvinssonar, blómstraði og var markahæstur KA-manna með sjö mörk. Ragn- ar Oskarsson skoraði hins vegar þrettán mörk fyrir IR. Þá lögðu Framarar Víkinga að velli, 27:22, á heimavelli sínum. Staðan er nú þessi: Afturelding 7 6 0 1 180:167 12 FH 8 5 1 1 199:172 11 KA 7 5 0 2 203:180 10 Valur 7 4 1 2 158:155 9 Stjarnan 7 4 0 3 195:187 8 Haukar 7 4 1 2 190:184 8 ÍBV 7 3 1 3 194:191 7 ÍR 7 3 0 4 180:179 6 Fram 7 3 0 4 183:186 6 HK 7 2 0 5 177:181 4 Víkingur 7 10 6 170:192 2 Breiðablik 7 0 0 7 147:205 0 - gg/fe Hvít-Rússinn Vladimir Goidin skoraði sex mörk fyrir KA, þar af fimm þeirra i fyrri hálfleik, í sínum fyrsta leik sem var gegn ÍR. - mynd: brink Eftirsóttir markaskor- arar af landsbyggðmni Það fer aldrei fram hjá nokkram mainii þegar þekktir knattspymiuneim skipta um félög. Allir vita hvað til stendur hjá Ríkharði Daða- syni, Brynjari Gunnarssyni og öðrum úrvals- deildarleikmönnum. Nú eru þrír efnilegir leik- menn af landshyggðinni farnir að gera vart við sig í deild hinna hestn. Bolvíkingamir Hálf- dán Gíslason og Pétur Svavarsson em nöfn sem tekið er eftir í dag, sem og nafn Selfyss- ingsins Sævars Gíslasonar. Sævar Gíslason, miðherji knatt- spyrnuliðs Selfyssinga, er vænt- anlega á förum frá félaginu og þá hugsanlega til ÍBV. Sævar, sem er 21 árs gamall, þykir með efnilegri knattspyrnumönnum landsins í dag og því kemur ekki á óvart að úrvalsdeildarliðin skuli vera á höttunum eftir honum. Hann skoraði 17 mörk fyrir Selfyssinga í 2. deildinni í sumar og þótti sýna góða takta á vellinum. Einn viðmælandi blaðsins sagði að Enski veðbankar hafa gjarnan boðið almenningi að spá fyrir um hvaða framkvæmdastjórar missa vinnuna hjá knattspyrnu- félögunum f úrvalsdeildinni. Þeir eru nú hættir við að taka á móti veðmálum gegn þeim Gerry Francis, framkvæmdastjóra Tottenham, Howard Kendall hjá Everton, Roy Evans hjá Liver- hann væri algjört náttúruharn í íþróttum eins og frændi hans, Jón Arnar Magnússon, tugþrautar- kappi. Bárður Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Sel- foss, sagði það rétt að mörg lið væru á eftir Sævari en aðeins eitt þeirra, Skallagrímur, hafi farið að lögum KSI og fyrst haft samband við stjórn knattspyrnudeildarinn- ar. Hann sagðist sjá lítinn mun á því hvernig þessir svokölluðu stóru klúbbar hegðuðu sér gagn- pool og Brian Little, stjóraAston Villa. Framtíð fjórmenninganna hjá núverandi félögum er tvísýn og margir búast við því að minnsta kosti einn þeirra muni verða atvinnulaus um áramótin. Það hefur hins vegar sannað sig að spádómar ganga ekki alltaf eftir. Til að mynda var David Pleat aðeins áttundi á lista Willi- vart litlu félögunum og því þegar erlend lið væru að hafa samband við íslenska knattspyrnumenn á miðju tímabili. Þeir hikuðu ekki við að ræða beint við leikmenn þrátt fyrir að vita fullvel að þeir væru samningsbundnir öðrum liðum. Auk tilboðs frá ÍBV hefur hann einnig fengið tilboð frá ÍR, Skallagrími, Víkingi, KA og HK. Nú situr Sævar uppi með bæði völina og kvölina. 