Dagur - 11.12.1997, Síða 6

Dagur - 11.12.1997, Síða 6
22 - FIMMTUDAGUR ll.DESEMBER 1997 SDafywr LIFIÐ I LANDINU Fyrsta skáldsagan Garðar Sverrisson hefur sent frá þorpið sem hann ólst upp í með sér skáldsöguna Veislustjórann móður sinni sem er nýlátin þeg- sem fjallar um ungan mann á 9. ar sagan hefst. áratugnum sem kemur aftur í „Kveikjan að sögunni eru at- Nýr lífsstíll ! Höfu m opnab nýjan veitíngasiað 1 L.ISTHÚSIISIU LAUGARDAL glœsilegur salathar! LISTHUS í LAUGARDAL LI5TACAFE Opiö: 18-15 S» 18-21 atta daga nema sunnud. □pnunartími io - E1 Engjateigi 17-19 5: 568 4S55 burðir sem gerðust í íslensku sjávarþorpi á fjórða áratugnum og hafa setið í mér síðan afi minn sagði mér frá þeim korn- ungum. Sjálf sögufléttan og persónurnar hafa þó að mestu orðið til í mínu eigin hugskoti.“ IVlargir þekkja fyrstu bók Garðars Býr íslendingnr hér sem fjallar um Leif Muller og reynslu hans af áralangri vist í útrýmingarbúðum nasista. Eftir þá bók ritaði Garðar ævisögu Kristjáns Jóhannssonar, lauk BA. prófi og síðar Mastersprófi í ritlist frá University of Arizona þar sem hann segist hafa fengið ómetanlega gagnrýni, athuga- semdir og ábendingar sem hann hefði ekki viljað fara á mis við áður en hann settist niður við að skrifa Veislustjórann. Umbreytmgaskeið 9. áratugarms Nú gerðust þessir atburðir, kveikjan að Veislustjóranum, miklu jyrr. Hvers vegna færirðu söguna fram í tmia? „Fyrst og fremst vegna þess að það er á síðasta áratug sem ýms- ar þær breytingar verða sem gera það að verkum að mér finnst þessir atburðir eiga meira erindi við okkur en áður. Þótt í opinberum hagskýrslum hafi þetta verið uppgangstímar með tölvubyltingu og blómum í haga hjá mörgu viðskiptaljóninu, voru þetta um leið tímar áður upp óþekktrar lausnar og vaxandi einstæðingsskap- ar, að maður tali nú ekki um þessa margrómuðu Fjöl- miðlabyltingu sem ég held því miður að við séum ekki búin að bfta úr nál- inni með. Eg er ekki í minnsta vafa um að sagnfræðingar framtíðarinnar eiga eftir að staðnæmast við ní- unda áratuginn sem tímabil ákveðinna straumhvarfa í þjóð- lífi okkar, sem árin þegar ýmis gömul gildi lutu endanlegra í lægra haldi fyrir gildismati sem við vitum ekki enn hvert á að leiða okkur. En þótt hinn þjóð- félagslegi rammi leiki þarna ákveðið hlutverk er sjálfur meg- inkjarni sögunnar hvorki bund- inn stað né stund þótt einn rit- dómari, sem sjálfur er að reyna fyrir sér sem skáldsagnahöfund- ur, haldi því fram að þetta sé fyrst og fremst fyrirtækissaga þar sem fjölskyldumálin, sjálfur kjarninn í verkinu, dragi um of athyglina frá hinum hörku- spennandi rekstri." Virðing fyrir lcsandanum Veislustjórinn er skrifuð í hefð- hundnum frekar niðurs-piluðum stíl eða öllu heldur látlausum. „Já, ég legg mikið upp úr því að leyfa lesandanum að draga sínar ályktanir, ég er upptekinn af hinu ósagða og treysti lesand- anum fyllilega, vil að minnsta kosti frekar að þeir hraðlæsu fari einhvers á mis en hinir fái ekki frið fyrir höfundi sem held- ur að lesandinn hljóti alltaf að vera vitlausari en hann sjálfur. Aður en ég byrjaði að skrifa Veislustjórann hafði ég gert mér ítarlega grein fyrir innbyrðis tenglsum persónanna og hvernig ég ætlaði að lenda verkinu. En í þessari sögu er ég m.a. að fjalla um það hvernig örlög Qöl- skyldna, hamingja þeirra og harmar, geta ráðist af orsökum sem ekki er með góðu móti hægt að setja fingurinn á, atvikum sem láta ef til vill ekki mikið yfir sér fyrr en þau fléttast saman í eina órofa heild sem hægt og bítandi fer að lúta sínum eigin lögmálum." -MAR Kjarakjúklingur Egg kr.kg 209 kr.kg. ÞEGAR ÞU VERSLAR ÓDÝRT OSEYRI SIMI 463-0384 OPIÐ mánud.- fimmtud. 12 föstud. 10 - 19 laugard. 10 - 18 sumtud. 13 - 18 19

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.