Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 11

Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 - 27 Að þessu sinni býð ég upp á hátíðar- kvöldverð. Þríggja rétta matseðil sem geturhentaðvelyfirhátíðamar. Gott eraðgefa sérgóðan tíma við undirhún- inginn og einnig við lokamatreiðsl- una. Matseðillinn samanstendur af fiskisúpu með sveppum og timjan, hunangsgljáðrí önd og sveskju- og kon- íaksís. Allar uppskríftir hér á eftir emfyrírfjóra. Ír A x\ Al\ X-C\ ^A-\\ Hunangsgljáð önd 1 önd 1 dl hunang salt og pipar Fiskisúpa með 1 / dl rauðvín 120 g smjör, Iint sveppum og timjan 1 skallottlaukur, smátt saxaður 2 msk. smjör Kryddið öndina með salti og pip- ar og setjið í ofnskúffu (snúið bijóstinu niður) í 150°C heitan ofn. Penslið öndina annað slagið með hunangi. Þegar öndin er búin að vera í ofninum í 45 mín. 1'/ dl iivi'tvín 7 dl fisksoð er henni snúið við og hitinn 2 dl rjómi hækkaður í 175°C, haldið áfram að pensla með hunangi og steik- ið í u.þ.b. 45 mín. í viðbót. Látið öndina standa í 10-15 mín. áður 1 Iárviðarlauf 3-4 stilkar timjan 100 g sveppir, smátt saxaðir en hún er borin fram. Hellið 5 I 60 g lúða, skorin í smáa bita af vatni í otnskúffuna og skafið vel upp úr botninum. Hellið í gegnun sigti í pott, fleytið mestu fitunni ofan af og sjóðið vökvann niður um 'A. Smakkið 60 g rækjur 60 humar, skelfléttur 60 g lax, skorinn í smáa bita 2 dl þeyttur rjómi til með salti, pipar og rauðvíni sjóðið vel áfram og hrærið þá smjörinu út í og berið fram strax með pönnusteiktum kartöflum nýsoðnu grænmeti og epla- salati. Eplasalat: 2 græn epli, rifin Svitið laukinn í smjörinu, hellið hvítvíni og soði yfir og ásamt lár- viðarlaufi og timjankvisti og sjóðið við væga suðu í 10-15 mín. Sigtið soðið og sjóðið fisk- inn og skeldýrin í soðinu, varist að mauka fiskinn. Sigtið soðið aftur og hellið rjóinanum út í ásamt sveppunum og sjóðið í 10 mín., smakkið til með salti 2 msk. valhnetur, smátt saxaðar og pipar, takið af suðu og bland- ið þeytta rjómanum út í þannig að súpan freyði, hellið súpunni yfir fiskinn og skreytið með fersku timjan. 'A dl sýrður rjómi 'A dl þeyttur tjómi 1 tsk. sykur örlítið salt Allt hráefnið á að vera kalt. Blandið saman eplum og val- hnetun, sem síðan er blandað út i rjómann og smakkaður til með salti og sykri. Sveskju- og kon- ________íaksís__________ 80 g sveskjur / dl koníak 3 eggjarauður 3 eggjahvítur 180 g sykur 4 dl rjómi, Iéttþeyttur Skerið sveskjurnar í tvennt og hellið koníaki yfir, geymið yfir nótt í kæliskáp í lokuðu íláti. Þeytið rauðurnar og 130 g sykur það til blandan er loftkennd, blandið þá saman við rjóma og geymið í kæli á meðan hvíturnar og afgangurinn af sykri er þeytt saman og sveskjurnar eru maukaðar vel í matvinnsluvél. Blandið sveskjunum saman við tjómablönduna með sleif og síð- an eggjavítunum. Setjið í form og frystið yfir nótt. Berið fram með ferskum beijum. Leiðrétting I síðasta pistli gaf ég uppskrift af eggjapúnsi og þar er villa sem ég vil leiðrétta. I uppskrift af eggjapúnsi stendur ranglega 1 dl romm (ljóst). Það á að vera 1 flaska (7,5 dl) romm (Ijóst). Gangi ykkur vel og gleðilega hátíð.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.