Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 09.12.1997, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 9.DESEMBER 1997 Tfej^ur LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 9. desember. 343 dagur ársins — 22 dagar eftir. 50. vika. Sólris kl. 11.05. SólarJag kl. 15.35. Dagurinn styttist um 3 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 yfirráð 5 gæfa 7 goð 9 möndull 10 klofi 12 glufu 14 löngun 16 fugl 17 snúin 18 fas 19 þakhæð Lóðrétt: 1 sting 2 bæta 3 hávaði 4 rösk 7 tré 8 gömul 11 liprir 13 flagg 15 fífl Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 belg 5 elfur 7 ofsa 9 ló 10 totur 12 mátu 14 óðu 16 mær 17 undur 18 ami 19 rif Lóðrétt: 1 brot 2 lest 3 glaum 4 dul 6 róður 8 forðum 11 rámur 13 tæri 15 uni G E N g i Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 9. desember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 72,130 Sterlp. 119,190 Kan.doll. 50,740 Dönskkr. 10,592 Sæpsk kr. 9,996 Finn.mark 9,234 Fr. íranki 13,342 Belg.frank. 12,052 Sv.franki 1,95530 Holl.gyll. 49,790 Þý. mark 35,790 Ít.líra 40,330 Aust.sch. ,04118 Port.esc. 5,743 Sp.peseti ,39520 Jap.jen ,47740 írsktpund ,55170 SDR 104,880 ECU 97,290 GRD 79,970 71,930 72,330 118,870 119,510 50,580 50,900 10,562 10,622 9,967 10,025 9,207 9,261 13,302 13,382 12,017 12,087 1,94910 1,96150 49,650 49,930 35,680 35,900 40,220 40,440 ,04104 ,04132 5,725 5,761 ,39390 ,39650 ,47590 ,47890 ,54990 ,55350 104,550 105,210 96,990 97,590 79,720 80,220 pj h /Tr i EGGERT SKUGGI S AL.VOR Heldurðu aö Hilary sakni okkar eins mikið oq við söknum hennar? BREKKU t>ORF» Stjörnuspá arkökum í dag og e.t.v. pínu jóla- glöggi. Samt bara lítið, Jens. Og láta bílinn eiga sig. Og líka Drífa Sig. og Vanda Sig. Fiskarnir Skerí. Bara 17 dagar í bombuna miklu. Púff. Hrúturinn Nú standa yfir prófannir í flest- um skólum landsins. Að- standendum hrútanna er bent á að taka þá sem stríða í próflestri sérlega mildum tök- um. — Leyfið nemendum að láta öllum illum látum í próf- unum og bannið þeim það ekki, sagði Jónas á Hriflu víst. Eða var það kannski einhver annar? Nautið Þú brýtur á þér nefið í dag og getur ekkert ályktað fyrir vik- ið. Óstuð. Tvíburarnir Þú skemmtir þér vel í dag, hvernig sem stendur á því. Stjörnurnar vita ekkert um það. Krabbinn Það kviknar í kreditkortinu þínu í dag. Stjörnur sjá fyrir sér erfiða byrjun á nýju ári. Ljónið Þú verður lang- flottastur í dag. Það er frétt. Meyjan Ungmennaklíkur á Altureyri munu takast harkalega á í dag. Annað gengið mun henda vínar- brauðum í andstæðinginn en hitt gengið kasta hörðum brauðsnúðum sem fengust gefins í Kristjánsbakaríi. Lög- reglan mun gera snúða og vín- arbrauð upptækt en einhver mun samt stelast til að narta dálítið í birgðirnar. Svo toppa fréttamenn pakkann og rita æsifréttir fram á vor vegna ósómans. Þetta er Island í dag. Vogin Þú verður þrjósk- ur í dag og hlýðir engu. Því neit- arðu náttúrlega. Sporðdrekinn Jólin, jólin alls staðar.... Þú verð- ur með rautt nef eins og jóla- sveinninn í dag. Bogmaðurinn Bogmenn verða einbeiltir í dag og ná tökum á til- verunni. Dælt er heima Sighvat? Steingeitin Þú veltir fyrir þér hvað orðið hafi um sauðkindina sem jólasveinarn- ir misnotuðu á Ráðhústorg- inu. Stjörnum finnst nú óþarfi að ráða algjöra jólasveina í jólasveinahlutverkið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.