Dagur - 05.02.1998, Blaðsíða 12
28 — FIMMTVDAGUR S.FEBRÚAR 1998
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24.
febrúar er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
Iýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplvsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
hclgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek hæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
1 1.00-14.00.
ALMAJVAK
Fimmtudagur 5. febrúar. 36. dagur
ársins — 329 dagar eftir. 5. vika. Sólris
kl. 09.56. Sólarlag kl. 17.29. Dagurinn
lengist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 heilög 5 viss 7 krauma 9
kemst 10 fríð 12 göfgi 14 stefna 16
öðlist 17 örlaganorn 18 kona 19 fæðu
Lóðrétt: 1 naust 2 dreitill 3 rugling 4
beita 6 varúð 8 galli 11 glufum 13 ýfa
15 dygg
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skók 5 rúmum 7 öfug 9 læ
10 lómur 12 nýtt 14 sem 16 nói 17
tækin 18 fit 19 ras
Lóðrétt: 1 spöl 2 órum 3 kúgum 4 kul
6 mætti 8 fógeti 11 rýnir 13 tóna 15
mæt
G E N G I Ð
Gengisskráning Seðlabanka íslands
4. febrúar 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,930 71,730 72,130
Sterlp. 120,220 119,900 120,540
Kan.doll. 49,590 49,430 49,750
Dönsk kr. 10,632 10,602 10,662
Sænsk kr. 9,731 9,703 9,759
Finn.mark 9,145 9,118 9,172
Fr. franki 13,387 13,347 13,427
Belg.frank 12,095 12,060 12,130
Sv.franki 1,96320 1,95700 1,96940
Holl.gyll. 49,800 49,660 49,940
Þý. mark 35,950 35,840 36,060
Ít.líra 40,510 40,400 40,620
Aust.sch. ,04100 ,04087 ,04114
Port.esc. 5,758 5,740 5,776
Sp.peseti ,39590 ,39460 ,39720
Jap.jen ,47760 ,47610 ,47910
írskt pund ,57170 ,56990 ,57350
SDR 101,920 101,600 102,240
ECU 97,940 97,640 98,240
GRD 79,870 79,620 80,120
yfir ORION og ég má
helst ekki missa af
þessu.
Eg er alltaf að
segja þér að
þetta er ekki
stjörnufræðiskóli
heldur stjarn-
'fv-fræðilegur ski"
Þetta er eitt af
þessum prófum
sem þú dregur
mörkin mjög
alvarlega, ekki
satt?
ANDRES OND
Stjömuspá
Vatnsberinn
Þetta er gabb.
Fiskarnir
Fiskarnir velta
fyrir sér öllum
uppsjávarfiskun-
um sem halda
lífi nú út af verkfalli sjó-
manna. Rosalega eru örlög
fisksins einkennileg.
Hrúturinn
Hrútarnir verða
kátir og sprækir í
dag. Nú er bjart
yfir.
sterkir inn.
ast?
Nautið
Nautið er að
missa yfirburði
sína til hrútanna
sem koma nú
Hvað er að ger-
Tvíburarnir
Þú verður annað
hvort Mel Gib-
son eða Mel C í
dag. Þetta er innan skekkju-
marka.
núverandi
stjórninni
himna. Er
förlast?
Krabbinn
Þú heyrir í guði í
dag sem hvíslar í
eyra þitt að einn
ráðherra í ríkis-
muni komast til
þeim gamla að
Ljónið
Þú verður á skot-
skónum í dag.
En hittnin með
versta móti.
Meyjan
Fimmtudagar
eru góðir dagar.
Hald þennan há-
tíðlegan og tjútt-
aðu dálítið í
kvöld.
visst upp.
Vogin
Vogin verður lítil
í sér í dag eins
og Hallbjörn
hefur verið, en
fyrir báðum ligg-
ur að stíga mark-
Það er gaman.
Sporðdrekinn
Þú verður hvorki
né í dag en þó
alveg ágætur.
Stundum er þetta þannig.
Bogmaðurinn
Flensan eitthvað
að krukka í þig?
Hvítlauk og c-
vítamín í öll mál!
Steingeitin
Pfffffffffff. Það
verður gat á þér í
dag.