Dagur - 23.12.1997, Blaðsíða 10
26 - ÞRIDJUDAGUR 23 .DESEMBER 1997
Dg^ttir
LÍFÍÐ í LANDINU
Messur
Akureyrarkirkj a
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.
Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á
orgelið frá kl. 17.30. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Björg
Þórhallsdóttir syngur einsöng.
Séra Birgír Snæbjörnsson.
Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl.
23.30. „Förum beint til Bet-
lehem“. Atburðir jólanætur rifjaðir
upp í tali og tónum. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Sigrún
A. Arngrímsdóttir syngur einsöng.
Séra Svavar A. Jónsson.
25. des.,jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10.' Séra Birgir
Snæbjörnsson.
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju
kl. 14. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Séra Svavar A. Jónsson.
Hátíðarguðsþjónusta á Seli ld. 14.
Séra Birgir Snæbjörnsson.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta á Hlíð kl. 11.
Kór Möðruvallakirkju syngur. Org-
anisti Birgir Helgason. Séra Birgir
Snæbjörnsson.
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 14. Barna- og unglinga-
kór Akureyrarkirkju syngur. Séra
Birgir Snæbjömsson.
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns-
kirkjunni kl. 17. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Séra Svav-
ar A. Jónsson.
Sunnud. 28. des.
Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarðakirkju
í Grímsey kl. 16. Séra Svavar A.
Jónsson.
Glerárkirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akur-
eyrar leikur í anddyri kirkjunnar
frá kl. 17.30.
25. des.yjóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson predikar.
Michael Jón Clarke syngur ein-
söng.
26. des., attnar jóladagur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna-
kór Glerárkirkju syngur.
Kaþólska kirkjan
Eyrarlandsvegi 26, Akureyri.
23. des., Þorláksmessa.
Messa kl. 18.
24. des., aðfangadagur jóla.
Jólamessa kl. 24.
25. des., jóladagur.
Jóladagsmessa kl. 11.
26. des., unnar jóladagur.
Messa kl. 11.
Laugard. 27. des.
Messa kl. 18.
Sunnud. 28. des.
Messa kl. 11.
Möðruvallaprestakall
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Möðruvalla-
kirkju kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta í Skjaldarvík kl.
16.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Bakkakirkju kl.
14.
Hátíðarguðsþjónusta í Bægisárkirkju
ld. 16.
Lanfássprestakall
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur í Svalbarðskirkju kl. 16.
Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl.
22.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Laufáskirkju kl.
14.
31. des., gamlársdagur.
Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18.
Sóknarprestur.
Breiðabólsstaðar-
prestakall
23. des., Þorláksmessa.
Bæna- og kyrrðarstund í kapcllu
sjúkrahússins kl. 17.30. Tekið á
móti framlögum til Hjálparstofn-
unar kirkjunnar. Síðasta bæna- og
kyrrðarstund ársins. Koma má fyr-
irbænaefnum til prestanna í sima
eða á blaöi.
24. des., aðfaugadagur jóla.
Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl.
18.
Hátíðarguðsþjónusta í Hvammstanga-
kirkju kl. 23.30.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Tjarnarkirkju
kl. 14. Guðsþjónustan er sameig-
inleg með Vesturhópshóla- og
Breiðabólsstaðarsókn.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í kapellu sjúkra-
hússins Id. 11.
Helgistund í Kirkjuhvammskirkju kl.
14.
31. des., gamlársdagur.
Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl.
18.
l.jan. 1998, nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Vesturhópshóla-
kirkju kl. 16.
Sr. Kristján Björnsson.
Prestbakkaprestakall
24. des., aðfangadagur.
Aftansöngur í Staðarkirkju kl. 22.00.
25. des.yjóladagur.
Hátíðarmessa á Prestbakka kl. 14.00.
Sunnudagur 28. des.
Hátíðarmessa á Óspakseyri kl. 14.00
Séra Ágúst Sigurðsson.
Samkomur
Hjálpræðisheriim
Hvannavöllum 10, Akureyri.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarsamkoma kl. 17.
Sunnud. 28. des.
Jólaskemmtun íyrir alla fjölskylduna
kl. 14. Veitingar.
Mánud. 29. des.
