Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 4

Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 4
20 — LAUGARDAGUR 20.DESEMBER 1997 MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU Elías Snæland Jónsson ritstjóri bóka HILLAN Róinantiskur gagn- byltmgarmaður Guðmundur Einarsson frá Miðdal á Tindafjallajökli árið 1943. Ætli Guðmundur Einarsson frá Miðdal sé ekki kunnastur meðal Islendinga í dag íyrir að vera faðir frægasta myndlistarmanns Islend- inga, Guðmunds Guðmundsson- ar, Errós?1 Og líklega því næst fyr- ir að hafa verið talinn - af Bretum og ýmsum íslendingum - einn helsti vinur Þjóðverja hér á Iandi á meðan á heimsstyrjöldinni stóð, en um það hefur einn virtasti sagnfræðingur þjóðarinnar, Þór Whitehead, skrifað nokkuð í vin- sælar bækur sínar um Island og umheiminn fyrir og í síðara heimsstríði. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Stóra sviðið kl. 20 HAMLET eftir William Shakespeare Frumsýning á annan í jólum, 26/12 uppselt. 2. sýn. Id. 27/12 uppselt 3. sýn. sud. 28/12 örfá sæti laus 4. sýn. sud. 4/1 nokkur sæti laus 5. sýn. fid. 8/1 nokkur sæti laus 6. sýn. föd. 9/1 nokkur sæti laus GRANDAVEGUR7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir Þrd. 30/12 uppselt Id. 3/1 - sud. 11/1 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick föd. 2/1, 40. sýning, nokkur sæti laus - Id. 10/1 Sýnt í LOFTKASTALANUM kl. 20 LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza Id. 3/1 - Id. 10/1 Gjafakort er gjöf sem gleður Miðasalan verður opin frá kl. 13-20, Id. 20/12 og sud. 21/12, kl. 13-18 mád. 22/12 og þrd. 23/12, á aðfangadag verður lokað, annan dag jóla verður opiðfrá ki. 13-20 Listamaður og fjallagarpur Hér áður fyrr var Guðmundur hins vegar þekktur sem afar um- deildur, dugmikili listamaður sem fór sínar eigin leiðir en tók um leið harkalega þátt í Iistaumræðu samtímans. Leirmunir hans voru mjög vinsælir og hafðir til skrauts á heimilum, þar sem víða var smjattað í leiðinni á óhefðbundnu einkalífi listamannsins. Hann var líka kunnur sem ferðagarpur sem fór um fjöll og jökla sér til gamans - nokkuð sem mörgum landanum kom spánskt fyrir sjónir á fyrstu áratugum aldarinnar. Sjálfur skrifaði Guðmundur mikið í blöð og bækur um skoðan- ir sínar á mönnum og málefnum og um áhugamál sín og athafnir. Bróðir hans, Tryggvi, sendi frá sér sjálfsævisögu. Stjúpdóttir Guð- mundar, sambýliskona og barns- móðir, Lydía, sagði ítarlega frá lífi þeirra í viðtalsbók sem kom út fyr- ir nokkrum árum. Og samið hefur verið mikið rit um ævi Errós þar sem meðal annars er Qallað um samskipti hans við föður sinn. Það er því ekki skortur á prentuðum upplýsingum um Guðmund sem kallar á nýja ævisögu. Markmið bókarinnar „Guð- mundur frá Miðdal" (256 blaðsíð- ur, útgefandi Ormstunga) virðist fyrst og fremst af tvennum toga. Annars vegar að kynna rækilega í máli og myndum Iistamanninn og fjallagarpinn. Hins vegar að reyna að Iaga eitthvað þá mynd af Guð- mundi frá Miðdal sem margir hafa með réttu eða röngu fengið Bók Guðjóns Arngrímssonar um Nýja Island er falleg og eiguleg bók; hún er laglega skrifuð með Ijósum setningum og góðum efn- istengingum. Þar eru ekki margir bláþræðir. Það er gaman til þess að vita að við skulum nú eignast á sama hausti bækur um Iandafundi Islendinga í Vesturheimi