Dagur - 11.12.1997, Page 9

Dagur - 11.12.1997, Page 9
 FIMMTVDAGUR ll.DESEMBER 1997 - 25 Húsnæði óskast 21 árs nema í VMA bráðvantar her- bergi frá og með áramótum. Uppl. í síma 468 1247 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu er ca. 110 fm. 4ra herb. íbúð. íbúðin erí Eyjafjarðarsveit í u.þ.b. 10. mín. akstursfjarlægð frá miöbæ Akur- eyrar. Uppl. í síma 588 6985 eftir kl. 20. Til leigu herbergi með húsgögnum, aðgangur að eldhúsi, baði og W.C. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248. Bækur Úr Ijóðabókinni „í fjórum línum". Stefán Jónsson fréttamaöur, (1923- 1990), orti í orðastað Jóns á Akri: Einatt drekk ég áfengt vín; af því verö ég rakur. ESIessuð sértu, sveitin mín, - sérstakiega Akur! Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagið. Einkamál Skiptir stærðin máli? Þú kemst að því í síma 0056915026. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, STmi 587 1280, bréfsími 587 1285. Er að rífa: Subaru ‘80-'91, Mazda 626 '83-'87, BMW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolla, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og Iftill, Benz, all- ar gerðir. STmi 453 8845. Heilsuhomið Úrvals valhnetukjarnar; pekan-, macadamien-, Brasilíu-, hesli-, cas- hew- og furuhnetukjarnar. Hneturnar eru alltaf geymdar í kæli og eru þvT ferskar og bragðgóðar. Sykurlausar vörur T úrvali. Óáfengt, ósykrað freyöivín, sannur eðaldrykkur fyrir hátíðlegar stundir. Setjum i körfur fyrir jólin. Úrvals sælkeravörur. Ódýrar góöar snyrtivörur. Sælgæti. Jólate, jólailmur, jólaenglar. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími/fax 462 1889, sendum T póstkröfu. Hvolpar Til sölu hreinræktaöir íslenskir hvolp- ar. Faðir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650. Móöir: Sunna frá Laugasteini nr. 2092-90. Uppl. í síma 462 6511 og 854 0304. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHl, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Ferðadiskótek Ferðadiskótekið D.J. Skugga Baldur leitar að verkefnum. Fjölbreytt tónlist í boði, allt frá Prodigy til gömlu dansanna. Pantanir og nánari upplýsingar í síma 588 0434 og 562 5432. Er á skrá hjá Gulu línunni. Gisting í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæði fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eða 896 6790. Bifreiðar Bíia & búvélasalan, Hvammstanga, sTmi 451 2617, 854 0969, fax 451 2890. Við erum miösvæðis! Sýnishorn af söluskrá: Toyota Landcruiser ‘93, Dodge Ram pic-up disel ‘97, Toyota Rav 4 sjálfsk. ‘97, Nissan Patrol ‘93, Ford Ranger pic-up ‘85, Cherokee ‘93 og ‘97, Cherokee Laredo ‘90, Nissan Patrol m/háum toppi ‘94, Land Rover 12 manna '71, Range Rover 5 dyra ‘85, M. Benz húsbíll ‘83, Ford Econoline húsbíll ‘88, MMC Lancer GLX 1500 '91, Dodge Neon ‘97, Dodge Voyager ‘97, Jaguar Sottier V-12 ‘90. Vekjum athygli á nýjum Suzuki Vitara disel. Bíla & búvéiasalan, Hvammstanga, sími 451 2617, 854 0969, fax 451 2890. Við erum miösvæöis! Sýnishorn af söluskrá: Steyr 8110 4x4 90 hö m/framb. og tækjum, Steyr 8090 4x4 80 hö ‘92 m/tækjum, Case 4240 4x4 ‘96 m/tækjum, Case 485 2x4 ‘88, Zetor 5211 2x4 ‘87, IMT 4x4 ‘87 m/tækj- um, Ursus 4x4 100 hö '87, MF 35 m/multi power, MF 362 4x4 ‘91, Ford 4100 2x4 '78 m/tækjum, traktorsgr. Volvo 4x4 ‘84, traktorsgr. MF 70 6 cyl. ‘76, votheysvagn JF, múgsaxari JF, hjólagr. OK ‘77 17 tonn. Höfum oft nýjar dráttarvélar á góöu veröi. Nýjar sláttuvélar og heyþyrlur. Afrúllarar á afsláttarveröi. Árnað heilla Knútur Otterstedt, svæðisstjóri Landsvirkjunar á Norðurlandi, til heimilis að Espilundi 9 á Akureyri, verður sjötugur laugardaginn 13. des- ember nk. Af því tilefni taka Knútur og kona hans, Harriet, á móti gestum í Lóni, félags- heimili Karlakórs Akureyrar-Geysis, á afmælisdaginn frá kl. 16 til 19. Messur Möðruvallaprestakall. Aðventukvöld vcrður haldið í Möðru- vallakirkju í Hörgárdal þriðja sunnu- dag í aðventu, 14. desember nk. og hefst kl. 21. Kór kirkjunnar syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjóm Birgis Helgasonar organista, lesin verður jólasala, ferming- arbörn flytja helgileik og telpur úr sunnudagaskólanum syngja um heilaga Lúcíu. Ræðumaður verður Trausti Þor- steinsson frv. fræðslustjóri. Eftir athöfn- ina selja fermingarbömin friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Sóknarprestur. Laufássprestakall. Svalbarðskirkja. Aðventukvöld verður fímintudaginn 11. des. kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólalög, nemendur Valsárskóla flytja helgileik og leika á hljóðfæri. Lesin verður jólasaga og krakkar úr kirkjuskólanum syngja. Hafliði