Jólafagnaður kl. 14 fyrir eldri borgara í
þjónustumiðstöðinni, Víðilundi
24.
Hvítasumiukirkj an,
Akureyri
24. des., aðfangadagur jóla.
Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Kór kirkj-
unnar syngur jólasöngva. G. Theo-
dór Birgisson flytur hugvekju.
26. des., annar dagur jóla.
Fjölskyldusamkoma ld. 14. Jólasöngvar
sungnir, ræðumaður verður G.
Rúnar Guðnason.
KFUM og K, Sunnuhlíð
25. des., jóladagur
Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumað-
ur: Víðir Benediktsson.
Messur í Reykjavikurpró-
fastdæmi eystra.
Árbæjarkirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Guð-
mundur Þorsteinsson. Kristín R.
Sigurðardóttir syngur einsöng.
Barnakór Árbæjarkirkju syngur
undir stjóm Margrétar Dannheim.
Ilka Petrova Beukova leikur á
flautu og Violeta Smid leikur á
orgel í guðsþjónustunni og leika
þær einnig tónlist frá kl. 17.30.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Prestur
er sr. Þór Hauksson. Soffía Stef-
ánsdóttir syngur einsöng. Orgel-
leikari er Pavel Smid.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guðjón L.
Gunnarsson leikur á trompet.
Kristín R. Sigurðardóttir syngur
einsöng. Orgelleikari Pavel Smid.
Prestur sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
26. des., annar jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 11. Erla B. Einars-
dóttir syngur einsöng. Arna Grét-
arsdóttir stud. theol. flytur stól-
ræðu. Prestur er sr. Þór Hauksson.
Sunnudagur 28. des.
Jólastund íjölskyldunnar kl. 11. Skírn.
Jólasaga lesin. Jólasöngvar.
Breiðholtskirkj a
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Alda Ingibergs-
dóttir syngur stólvers.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigur-
jón Árni Eyjólfsson héraðsprestur
predikar. Árný Albertsdóttir og
Elín Helga Jóhannesdóttir syngja
jólavers.
26. des., annar jóladagur.
Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl.
14. Barnakórinn syngur. Böm úr
TTT starfinu flytja helgileik. Org-
anisti í öllum athöfnum er Daníel
Jónasson.
Gísli Jónasson.
Digraneskirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur með hátfðartóni kl. 18.
25. dcs., jóladagur.
Hátíðarmessa með hátíðartóni kl. 14.
26. des., annar jóladagur.
Skímarguðsþjónusta kl. 14.
FeUa- og Hólakirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr.
Hreinn Hjartarson. Sígild tónlist
leikin í 20 mfnútur á undan.
Martial Nardeau flautulcikari flyt-
ur. Metta Helgadótlir syngur ein-
söng.
AftansÖngur kl. 23.30. Prestur er sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Sí-
gild tónlist Icikin í 20 mínútur á
undan. Martial Nardeau flautu-
leikari flytur. Metta Helgadóttir
syngur einsöng.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er
sr. Hreinn Hjartarson. Lovísa Sig-
fúsdóttir og Nanna María Cortes
syngja einsöng.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er
sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Barnakórinn syngur lög úr helgi-
Iciknum „Hljóðu jólaklukkurnar".
Organisti er Lenka Mátéová.
Kirkjukór Fella- og Hólakirkju
syngur við allar athafnir.
Grafarvogskirkja
24. des., aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Einsöngur: Egill
Ólafsson. Tónlistarflutningur frá
kl. 17.30. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti Hörður Braga-
son. Prestur sr. Vigfús Þór Áma-
son.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.
Unglingakórinn syngur undir
stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Kristjana Helgadóttir leikur á
flautu. Organisti Hrönn Helga-
dóttir. Prestur sr. Sigurður Arnar-
son.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eiiisöng-
ur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Oranisti
Hörður Bragason. Prestur Sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
heimilinu Eir kl. 15.30. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti
Hörður Bragason. Prestur sr. Vig-
fús Þór Árnason.
26. des., annar jóladagur.
Jólastund barnanna - skímarstund kl.
14. Barnakórinn syngur undir
stjóm Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Organisti Hörður Bragason. Prest-
ar sr. Vigfús Þór Amason, sr. Sig-
urður Arnarson og sr. Anna Sigríð-
ur Pálsdóttir.
