Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 20

Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 20
36 - LAUGARDAGUR 20. IiESEMBEH 19 9 7 Tkypr LÍFIÐ í LANDINU Krossgáta nr. 6 7 á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð gátunnar á að skrifa á lausnarseðilinn og senda hann til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri merktan: Helgarkrossgáta nr. 67. Einnig er hægt að senda Verðlaun fyrir krossgát- una að þessu sinni er bók- in Gagnnjósnari Breta á ís- landi. Bókaútgáfan Skjald- borg gefur út. Lausnarorð krossgátu nr. 64 var Breiðband. Vinn- ingshafinn er Ulfur Orri Pétursson, Alakvísl 11, Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslend- ingi til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1998- 1999. Styrkfjárhæðin er 7.000 s.kr. á mánuði í átta mánuði. - Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo styrki handa íslendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 19. desember 1997. Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskólanáms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram níu mánaða styrk til háskólanáms á Spáni eða rannsókna einkum á sviði hugvísinda skólaárið 1998-99. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Umsækj- endur þurfa að hafa tryggt sér skólavist áður en sótt er um styrkinn. Styrkfjárhæðin er 97.500 pes- etar á mánuði. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Umsækjendur um styrkinn skulu vera yngri en 35 ára. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, þurfa að berast mennta- málaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 18. desember 1997. 110 Reykjavík. Hann fær bókina Aminntur um sannsögli eftir Þorstein Antonsson. Lausnarorð krossgátu nr. 65 verður tilkynnt sem og vinningshafi um leið og krossgáta nr. 68 birtist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.