Dagur - 09.12.1997, Síða 3

Dagur - 09.12.1997, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 19 9 7 - 3 AKUREYRI NORÐURLAND Blaklið KA í 1. deild kvenna vetimun 1997-1998 Blaklið KA í 1. deild kvenna í vetur er skipað ung- um og efnilegum stúlkum. Meðalaldur liðsins er í kringum 18 ár og því er óhætt að segja að mikil uppbygging eigi sér stað hjá félaginu. Liðið er mest megnis skipað stúlkum úr 2. flokki félagsins, sem hafa orðið Islandsmeistarar í sínum flokki undarfarin tvö ár. Efniviðurinn er því til staðar. Karítas Jónsdóttir og Hrefna Brynjólfsdóttir þjálfa liðið og þær eru bjartsýnar á veturinn framundan. Liðið sigraði m.a. Þrótt Reykjavík frekar auðveld- lega 3-0 fyrr í vetur. Nú er komið hlé hjá stúlkun- um en keppni hefst aftur eftir áramót. Akureyring- ar ættu því að kíkja á þetta unga og efnilega lið KA þegar leiktíðin hefst að nýju. Myndir vantar af Katrínu Pálsdóttur, 31 árs og Karen Gunnars- dóttur, 17 ára. Harpa Birgisdóttir, 17 ára. Hiidigunnur Magnúsdóttir, 16 ára. Jóhanna Hreinsdóttir, 17 ára. Laufey Bjamadóttir, 27 ára. Ólafía K. Guðmundsdóttir, 17 ára. Auður Dóra Franklín, 16 ára. Ása María Guðmundsdóttir, 17 ára. Krista Hoogink, 24 ára. Hrefna Brynjólfsdóttir, þjálfari. Karítas Jónsdóttir, þjálfari. Leikfélag Akureyrar jólafrumsýning ♦ Á ferð með frú Daisy eftir Alfred Uhry Daisy: Sigurveig Jónsdóttir Hoke: Þráinn Karlsson Boolie: Aðalsteinn Bergdal Þýðing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjóm: Ásdís Skúladóttir Hjörtum mannanna svipar sam- an í Atlanta og á Akureyri. Nú er tígullinn tromp. Á lauftrompið okkar, Hart í bak, náðum við 90% sætanýtingu á 25 sýningar. Látum tígulinn trompa laufið. Frumsýning á Renniverkstæðinu á annan í jólum, 26. des. kl. 20.30. Fá sæti laus. 2. sýning 27. des. kl. 20.30. 3. sýning 28. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. í tilefni afhendingar Nóbelsverðlauna í bókmenntum: Kona einsömul eftir Dario Fo í samvinnu við Café Karólínu Þýðing Olga Guðrún Ámadóttir Leikstjóm: Ásdís Thoroddsen Leiklestur: Guðbjörg Thoroddsen Flutt í Deiglunni föstudaginn 12. des. kl. 21. Njótið með okkur þessa verks Nóbelsverðlauna- hafans og leikhúsmannsins Darios Fo. Aðgöngumiðar við innganginn. Verð: 800 krónur. V Söngvaseiður frumsýning í Samkomu- húsinu 6. mars Aðalhlutverk: Þóra Einarsdóttir 4 Markúsar- guðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal frumsýning á Renniverk- stæðinu um páska Gjafakort í leikhúsið. Jólagjöf sem gleður. Kortasala í miðasölu leikfélagsins, í Blómabúð Akureyrar, Bókvali og á Café Karólínu. Sfmi: 462 1400 Gleðileg jól! Munið Leikhúsgjuggið miiGmx&iBimm sími 570-3600 er styrktaraöili Lcikfélags Akureyrar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.