Sunnudagur 28. des.
Jassguðsþjónusta kl. 14. Tríó Björns
Thoroddscn leikur jass, blandaðan
þjóðlegri tónlist. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson þjónar.
HjaUakirkja
24. des., aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar
syngur. María Guðmundsdóttir
syngur einsöng. Guðrún S. Birgis-
dóttir leikur á flautu. Organisti
OddnýJ. Þorsteinsdóttir.
25. des.yjóladagur.
Hátfðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkj-
unnar syngur ásamt eldri kór
Hjallaskóla. Stjómandi skólakórs
Guðrún Magnúsdóttir. Organisti
OddnýJ. Þorsteinsdóttir.
26. des., atitiar jóladagur.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór
Hjallaskóla kemur f heimsókn.
Stjórnandi Guðrún Magnúsdóttir.
Organisti OddnýJ. Þorsteinsdóttir.
Sunnudagur 28. des.
Jólagleði aldraðra kl. 14 í Digranes-
kirkju á vegum safnaðanna í aust-
urbæ Kópavogs.
Kópa vogskirkj a
24. des., aðfangadagur.
Aftansöngur ld. 18. Kór Kópavogs-
kirkju syngur.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Kvar-
tett skipaður völdum söngvurum
syngur. Björk Jónsdóttir syngur
einsöng.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Kór Kópa-
vogskirkju syngur.
Jólaguðsþjónusta í hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlfð kl. 15.15.
26. des., atinar jóladagur.
Fjölskyldu- og skímarguðsþjónusta kl.
14. Skólakór Kársness syngur und-
ir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur.
Organisti Örn Falkner. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
Sunnudagur 28. des.
Helgi- og skírnarstund kl. 11. Org-
anisti Öm Falkner. Sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
Scljakirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson predikar.
Aftansöngur í Seljakirkju kl. 18. Sr.
Ágúst Einarsson predikar. Sigurð-
ur Bragason syngur einsöng.
Tónakórinn syngur. Kolbeinn
Bjarnason leikur jólalögin frá kl.
17.30.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr.
Valgeir Ástráðsson predikar. Elín
ósk Óskarsdóttir syngur einsöng.
Kirkjukórinn syngur. Undirleikari
Guðmundur Sigurðsson. Jóhanna
Valsdóttir, Bragi Þór Valsson og
Elínborg Ólafsdóttir leika jólalögin
frá kl. 23.
25. des., jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einars-
son predikar. Kolbeinn Bjarnason
leikur á flautu. Kirkjukórinn syng-
ur.
26. des., annar jóladagur.
GuðsJ>jónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn
Oskarsdóltir predikar. Kirkjukór-
inn syngur. Organisti við allar
guðsþjónusturnar er Jón Ólafur
Sigurðsson.
Sunnudagur 28. des.
Jólahelgileikur kl. 14. Jólaguðspjallið
flutt í tali og tónum af barnakór-
um og barnastarfi kirkjunnar und-
ir stjórn Hönnu Bjarkar Guðjóns-
dóttur.
Messur í ReykjavOoir-
prófastdæml vestra
ÁsprestakaU
24. des., aðfangadagtir.
Áskirkja.
Aftansöngur kl. 18. Jóhann Fr. Valdi-
marsson syngur einsöng.
Hrafnista. Guðsþjónusta kl. 14.
Kleppsspítali. Guðsþjónusta kl. 16.
Árni Bergur Sigurbjömsson.
25. dcs., jóladagur.
Áskirkja.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg
Marteinsdóttir syngur einsöng.
Þjónustufbúðir aldraðra v/Dalbraut.
Guðsþjónusta kl. 15:30. Ámi
Bergur Sigurbjörnsson.
26. des., attnar jóladagur.
Áskirkja.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BústaðaMrkja
24. des., aðfattgadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18:00. Fjölbreytt tón-
list frá klukkan 17:15.
25. desjóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Ein-
söngur Jóhann Fr. Valdimarsson.
Fjölbreytt tónlist frá kl. 13:15.
Skírnarmessa kl. 15:30.
26. des., anttar jóladagur.