33 mörk í 12 leikjum Hálfdán Gíslason, leikmaður Bolvíkinga, vann það einstæða af- rek að skora 33 mörk f aðeins 12 leikjum í 3. deildinni og tryggja sér þar með titilinn mesti marka- skorari Islands sumarið 1997. Þar af skoraði hann 1 1 mörk í einum og sama leiknum í sumar. Minna þarf oftast til að vekja at- hygli á sér hjá stóru félögunum en slíkt, enda eru þau mörg hver á eftir honum þessa dagana. I Sjóvár Almennra deildinni hafa bæði Skagamenn og Keflvíkingar sýnt áhuga á að fá þennan U-18 am Hill veðbankans, um það hvaða stjóri fengi fyrst að taka pokann sinn á þessari vertíð. Líklegastur til þess var, sam- kvæmt veðbönkum, Steve Copp- el með hlutföllin 5-4. Coppel situr hins vegar enn sem fastast enda hefur lið hans Crystal Palace átt ágætis láni að fagna það sem af er vetrar. landsliðsmann til liðs við sig fyrir næstu leiktíð og vitað er að KR hefur fylgst grannt með honum. Þá eru Skallagrímsmenn í Borg- arnesi, sem féllu úr efstu deild, að gera sér vonir um að næla í þennan stórefnilega Ieilcmann. I spjalli við Dag sagðist þessi ungi snillingur langa til að reyna sig í sterkari riðli en Vestfjarðar- riðli 3. deildar. Hann sagðist ekk- ert hafa ákveðið til hvaða liðs hann færi. „Eg er bara að velta málunum fyrir mér en ég tek væntanlega ákvörðun í næstu viku með hvaða liði ég verð á næsta ári. Eg kem alla vega suður því mér fer ekkert meira fram hérna,“ sagði Hálfdán Gíslason. Pétur Geir Svavarsson Pétur Geir Svavarsson er annar efnilegur knattspyrnumaður úr Bolungarvík. Hann er leikmaður U-16 ára landsliðsins og hefur þegar vakið athygli margra efri- deildar liða. Það er því óhætt að segja að uppspretta knattspyrnu- manna er nokkur i Bolungarvík þessi misserin, enda er vel staðið að uppbyggingu hennar á staðn- um. Magnús O. Hansson, formaður knattspyrnudeildar Bolvíkinga, sagði að mikill stuðningur heima- manna, bæði bæjaryfirvalda og hins almenna borgara, væri mjög hvetjandi íyrir íþróttalífið f bæn- um. Sundið væri í miklum upp- gangi og svo væri verið að byggja nýjan 1 5000 m2 æfingavöll, auk þess sem mjög frambærilegt íþróttahús væri á staðnum. Það er því augljóst að Bolvíkingar þurfa ekki að kvíða íþróttadróma í nánustu framtíð. — GÞÖ Fjórir „heitir“ stólar MEISTARA KEPPNI EVRÓPU Cole með þremrn í Rotterdam Andy Cole skoraði þrennu fyrir ensku meistarana Manchester United þegar liðið vann góðan útisigur á hollenska liðinu Feyenoord. Fjórða umferðin í Meistarakeppni Evrópu var Ieik- in í gærkvöld og urðu úrslit leikja þessi: A-RIÐILL Bor. Dortmund-Parma 2:0 Galatasaray-Sparta Prag 2:0 Staðan er nú þessi: Bor. Dortmund Parma Sparta Prague Galatasaray B-RIÐILL 4 3 0 1 7:2 9 4 2 1 1 3:2 7 4 1 1 2 4:6 4 4 1 0 3 2:6 3 Feyenoord-Man. Utd. 1:3 Juventus-Kosice 3:2 Staðan er nú þessi: Manchester Utd. 4 4 0 0 11: 4 12 Juventus 4 3 0 111:6 9 Feyenoord 4 1 0 3 5:10 3 FC Kosice 4 0 0 4 2: 9 0 C-RIÐILL Barcelona-Dynamo Kiev 0:4 Newcastle-PSV Eindhoven 0:2 Staðan er nú þessi: Dynamo Kiev 4 3 1 0 12: 3 10 PSV Eindhoven 4 2 11 6: 5 7 Newcastle 4 112 5: 7 4 Barcelona 40 1 3 4:12 1 D-RIÐILL Porto-Rosenborg 1:1 Olympíakos-Real Madrid 0:0 Staðan er nú þessi: Real Madrid 4 3 10 11:2 10 Rosenborg 4 2 11 9: 6 7 Olympiakos 4 112 3:10 4 Porto 4 0 13 1:6 I E-RIÐILL Gautaborg-Besiktas 2:1 PSG-Bayern Munchen 3:1 Staðan er nú þessi: B. Munchen Besiktas PSG IFK Gautaborg 4 3 0 1 11:5 9 4 2 0 2 5:5 6 4 2 0 2 8:9 6 4 1 0 3 3:8 3 F-RIÐILL Lierse-Monaco 0:1 B. Leverkusen-Sp. Lissabon 4:1 Staðan er nú þessi: Monaco 4 3 0 1 10:4 9 B. Leverkusen 4 3 0 1 7:5 9 Sporting Lissabon 4 112 5:7 4 Lierse 4 0 13 2:8 1 KARFA Fjðrir leikir í kvöld Fjórir leikir fara fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 20. KR tekur á móti Tindastóli, Kefl- víkingar mæta Haukum, IR-ing- ar leika við Valsmenn og IA tek- ur á móti Þór. Umferðinni lýkur annað kvöld með leikjum KFI og Skallagríms og Njarðvíkur og Grindavíkur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.