fyrr og síðar, þó aðeins hafi orðið land- nám úr síðari landafundunum. Bókin gefur Ijósa mynd af þeim gífurlega fjölda fólks sem flykktist- til vesturheims frá Erópu á nítj- ándu öld; alls á sjötta tug milljóna manna. Tuttugu þúsund Yfirleitt er talið að Islendingamir sem fóru vestur hafi verið um 20 þúsund talsins; Júníus Hafsteinn Kristinsson telur nákvæmlega 14.268 í sínu stórmerka riti um vesturfarana. Þá er líka ágætleg lýst f bókinni af hveiju fólkið fór; það var ekki af leti, hringlanda- hætti og óeirð eins og einhver sagði. Það var vegna þess að þarna opnaðist nýr heimur, ný sýn til annarra lífskjara en hér voru og um leið opnaði tæknin möguleika til að sigla og ferðast alla þessa Ieið við verði sem var þolanlegt fyrir venjulegt fólk sem lagði gjarnan aleigu sína f þetta ævin- týri. Bókin lýsir vel ferðinni vestur; Ieitinni að samastað og ótrúlegum við lestur bóka Þórs Whiteheads og vitað er að ættingjar Guð- mundar voru mjög ósáttir við. Griðland viðtekiuna viðhorfa Bókin er sett saman eins og stór mósaikmynd. Illugi Jökulsson skrifar megintextann, þar sem æviferill Guðmundar er rakinn og gerð grein fyrir helstu átakapunkt- unum í lífi hans. Því til viðbótar er birt mikið af köflum úr blaða- og tímaritsgreinum og bókum sem erfiðleikum við að koma sér fyrir: „Undir vorið fór fólk að veikjast af skyrbjúg og ýmsum kvillum. Einn maður missti 7 börn sín af 9, þrír dóu í húsinu sem ég var mest í, hjá Ólafi Ólafssyni. Alls dóu að eg hygg 35 eða 36 um veturinn og sumir seinna af ýmsum orsökum. ... Þetta var því mesti hörmungar- vetur fyrir Nýja ísland. Sá næsti (bóluveturinn) ekki nærri eins þó sorglegur væri,“ segir í minningum Stefáns Eyjólfssonar bls. 149. Alls er talið að 102 Islendingar hafi þó látist úr bólusóttinni, mest börn og unglingar. Bólan var blátt áfram hryllilegur tími sem fór langt með að binda endi á íslenska ævintýrið í vesturheimi. Þó var ástandið hjá Indíánunum mikið verra í bólunni, en samskiptum þeirra og Islendinga er einkar vel lýst í bókinni. Um það hvernig ból- an fór með Indíánana segir í bók- inni eftir Magnúsi Stefánssyni frá Fjöllum í Kelduhverfi: „Við Sandy River var stórt þorp, bæði tjöld og hús. Ekki var þar nokkur manneskja lifandi, um 200 dáið. Við kveiktum í öllu og brann það til kaldra kola ..." Höfundi tekst að gera okkur að þátttakend- um í þessum átökum vestra, því sem var dapurlegt ekki síður en hinu sem vel gekk. Gaman er að lesa lýsinguna af því þegar vestur-íslendingarnir- varpa frekara Ijósi á viðfangsefnið; megnið af þessum texta er eftir Guðmund sjálfan, en einnig er víða vitnað í skrif samtíðarmanna hans. Aðalsteinn Ingólfsson, listfræð- ingur, skrifar grein um myndlist Guðmundar og skilgreinir hann sem rómantískan gagnbyltingar- mann sem „vildi gera litla Island að eins konar griðlandi fyrir við- tekin og „sígild“ viðhorf í listum, hvernig sem „hnignunarstefnur" uppgötvuðu náttúrufarið vestra, dýrin, skóginn, vatnið, fuglana. Það er auðvelt að ímynda sér undrun þeirra er þeir kynntust þessum gjörbreyttu aðstæðum. Og það er gaman að sjá hvernig stjórnin - hin opinberu afskipti - réðu í raun úrslitum um að þetta landnám tókst; það voru stjórnar- kýr og stjórnarlán. En það er sér- staldega fróðlegt að ímynda sér hvernig íslenskum jarðnæðislaus- um fjölskyldum