Hátfðarguðsþjónusta kl. 14:00. Dúett:
Anna Sigríður Helgadóttir og Ólöf
Ásbjörnsdóttir. Barnakór Bústaða-
kirkju syngur undir stjórn Ágústs
Valgarðs Ólafssonar.
Skírnarmessa kl. 15:30.
Organisti og kórstjóri við allar athafnir
er Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthfasson.
Dómkirkjan
24. des., aðfangadagur jóla.
KI. 14:00. Þýsk messa. Prestur sr.
Gunnar Kristjánsson. Orgelleikari
Marteinn H. Friðriksson.
Kl. 15:30. Dönsk jólaguðsþjónusta.
Prestur sr. María Ágústsdóttir.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Jakob.
Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syng-
ur. Orgelleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
Kl. 23:30. Messa á jólanótt. Prestur sr.
Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Kvartett-
inn Rúdolf syngur.
25. desjóladagtir.
KI. 11. Hátfðarguðsþjónusta. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Einsöng-
ur Inga J. Backman. Dómkórinn
syngur. Orgelleikari Marteinn H.
Friðriksson.
Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur
sr. Hjalti Guðmundsson. Einsöng-
ur Inga J. Backman. Dómkórinn
syngur. Orgelleikari Marteinn H.
Friðriksson.
KI. 15. Skírnarguðsþjónusta. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
26. des., anttar jóladagur.
Kl. 11. Hátíðarmessa. Altarisganga.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Kammerkór Dómkirkjunnar syng-
ur. Orgelleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
Kl. 14. Jólahátfð barnanna í umsjá sr.
Jakobs Á. Hjálmarssonar og Auðar
Ingu Einarsdóttur. Skólakór Kárs-
ness syngur. Orgelleikari Marteinn
H. Friðriksson.
Elliheimilið Grund
24. des., aðfangadagur jóla.
Guðsþjónusta kl. 16. Einsöngur Elín
Ósk Óskarsdóttir. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
25. des., jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti
Kjartan Ólafsson.
Sr. Gylfi Jónsson.
Grensáskirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Sungnir hátíðar-
söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
Miðnæturmessa kl. 23:30. Eldri
barnakór syngur undir stjórn
Helgu Loftsdóttur. Organisti Ámi
Arinbjarnarnson. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
25. des., jóladagur.
Hátfðarmessa kl. 14. Sungnir hátíðar-
söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
26. des., anttar jóladagur.
Skímarguðsþjónusta kl. 11:00. Yngri
barnakór syngur undir stjóm
Helgu Loftsdóttur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
Hallgrimskirkj a
24. des., aðfangadagur jóla
Aftansöngur kl. 18:00. Hijómskála
kvintettinn leikur á undan mcss-
unni. Hainrahlíðarkórinn syngur
undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt-
ur. Organisti Hörður Áskelsson.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30. Ung-
lingakór Hallgrímskirkju syngur
undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar
Gunnlaugsdóttur og Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar, sem
jafnframt lcikur á orgelið. Sr. Sig-
urður Pálsson.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Mót-
cttukór Hallgrímskirkju syngur.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
26. des., attttar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.
Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Organisti Hörður Áskelsson.
Sr. Sigurður Pálsson.
Landspltaliiui
24. des., aðfattgadagur jóla.
Kapella kvennadeildar: Messa kl.
11:00. Sr. Bragi Skúlason.
Geðdeild: Messa kl. 14:00. Sr. Jón
Bjarman.
3. hæð Landsp.: Messa kl. 14:30. Sr.
Ingileif Malmberg.
25. desjóladagur.
3. hæð Lamdsp.: Messa kl. 10:00. Sr.
Bragi Skúlason.
Háteigskirkja
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18. Sophie Marie
Schoonjans leikur á hörpu frá kl.
17:15. Alina Dubik, mezzosópran
syngur einsöng. Organisti mgr. Pa-
vel Manasek. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir.
Miðnæturmessa kl. 23:30. Guðjón
Leifur Gunnarsson leikur á
trompet og Kvartett Háteigskirkju
syngur. Örganisti mgr. Pavel
Manasek. Sr. María Ágústsdóttir.
25. des., jóladagur.