Jósteinsson frá Húsavík flytur jólahugvekju og nemendur úr Tónlistar- skóla Eyjafjarðar spila jólalög á blásturs- hljóðfæri. Fermingarbörn sýna Ijósa- helgileik og öll bömin safnast saman við altari kirkjunnar og fá Ijós í hönd. Að sfðustu syngja allir jólasálminn Heims um ból. Grenivíkurkirkja. Aðventukvöld verður sunnudaginn 14. des. kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur aðventu- og jóla- lög. Fluttur verður leikþáttur um mikil- vægi þess á aðventunni að muna eftir þeim sem bágt eiga. Nemendur Tónlist- arskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri og krakkar úr kirkjuskólanum syngja. Þá verður lesin jólasaga. Sr. Amaldur Bárð- arson prestur á Hálsi flytur jólahugvekju og unglingar sýna ljósahelgileik. Að síð- ustu safnast bömin við altarið og fá Ijós í hönd og allir syngja jólasálminn Heims um ból. Kirkjuskóli verður laugardaginn 13. des. kl. 11 í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Kyrrðar- og bænastund verður í Greni- víkurkirkju mánudaginn 15. des. kl. 21. Sóknarprestur. Hríseyjarprestakall. Laugard. 13. des. Helgistund verður í kirkjugarði Hríseyj- ar, á Saltnesi, kl. 18. Kveikt verður á leiðalýsingunni. Sunnud. 14. des. Sunnudagaskóli verður í Stærra-Ár- skógskirkju kl. 11. Jól og áramót. Miðvikud. 24. des., atifangadagur. Aftansöngur verður í Hríseyjarkirkju kl. 18. Þriðjud. 23. des., Þorláksmessa. Helgistund verður í Stærra-Árskógs- kirkju kl. 18 og kveikt verður á leiðalýs- ingunni í kirkjugarðinum. Föstud. 26. des..jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Stærra-Árskógs- kirkju kl. 14. Miðvikud. 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur í Stærra-Árskógskirkju kl. 16. Takið eftír Frá Sálarrannsóknafclaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin._________________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjáifsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.___________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást i: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð,______________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi._________________________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA dcildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Allfr fyrir gluggann Gluggakappar Kappastangir Þrýstistangir Ömmustangir KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 NORÐURLAND Hjálpræðisherinn á Akur- eyri Hjálpræðisherinn hefur fengið mikið magn af fatnaði, þar á með- al sparifatnað á börn og fullorðna, sem gefendur vilja að komi að gagni hjá þeim sem hafa úr litlu að spila fyrir þessi jól. Þess vegna verður opið á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10, í dag, fimmtu- dag, kl. 17-20 og einnig á venju- legum opnunartíma fatamarkað- arins á föstudaginn kl. 10-17. Við hvetjum þá sem hafa þörf fyrir þessa aðstoð að þiggja hana. Frá Skákfélagi Akureyrar 15 mínútna mót fyrir 45 ára og eldri verður haldið í skákheimil- inu fimmtudaginn 11. desember 1997 kl. 20. Allir velkomnir. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Gjábakki Hið árlega aðventukaffi eldri borgara í Kópavogi verður í Gjá- bakka í dag, fimmtudag 11. des. og hefst dagskráin kl. 14.Meðal efnis má nefna að séra Kristján Einar Þorvarðarson fiytur að- ventuhugleiðingu. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi syngur undir stjórn Sigurðar Bragasonar og fl. Súfistinn í kvöld standa Mál og meninng og Súfistinn fyrir tíunda og næst síð- asta upplestrarkvöldi bókahausts- ins 1997. Að venju verður lesið úr Qórum nýútkomnum bókum. Bók- menntakvöldið hefst kl. 20.30, að- gangur er ókeypis og öllum heim- ill á meðan húsrúm leyfir. Café Menning á Dalvík Fimmtudagur 11. des. “Áfram Latibær". Magnús Scheving áritar í versluninni Sogni kl. 17.30-18.30 og les síðan upp úr bókinni á Cafó Menningu, neðri hæð, kl. 18.30. Allir velkomnir. ÖKUKEIMIMSLA Nýjar gerbir Gott verd Okkar verð er alltaf betra Verslib vib fagmann. DRAUPNISGOTU 2 ■ AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/ð ó laugardögum kl. 10-12. ERðmíUg játninM 0056 915Í|g Hringdu i mig, '' persónulegt samtal ýW*** (mig i einrumi 0056 91 Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. Jóiu s. ÁmxiAsoiv Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. / ww '■elsi ^ ífrrim Komú* Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. í I <JlT hjálparstofnun — Vir; kirkjunnar — hcima og heiman £í>Íarf)Ot só'gut <s£K,ímni 'otla <Í>inkatff kvenna 905-2222 (“*»**** kftifiOmm <§>tófúk (tfjfttetjing 905-2000

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.