Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 18

Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 18
34 — LAUGAKDAGUR 2 0. DESEMBER 199 7 POPPLÍFIÐ t LANDINU Kristján Kristjánsson. KK. hefur undanfar- in ár verið einti al vinsælli og ljúfari gleðigjöf- um landsins Káppinn hefur farið sínar eigin leiðii og kyrjað sína söngva hreinn og beinn og oftast ver blúsaður í meira lagi. Heima- tand er fimrnta platan hans undir eigin nafni og KK bandsins, en sú sjötta þegar platan bráðgóða met: Magnúsi Eiríkssyni, Ómissandi fólk, sem kont út í fyrra, er meðtaiin. Hinar plöturnar eru, Lucky one, Bein leið, Hótel Föroyar og Gleðifólkið. Á nýju plötunni er kappinn að margra mati breytilegri un . sumt. en angurværu lagasntíð- arnar. sem orðið hafa citt af kappans aðals- merkjum. eru þó ennþá til staðar. Og raunar má segja aö flest sé í góðu lagi hvaö lagasmíð- arnar snertir og svo sem engin bvltingarstarf- serni á ferðinni. Dærni urn góðar og grípandi lagasmíðar eru Nú vil ég, Ég vil fá að sjá þig (sem er með nokkuð öðrum Iiætti en fiest sem KK hefur gert áður) og Ástin sigrar, allt fín lög að „hætti hússins“. Heimaland jafnast ekki á við hina frábæru plötu Ómissandi fólk með Magnúsi, enda er erfitt að fylgja svo góðri stemmningsplötu eft- ir. en hún sómir sér samt ágætlega með öðr- um plötum KK og félaga hans. Staðfest arftaka Nú þegar stóru sveitirnar, sumar hverjar að minnsta kost,. :.d. SSSól og Ný dönsk, hafa horfít af sjonarsviðini; (í bili a.m.k.. hafa menri /erið að spá í hvort einhverjir beinir arf- takar æru sjáaniegir Reggae on ice hafa þar óneítanlega veriö ínni i myndínni og svo sveitin athygíisverða, Sóidögg. Þeir piltar fóru í fyrra al stað mec /maplötunni Klátn. þokkalegu verk' ;em syndv a< vmíslegt bjó í sveitinni, en sannaði þó okki tilgátur um að meira kæmi í kjölfárið. '■ sujítar koimi þeir hins vegar mun sterk; i inn, rVrst með laginu Friður, sem þeir svo fyigdu I' með Leysist upp. Bæði þessi lög e; að finna ;• fyrstu plötu þeirra, auk átta annar a dágoóra iaga sumra hverra. Titdlagið, Breyi tun iit dulúðlegt og grípandi popplag, vuðis: ætl& ret;. vel fótspor hinna tveggja og ef' að líkum lætur gæti t.d. F.kki neitt og Eini. sinni em. og þa hið síðarnefnda sérstak- lega, rlgt þar í kjölfarið. \h<: öðrum orðum, helmtngur iaganna, sem “ru all; tíu eru grípandi og „útvarps- væn“ tns og sagt er. Má því segja að Sóldögg sr með þessari plötn að staðfesta sig sem arf- taka áðurnefndra sveita, sem hún á vel að merkja margt sameiginlegt með tónlistarlega og með a.m.k. einni „fornfrægri" sveit til, Sál- inni hans Jóns míns. UT&AFV _FRETTIR I Fmmsækið rokk hjá SoðinniJiðlu. ■ „Slcært lúðrar hljóma" er nafnið á sérstakri útgáfuröð sem hið góða fyrirtæki Smekklevsa hefur staðið fyrir að undanförnu. Þar er rík ahersla lögð á unga listamenn og eru meðal þeirra rokksveitin Soðin fiðla, sigunegarar síðustu Músíktilrauna og söngkonan/ljóð- skáldið Berglind Agústsdóttir. Plata „fiðlunn- ar“, Ástæðan fundin, er snaggaraleg og kröft- ug rokkplata sem gefur býsna fögur fyrirheit um að þarna sé á ferð sveit sem geti fetað í fótspor Botnleðju, Kol- rössu