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Org-
anisti mgr. Pavel Manasek. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
Hátíðarmessa kl. 14:00. Jón Þorsteins-
son, óperusöngvarí syngur ein-
söng. Daði Kolbeinsson leikur á
óbó. Organisti mgr. Pavel Mana-
sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt-
ir.
26. des., annar jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 14:00. Dúfa S. Ein-
arsdóttir syngur einsöng. Organisti
mgr. Pavel Manasck. Sr. María
Ágústsdóttir.
Skímarguðsþjónusta kl. 15:30. Org-
anisti mgr. Pavel Manasek. Sr.
María Ágústsdóttir.
Langholtskirkja
24. des., aðfatigadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18:00. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jón Stef-
ánsson.
25. des., jóladiígur.
Hátíðarmessa kl. 14:00. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jóns Stef-
ánsson.
26. des., anttar jóladagur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00.
Gradualekórinn og börn úr kór-
skólanum syngja og flytja helgilcik.
Organisti Jón Stefánsson. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Laugarneskirkj a
24. des., aðfattgadagur jóla.
Jólaguðsþjónusta f Sjálfsbjargarhúsinu
kl. 15:00. Kór Laugarneskirkju
syngur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 16:00. Ein-
föld en hátíðleg stund með söng,
brúðum og jólaguðspjallinu. Hug-
vekju flytur Hjördís Kristinsdóttir
æskulýðsfulltrúi. Samleikur á
flautu: Hrafnhildur Karla Jóns-
dóttir og Sunna Dís Másdóttir.
Aftansöngur kl. 18:00. Drengjakór
Laugarneskirkju syngur jólalög frá
kl. 17:35 og í guðsþjónustunni.
Tvísöng syngja Laufey G. Geir-
laugsdóttir og Inga Þóra Geir-
laugsdóttir og Kór Laugarneskirkju
syngur.
25. des.y jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 14:00. Kór Laugar-
neskirkju syngur, einsöngvari
Laufey G. Geirlaugsdóttir.
26. des., anttar jóladagtir.
Skfrnarguðsþjónusta kl. 14:00 Kór
Laugameskirkju syngur. Organisti
í öllum guðsþjónustunum verður
Gunnar Gunnarsson og prestur
Jón Dalbú Hróbjartsson.
Neskirkja
24. des., aðfattgadagur jóla.
Jólastund barnaíjölskyldunnar kl. 16.
Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Halldór Reynisson.
Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Jón
Rúnar Arason. Organisti Reynir
Jónsson. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Náttsöngur kl. 23:30. Einsöngur Inga
J. Backman. Organisti Reynir
Jónsson. Sr. Halldór Reynisson.
25. des.,jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur
Elfsabet F. Eiríksdóttir. Organisti
Reynir Jónsson. Sr. Halldór Reyn-
isson.
26. des., anttar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Ein-
söngur Árndís Halla Ásgeirsdóttir.
Organisti Reynir Jónasson. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seltj amamesklrkj a
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur ld. 18. Einsöngur: Þóra
Einarsdóttir, Guðrún H. Stefáns-
dóttir og P.J. Buchan. Hörpuleikur
Monika Abendrot. Trompetleikur
Guðjón L. Gunnarsson. Kirkjukór-
inn syngur. Organisti Viera Maná-
sek. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Aftansöngur kl. 23:30. Einsöngur
Svava Kristín Ingólfsdóttir. Kv'ar-
lett Seltjarnarneskirkju syngur.
Organisti Viera Manásek. Prestur
sr. Gylfi Jónsson.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur
Alina Dubik. Fiðluleikur Zbigniew
Dubik. Organisti Viera Manásjek.
Sr. Gylfi Jónsson prédikar. Sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir þjónar
íyrir altari.
Hátfðarguðsþjónusta kl. 11. Kvartett
Scltjamameskirkju syngur. Sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir prédik-
ar. Sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir
altari.
Óliáði söfnuðuriim
24. des., aðfangadagur jóla.
Aftansöngur kl. 18 á aðfangadags-
kvöldi.
25. des., jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi kl. 15.
Hólmfríður Guðjónsdóttir, for-
rnaður safnaöarstjórnar prédikar.
Laugardagur 27. descmber.
Jólatrésskemmtun kl. 14 í safnaðar-
hcimilinu.
mynd: brink.