fátæklinga hefur verið innanbrjósts þegar þetta fólk fór að eignast - eignast! - land. Það hefur verið stórkostleg tilfinning fyrir þetta jarðnæðislausa blásnauða fólk sem heima á Is- Iandi gat í hæsta lagi gert sér von- ir um að eignast eina kind eða einn hest eftir margra ára strit; aldrei land. Von ii ni land Má ritari þessara Iína blanda sjálf- um sér inn í málið og fullyrða af þekkingu sinni á högum okkar fólks fyrr á árum að vonin um að eignast land hlýtur að hafa ráðið miklu; hún hefur verið eins og mótor innan í mörgum manninum sem Iagði af stað með léttan mal vestur um haf út í óvissuna. Stjórnin mældi út 64 hektara og inni á reitunum voru reistir - ef reisa skyldi kalla - bjálkakofar sem voru hafðir lágir og litlir fyrir sér af þróuðust úti í hinum stóra heimi. Listin átti að hafa tilgang, hún var fyrir „andann, þróunina og Iífið,“ henni var ætlað að vekja „háleitar hugsjónir" með áhorfendum" (bls. 125). Birtar eru margar myndir af málverkum og leirmunum lista- mannsins. Bókin gefur þannig ágæta mynd af Iistamanninum og verkum hans. Hið sama á við um Ijallakapp- ann Guðmund frá Miðdal. Hann var á undan sinni samtíð í því að skilja mikilvægi ferðalaga um há- lendi íslands - nokkuð sem nú þykir sjálfsagt og er reyndar orðin veruleg atvinnugrein. I myndum og máli er þessum þætti í lífi Guð- mundar gerð mjög góð skil, m.a. með tilvitnunum í hástemmd skrif hans sjálfs um ævintýraheim fjalla og jölda. Að því er varðar einkalíf Guð- mundar og samskipti hans við Þjóðverja bætir þessi bók hins vegar litlu við það sem áður hefur komið fram. I því efni er sjaldan vitnað til nýrra heimilda svo sem einkabréfa, heldur fyrst og fremst lagt mat á þær frásagnir sem þeg- ar eru kunnar og reynt að skýra málin frá sjónarhóli Guðmundar. Meðal forvitnilegra samantekta í bókinni er annáll yfir listaferilinn og annáll fjallamennsku og há- lendisferða frá því Eggert og Bjarni gengu á Heklu árið 1750 fram til ársins 1951. Frágangur bókarinnar er allur hinn vandað- asti. því að bjálkarnir voru svo þungir og dyrnar voru hafðar litlar af því það var svo erfitt að gera hurð úr timbrinu. Senn urðu svo til akrar og myllur og vegir og þannig koll af kolli; Winnipeg varð búborgin mikla með vinnu og 'limennsku og Nýja Island reis á .fy. Það besta við bókina eru ótrú- legar myndir; lýsandi og sterkar myndir sem segja meira en orð. Þetta er ekki fræðibók heldur yfir- Iitsrit; fullblaðamannsleg á köflum finnst kannski einhverjum. Eini gallinn á bókinni er sá að þar eru rammar ofnotaðir víða svo textinn slitnar um of í sundur fyrir minn smekk. En það er smekksatriði. Hafi Guðjón Arngrímsson og hans hjálparfólk heila þökk fyrir þókina Nýja ísland. Fyrir tæpum tíu árum átti ég þess kost að heimsækja vestur- heim með Vigdfsi Finnbogadóttur. Hún lagði Vesturheim að fótum sér; hrifning þessa fólks á Vigdísi og allri framgöngu hennar líður mér aldrei úr minni; var ósvikin, einlæg og falleg. Hitt var ekki síð- ur eftirminnilegt að uppgötva - þá fyrst að vísu - að til þess að skilja Island, til að kunna Island og til að finna Island þarf að koma til vest- urheims; sú saga er okkar saga. Hún rímar við tilfinningar okk- ar; er innan í okkur. Bókin hjálpar til við að finna þá sögu. Nýr heimur -nýsýn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.