og Maus í náinni framtíð (svipað og gildir um hina hafnfirsku Wöofer). Bera t.d. lögin Grænn og Opinn, vitni um að það var engin tilviljun að sveitin sigraði áðurnefndar tilraunir. ... Og „Ijóðadans “ Berglindar ^Berglind er hins vegar á allt annarri línu á plötunni sinni, Fiskur nr. eitt. Flennar sköp- unairerk er danstónlist, á köflum með harð- heskjublæ (hardcore) sem hún svo ýmist syngur eða flvtur ljóðræna texta við. Stúlkan er nokkuð djörf bæði í þessum textum og framsetningu þeirra, en það er bara skemmti- legt og nýstárlegt. Viðkvæmir ættu þó e.t.v. að forðast að hlusta á þessa plötu og þá kannski sérstaldega Froskaaugun þín, Ijóð án und- irleiks, sem er nokkuð krassandi. Ein klassísk ^Ein af nokkuð miirgum plötum sem inni- halda sígilda tónlist og eru að koma út nú, er Ljóð án orða, smekklegt verk sem Bryndís Flalla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir senda frá sér. Þar flytja þær ein 20 falleg stykki, þar á meðal tvö ís- lensk, Dagný eftir Sigfús Flalldórsson og Þú ert eftir Þórainn Guð- mundsson. Önnur cru m.a. eftir Schubert, Mendelsson og Debussy. Er þetta aðgengilegt verk hjá konunum og vandað. fsndrumar aftur áferð v„Snörurnar, Eva Ásrún. Erna Þórarins og Guðrún Gunnars, komu glaðbeittar inn í popplífið í fyrra með plötunni sinní, þar sem þær sungu af hjartans Iist fyrir hina fjöl- mörgu iðkendur hins \ánsæla línudans. Nú eru þær aftur á ferðinni með nýja plötu og með þeirri breytingu, að Guðrún er hætt, en Helga Möller komin í hennar stað. Vleð fullri virðingu íyrir Helgu er eftirsjá í Guðrúnu, en á móti kemur að platan sjálf er nokkuð skaqt- ari og tjölbrevttari en forverinn. Gospel. blústaktar og rokk hlandast m.a. inn í kántripoppið og gerir plötuna bara nokkuð skemmtilega. Þá er það líka ánægjulegt, að flestöii lögin eru íslensk og sum hver ný, m.a. eftir Gunnar Þórðarson. Þá setur svip á plötuna að fá Ragga Bjarna til að syngja f einu laganna. Halli á Ijúfum nótum Um fimm ára skcið hefur trúbadorinn Haraldur Reynisson verið nokkuð áberandi víða um land og duglegur að skemmta landanum. Hann hefur líka sýnt þann dug að gefa út metnaðarfullar plötur, sem haí'a átt meira en skilið að vekja athygli. Á það sérstaklega við um fyrstu plötuna hans, Undir hömrunum háu, sem tvímælalaust er með bestu seinni tíma frumraun- um. Þriðja platan frá llalla, Trúbadúr, leit dagsins ljós fvrir skörnmu og er óhætt að segja að pilturinn valdi ekkt vonbrigðum með henni. Einfaldari og rólegri bragur er yfir henni en annarri plötunni, Iiring eftir hring, som kom út fyrir tveimur árum og e.t.v. meiri yfirvegun og þroski í lagasmíðunum. Góðir og haglega orlir textar eru hins vegar sem fyrr á sínum stað þar sem ýmstim tilverumyndum, dökkum sem björtum or brugðið upp. Lögin á lYtibadúr eru 11 og stendur ekk- ert þeirra sérstaklega upp úr. Þó má nefna Nótt í Reykjavík, Englagrát og Þúsund andlit, sem ansi hreint smekklegar laga og textasmíðar. í heild er þetta Ijúf plata þar sem lög og textar falla vel saman í eina heild. Hatli Reynis sýnir hvað I honum býr með nýju plötunni, Trúbadúr.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.